Giannis, Jokic og Embiid berjast um MVP-verðlaun NBA-deildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 15. apríl 2023 11:01 Nikola Jokic hefur átt frábært tímabil fyrir Denver Nuggets en hann hefur verið valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar síðustu tvö ár. Vísir/Getty Tilnefningar til sex verðlauna í NBA-deildinni hafa verið kynntar en tilkynnt verður um valið á næstunni. Nikola Jokic gæti fengið verðlaun sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar þriðja árið í röð. Deildakeppni NBA-deildarinnar lauk á dögunum og úrslitakeppnin hefst í kvöld. Nú hefur verið tilkynnt um hvaða þrír leikmenn koma til greina sem verðlaunahafar í sex flokkum þar sem verðlaunað er fyrir góða frammistöðu í vetur. The 2023 NBA MVP finalists: Jokic Embiid Giannis pic.twitter.com/cYwGqWNDTo— ESPN (@espn) April 14, 2023 Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid og Nikola Jokic eru þeir þrír sem koma til greina í vali á mikilvægasta leikmanni tímabilsins, MVP-verðlaunin. Jokic hefur unnið þessi verðlaun síðustu tvö árin og gæti farið í flokk með Wilt Chamberlain, Bill Russell og Larry Bird en þeir eru þeir einu sem fengið hafa verðlaunin þrjú ár í röð. Kareem Abdul Jabbar hefur unnið MVP-verðlaunin oftast allra eða sex sinnum og þeir Bill Russell og Michael Jordan fimm sinnum hvor. Tilnefningar í öllum flokkum: Þjálfari ársins: Mike Brown (Sacramento Kings, Mark Daigneault (Oklahoma City Thunder), Joe Mazzulla (Boston Celtics). Sjötti maður ársins: Malcolm Brogdon (Boston Celtics), Bobby Portis (Milwaukee Bucks), Immanuel Quickley (New York Knicks). Endakall ársins („Clutch player of the year“): Jimmy Butler (Miami Heat), DeMar DeRozan (Chicago Bulls), De´AaronFox (Sacramento Kings). Framfarir ársins: Jalen Brunson (New York Knicks), Shai Gilgeous-Alexander (Oklahoma City Thunder), Lauri Markkanen (Utah Jazz). Varnarmaður ársins: Jaren Jackson Jr. (Memphis Grizzlies), Book Lopez (Milwaukee Bucks), Evan Mobley (Cleveland Cavaliers). Mikilvægasti leikmaður ársins: Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks), Joel Embiid (Philadelphia 76´ers), Nikola Jokic (Denver Nuggets). NBA Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Deildakeppni NBA-deildarinnar lauk á dögunum og úrslitakeppnin hefst í kvöld. Nú hefur verið tilkynnt um hvaða þrír leikmenn koma til greina sem verðlaunahafar í sex flokkum þar sem verðlaunað er fyrir góða frammistöðu í vetur. The 2023 NBA MVP finalists: Jokic Embiid Giannis pic.twitter.com/cYwGqWNDTo— ESPN (@espn) April 14, 2023 Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid og Nikola Jokic eru þeir þrír sem koma til greina í vali á mikilvægasta leikmanni tímabilsins, MVP-verðlaunin. Jokic hefur unnið þessi verðlaun síðustu tvö árin og gæti farið í flokk með Wilt Chamberlain, Bill Russell og Larry Bird en þeir eru þeir einu sem fengið hafa verðlaunin þrjú ár í röð. Kareem Abdul Jabbar hefur unnið MVP-verðlaunin oftast allra eða sex sinnum og þeir Bill Russell og Michael Jordan fimm sinnum hvor. Tilnefningar í öllum flokkum: Þjálfari ársins: Mike Brown (Sacramento Kings, Mark Daigneault (Oklahoma City Thunder), Joe Mazzulla (Boston Celtics). Sjötti maður ársins: Malcolm Brogdon (Boston Celtics), Bobby Portis (Milwaukee Bucks), Immanuel Quickley (New York Knicks). Endakall ársins („Clutch player of the year“): Jimmy Butler (Miami Heat), DeMar DeRozan (Chicago Bulls), De´AaronFox (Sacramento Kings). Framfarir ársins: Jalen Brunson (New York Knicks), Shai Gilgeous-Alexander (Oklahoma City Thunder), Lauri Markkanen (Utah Jazz). Varnarmaður ársins: Jaren Jackson Jr. (Memphis Grizzlies), Book Lopez (Milwaukee Bucks), Evan Mobley (Cleveland Cavaliers). Mikilvægasti leikmaður ársins: Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks), Joel Embiid (Philadelphia 76´ers), Nikola Jokic (Denver Nuggets).
Þjálfari ársins: Mike Brown (Sacramento Kings, Mark Daigneault (Oklahoma City Thunder), Joe Mazzulla (Boston Celtics). Sjötti maður ársins: Malcolm Brogdon (Boston Celtics), Bobby Portis (Milwaukee Bucks), Immanuel Quickley (New York Knicks). Endakall ársins („Clutch player of the year“): Jimmy Butler (Miami Heat), DeMar DeRozan (Chicago Bulls), De´AaronFox (Sacramento Kings). Framfarir ársins: Jalen Brunson (New York Knicks), Shai Gilgeous-Alexander (Oklahoma City Thunder), Lauri Markkanen (Utah Jazz). Varnarmaður ársins: Jaren Jackson Jr. (Memphis Grizzlies), Book Lopez (Milwaukee Bucks), Evan Mobley (Cleveland Cavaliers). Mikilvægasti leikmaður ársins: Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks), Joel Embiid (Philadelphia 76´ers), Nikola Jokic (Denver Nuggets).
NBA Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti