Búin að eignast tvíburana Atli Ísleifsson skrifar 11. apríl 2023 08:53 Hilary Swank og Philip Schneider á Golden Globe-verðlaunahátíðinni í janúar síðastliðinn. Getty Bandaríska leikkonan Hilary Swank er búin að eignast tvíbura. Hin 48 ára leikkona greindi frá gleðitíðindunum á Instagram í gær. „Þetta var ekki auðvelt,“ segir Swank en bætir við að þetta hafi aldeilis verið þess virði. Leikkonan deilir mynd af sér þar sem hún heldur á dreng og stúlku og hún fylgist með sólarlaginu. Fjölmargir frægir vinir leikkonunnar óska henni til hamingju með tímamótin, meðal annars þau Sharon Stone, Viola Davis og Jesse Tyler Ferguson. View this post on Instagram A post shared by Hilary Swank (@hilaryswank) Swank greindi frá því í október síðastliðnum að hún og eiginmaðurinn Philip Scheiner ættu von á tvíburum og að þetta væri nokkuð sem hún hefði óskað eftir mjög lengi. Hilary Swank sló í gegn í Buffy the Vampire Slayer og The Next Karate Kid og vann svo til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir Boys Don't Cry árið 1999 og Million Dollar Baby árið 2005. View this post on Instagram A post shared by Hilary Swank (@hilaryswank) Hollywood Barnalán Tengdar fréttir Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. 22. ágúst 2018 18:53 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
„Þetta var ekki auðvelt,“ segir Swank en bætir við að þetta hafi aldeilis verið þess virði. Leikkonan deilir mynd af sér þar sem hún heldur á dreng og stúlku og hún fylgist með sólarlaginu. Fjölmargir frægir vinir leikkonunnar óska henni til hamingju með tímamótin, meðal annars þau Sharon Stone, Viola Davis og Jesse Tyler Ferguson. View this post on Instagram A post shared by Hilary Swank (@hilaryswank) Swank greindi frá því í október síðastliðnum að hún og eiginmaðurinn Philip Scheiner ættu von á tvíburum og að þetta væri nokkuð sem hún hefði óskað eftir mjög lengi. Hilary Swank sló í gegn í Buffy the Vampire Slayer og The Next Karate Kid og vann svo til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir Boys Don't Cry árið 1999 og Million Dollar Baby árið 2005. View this post on Instagram A post shared by Hilary Swank (@hilaryswank)
Hollywood Barnalán Tengdar fréttir Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. 22. ágúst 2018 18:53 Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
Hilary Swank og Philip Schneider gengin í það heilaga: „Draumur sem rættist“ Hilary Swank giftist ástinni í lífi sínu um helgina. 22. ágúst 2018 18:53