Tónlist fyrir óvær börn á nýrri plötu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. apríl 2023 20:05 Hólmfríður Samúelsdóttir en lög og textar eru eftir hana á nýju plötunni, sem kemur út á næstu vikum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það stendur mikið til á Hellu og á Hvolsvelli á næstunni því þar á að halda tónleika, sem kallast “Hjartans mál”. Tónlistarfólkið verður allt í náttfötum og salirnir verða myrkvaðir og allt verður þakið í mottum, teppum og pullum fyrir tónleikagesti. Æfingar standa nú yfir á fullum krafti fyrir tónleika og fjölskyldusýninguna “Hjartans mál” eftir samnefndri tólf laga plötu, sem Hólmfríður Samúelsdóttir er að gefa út en lög og textar eru allir eftir hana. Platan kemur út á næstu vikum en á undan verða sýningarnar á Hellu og á Hvolsvelli um næstu mánaðamót. Hólmfríður segir að um ævintýrasýningar verða að ræða. Búið er að prenta sérstaka boli og mikil stemming er fyrir verkefninu. „Þetta er ný barnafjölskylduplata, sem ég er búin að vera að vinna að í nokkur ár og hef bara fengið mitt besta fólk með mér. Við ætlum að frumflytja efnið áður en það kemur út og vinna myndefni með plötunni líka,” segir Hólmfríður og bætir við. Hólmfríður ásamt manni sínum, Arnari Jónssyni, sem er í tónlistarhópnum með henni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verður svona hugljúf plata fyrir börn á öllum aldri eða réttara sagt hugljúf fjölskylduplata, sem gott er að hlýða á fyrir svefninn. Ég átti mjög óvær börn sjálf og notaði tónlist mikið enda hefur tónlistin verið okkar helsta verkfæri og þetta er kannski mín gjöf til allra barna, sem eiga erfitt með að sofna. „Hún Hófí semur svo dásamlega falleg lög og það er ekki hægt annað en að syngja þau vel, þannig að ég er mjög spennt fyrir þessu öllu,” segir Rakel Pálsdóttir, sem er eina af þeim, sem syngur á nýju plötunni. Tónleikarnir og fjölskyldusýningin „Hjartans mál” fer fram í Menningarsal Hellu þann 30. apríl kl. 15.30 og á Midgard Hvolsvelli þann 1.maí kl.17.00.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Rangárþing eystra Tónlist Börn og uppeldi Menning Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Æfingar standa nú yfir á fullum krafti fyrir tónleika og fjölskyldusýninguna “Hjartans mál” eftir samnefndri tólf laga plötu, sem Hólmfríður Samúelsdóttir er að gefa út en lög og textar eru allir eftir hana. Platan kemur út á næstu vikum en á undan verða sýningarnar á Hellu og á Hvolsvelli um næstu mánaðamót. Hólmfríður segir að um ævintýrasýningar verða að ræða. Búið er að prenta sérstaka boli og mikil stemming er fyrir verkefninu. „Þetta er ný barnafjölskylduplata, sem ég er búin að vera að vinna að í nokkur ár og hef bara fengið mitt besta fólk með mér. Við ætlum að frumflytja efnið áður en það kemur út og vinna myndefni með plötunni líka,” segir Hólmfríður og bætir við. Hólmfríður ásamt manni sínum, Arnari Jónssyni, sem er í tónlistarhópnum með henni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verður svona hugljúf plata fyrir börn á öllum aldri eða réttara sagt hugljúf fjölskylduplata, sem gott er að hlýða á fyrir svefninn. Ég átti mjög óvær börn sjálf og notaði tónlist mikið enda hefur tónlistin verið okkar helsta verkfæri og þetta er kannski mín gjöf til allra barna, sem eiga erfitt með að sofna. „Hún Hófí semur svo dásamlega falleg lög og það er ekki hægt annað en að syngja þau vel, þannig að ég er mjög spennt fyrir þessu öllu,” segir Rakel Pálsdóttir, sem er eina af þeim, sem syngur á nýju plötunni. Tónleikarnir og fjölskyldusýningin „Hjartans mál” fer fram í Menningarsal Hellu þann 30. apríl kl. 15.30 og á Midgard Hvolsvelli þann 1.maí kl.17.00.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Rangárþing eystra Tónlist Börn og uppeldi Menning Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira