Sjáðu tvennu Arnórs sem skaut Norrköping á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 15:16 Arnór Sigurðsson er allt í öllu hjá Norrköping. IFK Norrköping Það er mikil ábyrgð á herðum landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar þessa dagana en sparkspekingar í Svíþjóð telja hann með betri leikmönnum sænsku úrvalsdeildarinnar. Arnór stóð undir væntingum í dag þegar hann skoraði tvívegis í 2-1 sigri Norrköping á Värnamo. Arnór skoraði fyrsta mark leiksins þegar fimmtán mínútur voru liðnar en markvörður gestanna gerði sig þá sekan um slæm mistök. Arnór skorar ekki auðveldari mörk á leiktíðinni. IFK Norrköping tar ledningen efter att IFK Värnamos Pilip Vaitsiakhovich passar Arnor Sigurdsson istället för en lagkamrat. pic.twitter.com/qkMhoOasZe— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 16, 2023 Värnamo jafnaði metin í blálokin á fyrri hálfleik en Arnór svaraði einfaldlega skömmu eftir að síðari hálfleikur fór af stað á ný. Það var heppnisstimpill yfir markinu en Arnór tók mann og annan á áður en hann skaut að marki. Boltinn hafði viðkomu í varnarmanni áður en hann söng í netinu. 2-1 Peking mot Värnamo! Arnor Sigurdsson gör sitt andra mål för dagen i början av den andra halvleken! pic.twitter.com/rS1pFTcxFr— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 16, 2023 Lokatölur 2-1 Norrköping í vil. Arnór var ekki eini Íslendingurinn í byrjunarliði liðsins í dag en nafni hans Arnór Ingvi Traustason lék 68 mínútur á miðri miðjunni. Þá kom Andri Lucas Guðjohnsen inn af bekknum þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Norrköping er nú með 7 stig að loknum þremur leikjum og trónir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Kalmar, Häcken og Malmö koma þar á eftir með 6 stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Arnór skoraði fyrsta mark leiksins þegar fimmtán mínútur voru liðnar en markvörður gestanna gerði sig þá sekan um slæm mistök. Arnór skorar ekki auðveldari mörk á leiktíðinni. IFK Norrköping tar ledningen efter att IFK Värnamos Pilip Vaitsiakhovich passar Arnor Sigurdsson istället för en lagkamrat. pic.twitter.com/qkMhoOasZe— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 16, 2023 Värnamo jafnaði metin í blálokin á fyrri hálfleik en Arnór svaraði einfaldlega skömmu eftir að síðari hálfleikur fór af stað á ný. Það var heppnisstimpill yfir markinu en Arnór tók mann og annan á áður en hann skaut að marki. Boltinn hafði viðkomu í varnarmanni áður en hann söng í netinu. 2-1 Peking mot Värnamo! Arnor Sigurdsson gör sitt andra mål för dagen i början av den andra halvleken! pic.twitter.com/rS1pFTcxFr— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 16, 2023 Lokatölur 2-1 Norrköping í vil. Arnór var ekki eini Íslendingurinn í byrjunarliði liðsins í dag en nafni hans Arnór Ingvi Traustason lék 68 mínútur á miðri miðjunni. Þá kom Andri Lucas Guðjohnsen inn af bekknum þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Norrköping er nú með 7 stig að loknum þremur leikjum og trónir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Kalmar, Häcken og Malmö koma þar á eftir með 6 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn