Enginn skorað úr fleiri vítaspyrnum á árinu en Jón Dagur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. apríl 2023 23:31 Jón Dagur fagnar síðasta marki sínu að hætti hússins. Leuven Jón Dagur Þorsteinsson er að gera það gott á sinni fyrstu leiktíð með OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni. Sem stendur hefur enginn skorað fleiri mörk úr vítaspyrnum en Jón Dagur á árinu 2023. Hinn 24 ára gamli Jón Dagur gekk í raðir Leuven frá AGF í Danmörku síðasta sumar. Til þessa hefur hann spilað 30 leiki í belgísku úrvalsdeildinni og skorað 10 mörk ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Er hann nú einn fimm Íslendinga sem hafa skorað 10 eða fleiri mörk í belgísku úrvalsdeildinni. Hinir fjórir eru Arnór Guðjohnsen, Arnar Grétarsson, Rúnar Kristinsson og Þórður Guðjónsson. Íslendingar í 10 Arnór Guðjohnsen Anderlecht 86/87 19 mörk Arnar Grétarsson Lokeren 02/03 18 mörk Rúnar Kristinsson Lokeren 02/03 13 mörk Jón Þorsteinsson OH Leuven 22/23 10 mörk Þórður Guðjónsson Genk 99/00 10 mörk https://t.co/Vja0nmoaNL pic.twitter.com/hZBFfDQhWF— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) April 15, 2023 Jón Dagur skoraði úr vítaspyrnu í 4-0 sigri Leuven á Oostende um liðna helgi. Var það fimmta mark Kópavogsbúans úr vítaspyrnu á árinu 2023. Ef marka má samfélagsmiðla Leuven þá hefur enginn leikmaður í Evrópu skorað fleiri mörk úr vítaspyrnum það sem af er ári. 5 Thorsteinsson benutte in 2023 vijf strafschoppen in de @ProLeagueBE. Geen enkele speler in een Europese competitie deed dit kalenderjaar beter dan Jón! #ohleuven pic.twitter.com/JZ5FyGVXX2— OH Leuven (@OHLeuven) April 16, 2023 Leuven er í 11. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar með 45 stig að loknum 33 leikjum. Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Jón Dagur gekk í raðir Leuven frá AGF í Danmörku síðasta sumar. Til þessa hefur hann spilað 30 leiki í belgísku úrvalsdeildinni og skorað 10 mörk ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Er hann nú einn fimm Íslendinga sem hafa skorað 10 eða fleiri mörk í belgísku úrvalsdeildinni. Hinir fjórir eru Arnór Guðjohnsen, Arnar Grétarsson, Rúnar Kristinsson og Þórður Guðjónsson. Íslendingar í 10 Arnór Guðjohnsen Anderlecht 86/87 19 mörk Arnar Grétarsson Lokeren 02/03 18 mörk Rúnar Kristinsson Lokeren 02/03 13 mörk Jón Þorsteinsson OH Leuven 22/23 10 mörk Þórður Guðjónsson Genk 99/00 10 mörk https://t.co/Vja0nmoaNL pic.twitter.com/hZBFfDQhWF— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) April 15, 2023 Jón Dagur skoraði úr vítaspyrnu í 4-0 sigri Leuven á Oostende um liðna helgi. Var það fimmta mark Kópavogsbúans úr vítaspyrnu á árinu 2023. Ef marka má samfélagsmiðla Leuven þá hefur enginn leikmaður í Evrópu skorað fleiri mörk úr vítaspyrnum það sem af er ári. 5 Thorsteinsson benutte in 2023 vijf strafschoppen in de @ProLeagueBE. Geen enkele speler in een Europese competitie deed dit kalenderjaar beter dan Jón! #ohleuven pic.twitter.com/JZ5FyGVXX2— OH Leuven (@OHLeuven) April 16, 2023 Leuven er í 11. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar með 45 stig að loknum 33 leikjum.
Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Sjá meira