Löng bið í langtímahúsnæði fyrir neyslurými Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 5. apríl 2023 00:00 Heiða segir að neyslurými hafi sannað gildi sitt. Vísir/Sigurður Biðin eftir neyslurými í langtímahúsnæði verður líklegast talin í mánuðum en ekki vikum. Þetta segir formaður velferðarráðs. Neyslurýmið hafi sannað gildi sitt og heilbrigðisyfirvöld verði að sjá til þess að þessi mikilvæga þjónusta verði í boði Fjallað var um lokun neyslurýmisins ylju í kvöldfréttum okkar í gær og var meðal annars rætt við Maríönnu Sigtryggsdóttir sem hefur miklar og þungar áhyggjur af stöðunni. Sé þjónustan ekki starfandi í einhvern tíma verði afleiðingarnar óábyrgari neysla, meiri líkur á ofskömmtun, fleiri sýkingar og að óhreinum búnaði sé ekki fargað með réttum hætti með tilheyrandi hættu fyrir almenning. Ekkert neyslurými er nú starfandi á höfuðborgarsvæðinu. Formaður velferðarráðs segir stöðuna ekki góða. „Staðan akkúrat í dag er auðvitað ekki ákjósanleg þar sem það er ekki opið neyslurými í Reykjavík. Hins vegar höfum við haft opið neyslurými í heilt ár sem var ákveðið tilraunaverkefni sem við í velferðarráði Reykjavíkur sóttumst eftir og börðumst fyrir og fengum áheyrn frá heilbrigðisráðherra. Ég held að það neyslurými hafi sannað gildi sitt og mikilvægi.“ Tilbúin að gera allt Það gæti tekið langan tíma að finna fast húsnæði. „Mér finnst það mjög líklegt að við séum að horfa á mánuði frekar en vikur og ég held við þurfum að anda að okkur þá og bíða eftir því og sjá hvað aðilar gera. Ég heyri ekki annað en að heilbrigðisráðherra sé mjög áfram um að það opni hér neyslurými og sé að opna á ýmsa aðra þjónustu. Við erum tilbúin að gera allt sem við getum. Borgarfulltrúar í Reykjavík séu einhuga um þetta.“ Það sé þó ríkið sem beri ábyrgð á heilbrigðisþjónustu. „Ef við getum orðið til aðstoðar og hjálpar og orðið til þess að þetta opni hér þá erum við tilbúin til þess. Þetta er samt auðvitað ekki eitt af lögbundnum verkefnum sveitarfélaga.“ Fíkn Heilbrigðismál Borgarstjórn Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Sjá meira
Fjallað var um lokun neyslurýmisins ylju í kvöldfréttum okkar í gær og var meðal annars rætt við Maríönnu Sigtryggsdóttir sem hefur miklar og þungar áhyggjur af stöðunni. Sé þjónustan ekki starfandi í einhvern tíma verði afleiðingarnar óábyrgari neysla, meiri líkur á ofskömmtun, fleiri sýkingar og að óhreinum búnaði sé ekki fargað með réttum hætti með tilheyrandi hættu fyrir almenning. Ekkert neyslurými er nú starfandi á höfuðborgarsvæðinu. Formaður velferðarráðs segir stöðuna ekki góða. „Staðan akkúrat í dag er auðvitað ekki ákjósanleg þar sem það er ekki opið neyslurými í Reykjavík. Hins vegar höfum við haft opið neyslurými í heilt ár sem var ákveðið tilraunaverkefni sem við í velferðarráði Reykjavíkur sóttumst eftir og börðumst fyrir og fengum áheyrn frá heilbrigðisráðherra. Ég held að það neyslurými hafi sannað gildi sitt og mikilvægi.“ Tilbúin að gera allt Það gæti tekið langan tíma að finna fast húsnæði. „Mér finnst það mjög líklegt að við séum að horfa á mánuði frekar en vikur og ég held við þurfum að anda að okkur þá og bíða eftir því og sjá hvað aðilar gera. Ég heyri ekki annað en að heilbrigðisráðherra sé mjög áfram um að það opni hér neyslurými og sé að opna á ýmsa aðra þjónustu. Við erum tilbúin að gera allt sem við getum. Borgarfulltrúar í Reykjavík séu einhuga um þetta.“ Það sé þó ríkið sem beri ábyrgð á heilbrigðisþjónustu. „Ef við getum orðið til aðstoðar og hjálpar og orðið til þess að þetta opni hér þá erum við tilbúin til þess. Þetta er samt auðvitað ekki eitt af lögbundnum verkefnum sveitarfélaga.“
Fíkn Heilbrigðismál Borgarstjórn Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Sjá meira