Ákváðu að fara í allan pakkann Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. apríl 2023 11:01 Camilla og Valli byrjuðu að stinga saman nefjum í fyrra. Instagram/CamillaRut „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. „Það var alltaf planið mitt að fara aftur í borg óttans,“ segir Camilla og hlær, en hún hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi. Húsið sem þau eru að gera upp er gamalt parhús sem Valli átti þegar þau kynntust. „Við ákváðum að fara í allan pakkann og nostra við þetta,“ segir Camilla og heldur áfram. „Það verða fjögur svefnherbergi, erum að gera hjónasvítu inn af bílskúrnum, bætum við litlu salerni og erum að láta teikna upp nýtt eldhús.“ View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Að sögn Camillu eru fjölskyldumeðlimir afar spennta fyrir nýjum tímum á nýjum stað. En Camilla á tvo drengi úr fyrra hjónabandi og Valli einn dreng.Hverfið virðist tikka í flest box fjölskyldunnar þar sem stutt er í helstu þjónustu daglegs lífs. „Þú ert ekki að fara út á Nes nema að eiga leið þangað sem mér finnst kostur, svo legg ég áherslu á að vera í barnvænu umhverfi, sundlaug, rækt og hafa þetta allt þokkalega nálægt,“ segir hún. Camilla tilkynnti fréttirnar á dögunum á samfélagsmiðlum og skrifar: „Þetta byrjaði allt með, eigum við að búa okkur til heimili saman?“ Camilla birti myndir hugumyndum af framtíðareldhúsinu á samfélagsmiðlum.Vísir/Aðsend Camilla Rut mun leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með framkvæmdunum á samfélagsmiðlum.Vísir/aðsend Mikil vinna er fyrir höndum.Vísir/aðsend Áttu fallegt tímabil til að kynnast Camilla og Valli byrjuðu að hittast í fyrra sumar, en höfðu þekkst nokkuð lengi fyrir það. „Ef ég finn mér eitthvað sem mig líka vel við þá held ég mér bara við það,“ segir Camilla um Valla og hlær, og nefnir að það eigi einnig við um flíkur. Parið átti gott deit-tímabil eins og hún orðar það, þar sem þau náðu að kynnast vel og vera kærustupar eina vikuna, og foreldrar þá næstu. „Við erum bæði að upplifa dýrmæta tengingu,“ segir hún einlæg um sambandið.„Við tókum það sem meðvitaða ákvörðun að vera í sitthvoru bæjarfélaginu og fara rólega í hlutina,“ segir Camilla. Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
„Það var alltaf planið mitt að fara aftur í borg óttans,“ segir Camilla og hlær, en hún hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi. Húsið sem þau eru að gera upp er gamalt parhús sem Valli átti þegar þau kynntust. „Við ákváðum að fara í allan pakkann og nostra við þetta,“ segir Camilla og heldur áfram. „Það verða fjögur svefnherbergi, erum að gera hjónasvítu inn af bílskúrnum, bætum við litlu salerni og erum að láta teikna upp nýtt eldhús.“ View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Að sögn Camillu eru fjölskyldumeðlimir afar spennta fyrir nýjum tímum á nýjum stað. En Camilla á tvo drengi úr fyrra hjónabandi og Valli einn dreng.Hverfið virðist tikka í flest box fjölskyldunnar þar sem stutt er í helstu þjónustu daglegs lífs. „Þú ert ekki að fara út á Nes nema að eiga leið þangað sem mér finnst kostur, svo legg ég áherslu á að vera í barnvænu umhverfi, sundlaug, rækt og hafa þetta allt þokkalega nálægt,“ segir hún. Camilla tilkynnti fréttirnar á dögunum á samfélagsmiðlum og skrifar: „Þetta byrjaði allt með, eigum við að búa okkur til heimili saman?“ Camilla birti myndir hugumyndum af framtíðareldhúsinu á samfélagsmiðlum.Vísir/Aðsend Camilla Rut mun leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með framkvæmdunum á samfélagsmiðlum.Vísir/aðsend Mikil vinna er fyrir höndum.Vísir/aðsend Áttu fallegt tímabil til að kynnast Camilla og Valli byrjuðu að hittast í fyrra sumar, en höfðu þekkst nokkuð lengi fyrir það. „Ef ég finn mér eitthvað sem mig líka vel við þá held ég mér bara við það,“ segir Camilla um Valla og hlær, og nefnir að það eigi einnig við um flíkur. Parið átti gott deit-tímabil eins og hún orðar það, þar sem þau náðu að kynnast vel og vera kærustupar eina vikuna, og foreldrar þá næstu. „Við erum bæði að upplifa dýrmæta tengingu,“ segir hún einlæg um sambandið.„Við tókum það sem meðvitaða ákvörðun að vera í sitthvoru bæjarfélaginu og fara rólega í hlutina,“ segir Camilla.
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
„Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32
„Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32