„Lærðum það gegn Haukum að við þurfum að stíga út og taka sóknarfráköst“ Andri Már Eggertsson skrifar 19. apríl 2023 21:31 Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn Vísir/Pawel Cieslikiewicz Valur vann ótrúlegan þriggja stiga sigur á deildarmeisturum Keflavíkur. Þetta var fyrsti leikurinn í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með sigurinn. „Við erum með djúpt og gott lið. Það eru fullt af stelpum hjá mér sem klæjar í puttana að spila og fengu tækifæri til þess í dag og þær sýndu það og sönnuðu að þær eru frábærar. Við ætluðum að koma og stela fyrsta leiknum og það tókst,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik. Ólafur hrósaði liðsheildinni en Valur var án Dagbjartar Daggar Karlsdóttur og Hallveigar Jónsdóttur. „Ég veit hvað ég er með og ég treysti þessum stelpum fullkomlega og þær voru sterkari á svellinu í dag. Við munum mæta enn þá sterkari í næsta leik.“ Valur var í vandræðum með varnarleik Keflavíkur í fyrri hálfleik þar sem Keflavík þvingaði Val í mikið af töpuðum boltum. „Mér fannst við vera allt of æstar og leyfðum þeim að ýta okkur út úr því sem við vildum gera. Við tókum andardrátt inn í klefa og fórum aðeins að slaka á í hálfleik og þá gekk þetta betur. Það var lítið skorað í fyrri hálfleik sem ég var ánægður með þar sem við vorum aðeins sjö stigum undir.“ Leikurinn var jafn og spennandi í fjórða leikhluta og Ólafur var ánægður með hvernig hans lið kláraði leikinn. „Ég var ánægður með margt. Eydís [Eva Þórisdóttir] kom inn á og spilaði mikilvægar mínútur í lokin. Hún var óhrædd og var tilbúin til þess að taka erfið skot. Mér fannst við sterkari á svellinu í fjórða leikhluta og pössuðum upp á boltann.“ „Við lærðum það á móti Haukum að við þurfum að stíga út og við þurfum að taka sóknarfráköst,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum ánægður með sigurinn. Valur Subway-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
„Við erum með djúpt og gott lið. Það eru fullt af stelpum hjá mér sem klæjar í puttana að spila og fengu tækifæri til þess í dag og þær sýndu það og sönnuðu að þær eru frábærar. Við ætluðum að koma og stela fyrsta leiknum og það tókst,“ sagði Ólafur Jónas eftir leik. Ólafur hrósaði liðsheildinni en Valur var án Dagbjartar Daggar Karlsdóttur og Hallveigar Jónsdóttur. „Ég veit hvað ég er með og ég treysti þessum stelpum fullkomlega og þær voru sterkari á svellinu í dag. Við munum mæta enn þá sterkari í næsta leik.“ Valur var í vandræðum með varnarleik Keflavíkur í fyrri hálfleik þar sem Keflavík þvingaði Val í mikið af töpuðum boltum. „Mér fannst við vera allt of æstar og leyfðum þeim að ýta okkur út úr því sem við vildum gera. Við tókum andardrátt inn í klefa og fórum aðeins að slaka á í hálfleik og þá gekk þetta betur. Það var lítið skorað í fyrri hálfleik sem ég var ánægður með þar sem við vorum aðeins sjö stigum undir.“ Leikurinn var jafn og spennandi í fjórða leikhluta og Ólafur var ánægður með hvernig hans lið kláraði leikinn. „Ég var ánægður með margt. Eydís [Eva Þórisdóttir] kom inn á og spilaði mikilvægar mínútur í lokin. Hún var óhrædd og var tilbúin til þess að taka erfið skot. Mér fannst við sterkari á svellinu í fjórða leikhluta og pössuðum upp á boltann.“ „Við lærðum það á móti Haukum að við þurfum að stíga út og við þurfum að taka sóknarfráköst,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson að lokum ánægður með sigurinn.
Valur Subway-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira