Giannis, Jokic og Embiid berjast um MVP-verðlaun NBA-deildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 15. apríl 2023 11:01 Nikola Jokic hefur átt frábært tímabil fyrir Denver Nuggets en hann hefur verið valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar síðustu tvö ár. Vísir/Getty Tilnefningar til sex verðlauna í NBA-deildinni hafa verið kynntar en tilkynnt verður um valið á næstunni. Nikola Jokic gæti fengið verðlaun sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar þriðja árið í röð. Deildakeppni NBA-deildarinnar lauk á dögunum og úrslitakeppnin hefst í kvöld. Nú hefur verið tilkynnt um hvaða þrír leikmenn koma til greina sem verðlaunahafar í sex flokkum þar sem verðlaunað er fyrir góða frammistöðu í vetur. The 2023 NBA MVP finalists: Jokic Embiid Giannis pic.twitter.com/cYwGqWNDTo— ESPN (@espn) April 14, 2023 Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid og Nikola Jokic eru þeir þrír sem koma til greina í vali á mikilvægasta leikmanni tímabilsins, MVP-verðlaunin. Jokic hefur unnið þessi verðlaun síðustu tvö árin og gæti farið í flokk með Wilt Chamberlain, Bill Russell og Larry Bird en þeir eru þeir einu sem fengið hafa verðlaunin þrjú ár í röð. Kareem Abdul Jabbar hefur unnið MVP-verðlaunin oftast allra eða sex sinnum og þeir Bill Russell og Michael Jordan fimm sinnum hvor. Tilnefningar í öllum flokkum: Þjálfari ársins: Mike Brown (Sacramento Kings, Mark Daigneault (Oklahoma City Thunder), Joe Mazzulla (Boston Celtics). Sjötti maður ársins: Malcolm Brogdon (Boston Celtics), Bobby Portis (Milwaukee Bucks), Immanuel Quickley (New York Knicks). Endakall ársins („Clutch player of the year“): Jimmy Butler (Miami Heat), DeMar DeRozan (Chicago Bulls), De´AaronFox (Sacramento Kings). Framfarir ársins: Jalen Brunson (New York Knicks), Shai Gilgeous-Alexander (Oklahoma City Thunder), Lauri Markkanen (Utah Jazz). Varnarmaður ársins: Jaren Jackson Jr. (Memphis Grizzlies), Book Lopez (Milwaukee Bucks), Evan Mobley (Cleveland Cavaliers). Mikilvægasti leikmaður ársins: Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks), Joel Embiid (Philadelphia 76´ers), Nikola Jokic (Denver Nuggets). NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Sjá meira
Deildakeppni NBA-deildarinnar lauk á dögunum og úrslitakeppnin hefst í kvöld. Nú hefur verið tilkynnt um hvaða þrír leikmenn koma til greina sem verðlaunahafar í sex flokkum þar sem verðlaunað er fyrir góða frammistöðu í vetur. The 2023 NBA MVP finalists: Jokic Embiid Giannis pic.twitter.com/cYwGqWNDTo— ESPN (@espn) April 14, 2023 Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid og Nikola Jokic eru þeir þrír sem koma til greina í vali á mikilvægasta leikmanni tímabilsins, MVP-verðlaunin. Jokic hefur unnið þessi verðlaun síðustu tvö árin og gæti farið í flokk með Wilt Chamberlain, Bill Russell og Larry Bird en þeir eru þeir einu sem fengið hafa verðlaunin þrjú ár í röð. Kareem Abdul Jabbar hefur unnið MVP-verðlaunin oftast allra eða sex sinnum og þeir Bill Russell og Michael Jordan fimm sinnum hvor. Tilnefningar í öllum flokkum: Þjálfari ársins: Mike Brown (Sacramento Kings, Mark Daigneault (Oklahoma City Thunder), Joe Mazzulla (Boston Celtics). Sjötti maður ársins: Malcolm Brogdon (Boston Celtics), Bobby Portis (Milwaukee Bucks), Immanuel Quickley (New York Knicks). Endakall ársins („Clutch player of the year“): Jimmy Butler (Miami Heat), DeMar DeRozan (Chicago Bulls), De´AaronFox (Sacramento Kings). Framfarir ársins: Jalen Brunson (New York Knicks), Shai Gilgeous-Alexander (Oklahoma City Thunder), Lauri Markkanen (Utah Jazz). Varnarmaður ársins: Jaren Jackson Jr. (Memphis Grizzlies), Book Lopez (Milwaukee Bucks), Evan Mobley (Cleveland Cavaliers). Mikilvægasti leikmaður ársins: Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks), Joel Embiid (Philadelphia 76´ers), Nikola Jokic (Denver Nuggets).
Þjálfari ársins: Mike Brown (Sacramento Kings, Mark Daigneault (Oklahoma City Thunder), Joe Mazzulla (Boston Celtics). Sjötti maður ársins: Malcolm Brogdon (Boston Celtics), Bobby Portis (Milwaukee Bucks), Immanuel Quickley (New York Knicks). Endakall ársins („Clutch player of the year“): Jimmy Butler (Miami Heat), DeMar DeRozan (Chicago Bulls), De´AaronFox (Sacramento Kings). Framfarir ársins: Jalen Brunson (New York Knicks), Shai Gilgeous-Alexander (Oklahoma City Thunder), Lauri Markkanen (Utah Jazz). Varnarmaður ársins: Jaren Jackson Jr. (Memphis Grizzlies), Book Lopez (Milwaukee Bucks), Evan Mobley (Cleveland Cavaliers). Mikilvægasti leikmaður ársins: Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks), Joel Embiid (Philadelphia 76´ers), Nikola Jokic (Denver Nuggets).
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum