María Rut og Ingileif eignuðust dóttur Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 4. apríl 2023 15:02 María Rut og Ingileif eignuðust dóttur í gær. instagram Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, hafa eignast stúlku María greinir frá gleðitíðindunum í hjartnæmri færslu á Instagram. Þar segir hún frá því að stúlkan, sem hingað til hefur verið kölluð Plóma, hafi fæðst klukkan 16:42 í gær. „Á sama tíma ómaði So Long Marianne með Leonard Cohen í hátalaranum. Lag sem hefur fylgt mér og minni fjölskyldu frá því ég að man eftir mér. Alltaf spilað um áramót og dansað. Og þannig kom hún. Öskrandi en á sama tíma dansandi inn í heiminn. Og hún er svo sannarlega búin að stimpla sig inn sem litla systirin á okkar stóra heimili. Hjörtun stútfull af ást og þakklæti. Við erum heppnustu konur í heimi,“ skrifar María. Þær María og Ingileif hafa verið saman í hafa verið saman í tæpan áratug og hafa þær staðið framarlega í baráttu fyrir hinseginréttindum. Þær giftu sig á Flateyri árið 2018 og eiga fyrir tvo drengi. „Ég sit hér í húsinu okkar. Komin með happaþrennu og lífið gæti einfaldlega ekki verið betra,“ skrifar María að lokum. View this post on Instagram A post shared by María Rut Kristinsdóttir (@mariarut) Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir María Rut og Ingileif eiga von á barni „Fjölskyldan stækkar og hjörtun með“ segja hjónin María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir í sameiginlegri Instagram færslu. 21. október 2022 13:23 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
María greinir frá gleðitíðindunum í hjartnæmri færslu á Instagram. Þar segir hún frá því að stúlkan, sem hingað til hefur verið kölluð Plóma, hafi fæðst klukkan 16:42 í gær. „Á sama tíma ómaði So Long Marianne með Leonard Cohen í hátalaranum. Lag sem hefur fylgt mér og minni fjölskyldu frá því ég að man eftir mér. Alltaf spilað um áramót og dansað. Og þannig kom hún. Öskrandi en á sama tíma dansandi inn í heiminn. Og hún er svo sannarlega búin að stimpla sig inn sem litla systirin á okkar stóra heimili. Hjörtun stútfull af ást og þakklæti. Við erum heppnustu konur í heimi,“ skrifar María. Þær María og Ingileif hafa verið saman í hafa verið saman í tæpan áratug og hafa þær staðið framarlega í baráttu fyrir hinseginréttindum. Þær giftu sig á Flateyri árið 2018 og eiga fyrir tvo drengi. „Ég sit hér í húsinu okkar. Komin með happaþrennu og lífið gæti einfaldlega ekki verið betra,“ skrifar María að lokum. View this post on Instagram A post shared by María Rut Kristinsdóttir (@mariarut)
Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir María Rut og Ingileif eiga von á barni „Fjölskyldan stækkar og hjörtun með“ segja hjónin María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir í sameiginlegri Instagram færslu. 21. október 2022 13:23 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
María Rut og Ingileif eiga von á barni „Fjölskyldan stækkar og hjörtun með“ segja hjónin María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir í sameiginlegri Instagram færslu. 21. október 2022 13:23