Hagnaður bandarískra fyrirtækja ekki lækkað jafn mikið síðan í Covid-19
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Hagnaður bandarískra fyrirtækja hefur ekki dregist meira saman á einum ársfjórðungi síðan við upphaf Covid-19 heimsfaraldursins, ef marka má spár. Mikil verðbólga heggur í framlegð fyrirtækjanna og ótti við efnahagssamdrátt dregur úr eftirspurn.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.