„Líkaminn þolir kannski bara ekki fimm daga drykkju“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. apríl 2023 07:38 Slökkvilið fór í 90 sjúkraflutninga í gær og í nótt. Vísir/Vilhelm Talsverður erill var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í gær og í nótt. Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir að drykkja fólks yfir páskana hafi haft nokkuð um það að segja. Í færslu sem slökkviliðið birti á Facebook í morgun kemur fram að liðið hafi farið í 90 sjúkraflutninga síðasta sólarhringinn og þrjú útköll hafi borist þar sem þörf var á dælubíl. „Helmingur útkalla sjúkrabíla foru forgangsflutningar sem er langt yfir meðaltali og fóru mörg þessara útkalla áfengistengd eins og oft áður,“ segir í færslunni. Í samtali við Vísi segir varðstjóri hjá slökkviliðinu að útskýringin sé einföld, og tengist páskafríinu sem senn er á enda hjá flestum. „Það er löng drykkja hjá fólki, sem er kannski búið að vera drekka miðvikudagskvöld, fimmtudagskvöld, föstudagskvöld, laugardagskvöld og svo sunnudagskvöld. Það er orðið þreytt og þá dettur fólk kannski frekar.“ Því hafi útköllin sem um ræðir bæði verið vegna þess að fólk hafi slasast, í bland við almenn veikindi sem rekja megi til margra daga drykkju. „Líkaminn þolir kannski bara ekki fimm daga drykkju,“ segir hann. Slökkvilið Páskar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Í færslu sem slökkviliðið birti á Facebook í morgun kemur fram að liðið hafi farið í 90 sjúkraflutninga síðasta sólarhringinn og þrjú útköll hafi borist þar sem þörf var á dælubíl. „Helmingur útkalla sjúkrabíla foru forgangsflutningar sem er langt yfir meðaltali og fóru mörg þessara útkalla áfengistengd eins og oft áður,“ segir í færslunni. Í samtali við Vísi segir varðstjóri hjá slökkviliðinu að útskýringin sé einföld, og tengist páskafríinu sem senn er á enda hjá flestum. „Það er löng drykkja hjá fólki, sem er kannski búið að vera drekka miðvikudagskvöld, fimmtudagskvöld, föstudagskvöld, laugardagskvöld og svo sunnudagskvöld. Það er orðið þreytt og þá dettur fólk kannski frekar.“ Því hafi útköllin sem um ræðir bæði verið vegna þess að fólk hafi slasast, í bland við almenn veikindi sem rekja megi til margra daga drykkju. „Líkaminn þolir kannski bara ekki fimm daga drykkju,“ segir hann.
Slökkvilið Páskar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira