Farþegafjöldi Play þrefaldast milli ára Bjarki Sigurðsson skrifar 11. apríl 2023 10:30 Birgir Jónsson er forstjóri Play. Vísir/Vilhelm Tæplega 87 þúsund manns flugu með flugfélaginu Play í marsmánuði. Sætanýting félagsins var 80,6 og stundvísi 87,4 prósent. Í fyrra flugu 23.700 manns með flugfélaginu í mars og því hefur farþega fjöldin rúmlega þrefaldast milli ára. Af þeim sem flugu með Play voru 26 prósent að ferðast frá Íslandi, 39 prósent til Íslands og 35 prósent voru tengifarþegar. Á fyrsta ársfjórðungi ársins hafa 212 þúsund farþegar flogið með Play og er sætanýting 78,4 prósent. Stundvísi á ársfjórðungnum var 85,5 prósent. „Við erum að fljúga inn í skemmtilegasta tíma ársins þar sem við tökum á móti um tvö hundruð nýjum samstarfsmönnum í liðið, fjórum splunkunýjum flugvélum og kynnum þrettán nýja áfangastaði til leiks. Markaðirnir hafa tekið okkur opnum örmum sem sést best á því að við sáum meðaltekjurnar hækka þrátt fyrir að við höfum næstum því tvöfaldað framboð okkar,“ er haft eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play, í tilkynningu. Play mun fljúga til 37 áfangastaða á árinu en alls eru þrettán nýir áfangastaðir í sumar. Fréttir af flugi Play Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira
Í fyrra flugu 23.700 manns með flugfélaginu í mars og því hefur farþega fjöldin rúmlega þrefaldast milli ára. Af þeim sem flugu með Play voru 26 prósent að ferðast frá Íslandi, 39 prósent til Íslands og 35 prósent voru tengifarþegar. Á fyrsta ársfjórðungi ársins hafa 212 þúsund farþegar flogið með Play og er sætanýting 78,4 prósent. Stundvísi á ársfjórðungnum var 85,5 prósent. „Við erum að fljúga inn í skemmtilegasta tíma ársins þar sem við tökum á móti um tvö hundruð nýjum samstarfsmönnum í liðið, fjórum splunkunýjum flugvélum og kynnum þrettán nýja áfangastaði til leiks. Markaðirnir hafa tekið okkur opnum örmum sem sést best á því að við sáum meðaltekjurnar hækka þrátt fyrir að við höfum næstum því tvöfaldað framboð okkar,“ er haft eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play, í tilkynningu. Play mun fljúga til 37 áfangastaða á árinu en alls eru þrettán nýir áfangastaðir í sumar.
Fréttir af flugi Play Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira