Tónlist fyrir óvær börn á nýrri plötu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. apríl 2023 20:05 Hólmfríður Samúelsdóttir en lög og textar eru eftir hana á nýju plötunni, sem kemur út á næstu vikum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það stendur mikið til á Hellu og á Hvolsvelli á næstunni því þar á að halda tónleika, sem kallast “Hjartans mál”. Tónlistarfólkið verður allt í náttfötum og salirnir verða myrkvaðir og allt verður þakið í mottum, teppum og pullum fyrir tónleikagesti. Æfingar standa nú yfir á fullum krafti fyrir tónleika og fjölskyldusýninguna “Hjartans mál” eftir samnefndri tólf laga plötu, sem Hólmfríður Samúelsdóttir er að gefa út en lög og textar eru allir eftir hana. Platan kemur út á næstu vikum en á undan verða sýningarnar á Hellu og á Hvolsvelli um næstu mánaðamót. Hólmfríður segir að um ævintýrasýningar verða að ræða. Búið er að prenta sérstaka boli og mikil stemming er fyrir verkefninu. „Þetta er ný barnafjölskylduplata, sem ég er búin að vera að vinna að í nokkur ár og hef bara fengið mitt besta fólk með mér. Við ætlum að frumflytja efnið áður en það kemur út og vinna myndefni með plötunni líka,” segir Hólmfríður og bætir við. Hólmfríður ásamt manni sínum, Arnari Jónssyni, sem er í tónlistarhópnum með henni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verður svona hugljúf plata fyrir börn á öllum aldri eða réttara sagt hugljúf fjölskylduplata, sem gott er að hlýða á fyrir svefninn. Ég átti mjög óvær börn sjálf og notaði tónlist mikið enda hefur tónlistin verið okkar helsta verkfæri og þetta er kannski mín gjöf til allra barna, sem eiga erfitt með að sofna. „Hún Hófí semur svo dásamlega falleg lög og það er ekki hægt annað en að syngja þau vel, þannig að ég er mjög spennt fyrir þessu öllu,” segir Rakel Pálsdóttir, sem er eina af þeim, sem syngur á nýju plötunni. Tónleikarnir og fjölskyldusýningin „Hjartans mál” fer fram í Menningarsal Hellu þann 30. apríl kl. 15.30 og á Midgard Hvolsvelli þann 1.maí kl.17.00.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Rangárþing eystra Tónlist Börn og uppeldi Menning Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Æfingar standa nú yfir á fullum krafti fyrir tónleika og fjölskyldusýninguna “Hjartans mál” eftir samnefndri tólf laga plötu, sem Hólmfríður Samúelsdóttir er að gefa út en lög og textar eru allir eftir hana. Platan kemur út á næstu vikum en á undan verða sýningarnar á Hellu og á Hvolsvelli um næstu mánaðamót. Hólmfríður segir að um ævintýrasýningar verða að ræða. Búið er að prenta sérstaka boli og mikil stemming er fyrir verkefninu. „Þetta er ný barnafjölskylduplata, sem ég er búin að vera að vinna að í nokkur ár og hef bara fengið mitt besta fólk með mér. Við ætlum að frumflytja efnið áður en það kemur út og vinna myndefni með plötunni líka,” segir Hólmfríður og bætir við. Hólmfríður ásamt manni sínum, Arnari Jónssyni, sem er í tónlistarhópnum með henni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verður svona hugljúf plata fyrir börn á öllum aldri eða réttara sagt hugljúf fjölskylduplata, sem gott er að hlýða á fyrir svefninn. Ég átti mjög óvær börn sjálf og notaði tónlist mikið enda hefur tónlistin verið okkar helsta verkfæri og þetta er kannski mín gjöf til allra barna, sem eiga erfitt með að sofna. „Hún Hófí semur svo dásamlega falleg lög og það er ekki hægt annað en að syngja þau vel, þannig að ég er mjög spennt fyrir þessu öllu,” segir Rakel Pálsdóttir, sem er eina af þeim, sem syngur á nýju plötunni. Tónleikarnir og fjölskyldusýningin „Hjartans mál” fer fram í Menningarsal Hellu þann 30. apríl kl. 15.30 og á Midgard Hvolsvelli þann 1.maí kl.17.00.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Rangárþing eystra Tónlist Börn og uppeldi Menning Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira