Keppni á Masters hefst að nýju í hádeginu Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 09:50 Tiger verður á skjánum í hádeginu. vísir/Getty Gera þurfti hlé á öðrum keppnisdegi Masters mótsins í golfi vegna veðurs og munu þeir kylfingar sem náðu ekki að klára sinn hring hefja keppni á hádegi í dag. Þrumuveður setti strik í reikninginn og var ákveðið að fresta keppni til morguns eftir að tré rifnuðu upp með rótum á Augusta vellinum. Nú hefur verið tekin ákvörðun um að kylfingar verði ræstir út klukkan 12:00 á hádegi og verður sýnt beint frá því á Stöð 2 Sport 4. Síðar í dag hefst svo þriðji keppnishringur og hefst útsending frá því klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4. Brooks Koepka leiðir mótið á samtals tólf höggum undir pari en Spánverjinn Jon Rahm er skammt undan á samtals níu höggum undir pari. The luck of the draw, the skill of the field and the weekend ahead. Friday's storylines were anything but dull. #themasters pic.twitter.com/V62BpoqSYC— The Masters (@TheMasters) April 8, 2023 Masters-mótið Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þrumuveður setti strik í reikninginn og var ákveðið að fresta keppni til morguns eftir að tré rifnuðu upp með rótum á Augusta vellinum. Nú hefur verið tekin ákvörðun um að kylfingar verði ræstir út klukkan 12:00 á hádegi og verður sýnt beint frá því á Stöð 2 Sport 4. Síðar í dag hefst svo þriðji keppnishringur og hefst útsending frá því klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4. Brooks Koepka leiðir mótið á samtals tólf höggum undir pari en Spánverjinn Jon Rahm er skammt undan á samtals níu höggum undir pari. The luck of the draw, the skill of the field and the weekend ahead. Friday's storylines were anything but dull. #themasters pic.twitter.com/V62BpoqSYC— The Masters (@TheMasters) April 8, 2023
Masters-mótið Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira