Féllu á því að lesa ekki bréf frá presti Apríl Auður Helgudóttir skrifar 21. apríl 2023 20:01 Páll Winkel er fangelsismálastjóri. Stofnunin tók ekki rétt á máli karlmanns sem óskaði eftir því að fá að afplána með samfélagsþjónustu. Vísir/Vilhelm Karlmaður sem dæmdur var í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn andlegra fatlaðri konu hefur unnið mál gegn Fangelsismálastofnun. Maðurinn var ósáttur við hvernig stofnunin brást við beiðni hans um að afplána refsingu með samfélagsþjónustu. Umsögn frá presti um manninn var ekki lesin. Karlmaðurinn var dæmdur í Landsrétti í maí 2019 en brotin sem um ræðir áttu sér stað á árunum 2013 og 2014. Ekki þótti tilefni til að skilorðsbinda dóminn á sínum tíma, vegna alvarleika brotanna. Fyrrverandi eiginkonan sú sem tilkynnti Fyrrverandi eiginkona hins ákærða er sú sem tilkynnti brotin til félagsþjónustu en karlmaðurinn og þáverandi eiginkona hans voru stuðningsfjölskylda stúlkunnar sem hann var sakfelldur fyrir að brjóta á. Rannsókn lögreglu lauk sumarið 2015 en ákæra var ekki gefin út fyrr en í apríl 2016. Karlmaðurinn var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa nýtt sér andlega fötlun stúlkunnar. Í dómnum kemur fram að stúlkan hefði rétt verið við barnsaldur sem brotin áttu sér stað. Í dómi Landsréttar frá 2019 kemur fram að maðurinn hafi í þrígang brotið gróflega gegn kynfrelsi og trausti andlega fatlaðrar konu, inni á heimili sínu, þar sem hún bjó og var í hans umsjá. Vegna alvarleika brotsins mat Fangelsismálastofnun að ekkert í málinu gæfi tilefni til að heimila samfélagsþjónustu og vísaði þar í almannahagsmuni. Lásu ekki bréfið frá prestinum Með bréfi óskaði maðurinn eftir að fá að afplána refsingu sína með samfélagsþjónustu. Beiðni hans var hafnaði með tölvupósti þann sama dag. Málsmeðferð mannsins byggðist á að meðferðin á beiðni hans hefði verið ófullnægjandi og niðurstaðan því gölluð. Benti hann meðal annars á að í lögum um fullnustu refsingu sé ráð gert fyrir því að tekið sé sérstakt viðtal við umsækjanda um samfélagsþjónustu. Í tilviki þessu hefði ekkert slíkt viðtal verið tekið. Þá hefði ekki verið tekið mið af bréfi sem sóknarprestur skrifaði vegna umsóknar hans. Karlmaðurinn vildi meina að umrætt bréf hefði verið mikilvægt gagn sem ætti að hafa talsvert vægi við mat á því hvernig afgreiða skyldi umsóknina. Einnig færði maðurinn rök fyrir því að svörin sem bárust honum í tölvupósti hefðu ekki verið fullnægjandi. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að föst venja sé fyrir því í íslenskri stjórnsýslu að bréf séu undirrituð af starfsmönnum sem unnu í málinu. Þetta sé mikilvæg regla til þess að gæta þess að vanhæfur starfsmaður hafi ekki komið að málum. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á röksemdir karlmannsins. Í niðurstöðu dómstólsins kemur fram að tillit sé tekið til allra rökfærslna mannsins. Ekki verði komist hjá því að fallast á kröfur hans um að úrskurður dómsmálaráðuneytisins, þar sem beiðni um afplánun með samfélagsþjónustu, verði ógiltur með dómi. Þá er Fangelsismálastofnun gert að greiða málskostnað mannsins upp á 1250 þúsund krónur. Dómsmál Fangelsismál Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Sjá meira
Karlmaðurinn var dæmdur í Landsrétti í maí 2019 en brotin sem um ræðir áttu sér stað á árunum 2013 og 2014. Ekki þótti tilefni til að skilorðsbinda dóminn á sínum tíma, vegna alvarleika brotanna. Fyrrverandi eiginkonan sú sem tilkynnti Fyrrverandi eiginkona hins ákærða er sú sem tilkynnti brotin til félagsþjónustu en karlmaðurinn og þáverandi eiginkona hans voru stuðningsfjölskylda stúlkunnar sem hann var sakfelldur fyrir að brjóta á. Rannsókn lögreglu lauk sumarið 2015 en ákæra var ekki gefin út fyrr en í apríl 2016. Karlmaðurinn var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa nýtt sér andlega fötlun stúlkunnar. Í dómnum kemur fram að stúlkan hefði rétt verið við barnsaldur sem brotin áttu sér stað. Í dómi Landsréttar frá 2019 kemur fram að maðurinn hafi í þrígang brotið gróflega gegn kynfrelsi og trausti andlega fatlaðrar konu, inni á heimili sínu, þar sem hún bjó og var í hans umsjá. Vegna alvarleika brotsins mat Fangelsismálastofnun að ekkert í málinu gæfi tilefni til að heimila samfélagsþjónustu og vísaði þar í almannahagsmuni. Lásu ekki bréfið frá prestinum Með bréfi óskaði maðurinn eftir að fá að afplána refsingu sína með samfélagsþjónustu. Beiðni hans var hafnaði með tölvupósti þann sama dag. Málsmeðferð mannsins byggðist á að meðferðin á beiðni hans hefði verið ófullnægjandi og niðurstaðan því gölluð. Benti hann meðal annars á að í lögum um fullnustu refsingu sé ráð gert fyrir því að tekið sé sérstakt viðtal við umsækjanda um samfélagsþjónustu. Í tilviki þessu hefði ekkert slíkt viðtal verið tekið. Þá hefði ekki verið tekið mið af bréfi sem sóknarprestur skrifaði vegna umsóknar hans. Karlmaðurinn vildi meina að umrætt bréf hefði verið mikilvægt gagn sem ætti að hafa talsvert vægi við mat á því hvernig afgreiða skyldi umsóknina. Einnig færði maðurinn rök fyrir því að svörin sem bárust honum í tölvupósti hefðu ekki verið fullnægjandi. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að föst venja sé fyrir því í íslenskri stjórnsýslu að bréf séu undirrituð af starfsmönnum sem unnu í málinu. Þetta sé mikilvæg regla til þess að gæta þess að vanhæfur starfsmaður hafi ekki komið að málum. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á röksemdir karlmannsins. Í niðurstöðu dómstólsins kemur fram að tillit sé tekið til allra rökfærslna mannsins. Ekki verði komist hjá því að fallast á kröfur hans um að úrskurður dómsmálaráðuneytisins, þar sem beiðni um afplánun með samfélagsþjónustu, verði ógiltur með dómi. Þá er Fangelsismálastofnun gert að greiða málskostnað mannsins upp á 1250 þúsund krónur.
Dómsmál Fangelsismál Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Sjá meira