María Rut og Ingileif eignuðust dóttur Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 4. apríl 2023 15:02 María Rut og Ingileif eignuðust dóttur í gær. instagram Hjónin Ingileif Friðriksdóttir, sjónvarps- og fjölmiðlakona, og María Rut Kristinsdóttir, kynningarstýra UN Women, hafa eignast stúlku María greinir frá gleðitíðindunum í hjartnæmri færslu á Instagram. Þar segir hún frá því að stúlkan, sem hingað til hefur verið kölluð Plóma, hafi fæðst klukkan 16:42 í gær. „Á sama tíma ómaði So Long Marianne með Leonard Cohen í hátalaranum. Lag sem hefur fylgt mér og minni fjölskyldu frá því ég að man eftir mér. Alltaf spilað um áramót og dansað. Og þannig kom hún. Öskrandi en á sama tíma dansandi inn í heiminn. Og hún er svo sannarlega búin að stimpla sig inn sem litla systirin á okkar stóra heimili. Hjörtun stútfull af ást og þakklæti. Við erum heppnustu konur í heimi,“ skrifar María. Þær María og Ingileif hafa verið saman í hafa verið saman í tæpan áratug og hafa þær staðið framarlega í baráttu fyrir hinseginréttindum. Þær giftu sig á Flateyri árið 2018 og eiga fyrir tvo drengi. „Ég sit hér í húsinu okkar. Komin með happaþrennu og lífið gæti einfaldlega ekki verið betra,“ skrifar María að lokum. View this post on Instagram A post shared by María Rut Kristinsdóttir (@mariarut) Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir María Rut og Ingileif eiga von á barni „Fjölskyldan stækkar og hjörtun með“ segja hjónin María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir í sameiginlegri Instagram færslu. 21. október 2022 13:23 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
María greinir frá gleðitíðindunum í hjartnæmri færslu á Instagram. Þar segir hún frá því að stúlkan, sem hingað til hefur verið kölluð Plóma, hafi fæðst klukkan 16:42 í gær. „Á sama tíma ómaði So Long Marianne með Leonard Cohen í hátalaranum. Lag sem hefur fylgt mér og minni fjölskyldu frá því ég að man eftir mér. Alltaf spilað um áramót og dansað. Og þannig kom hún. Öskrandi en á sama tíma dansandi inn í heiminn. Og hún er svo sannarlega búin að stimpla sig inn sem litla systirin á okkar stóra heimili. Hjörtun stútfull af ást og þakklæti. Við erum heppnustu konur í heimi,“ skrifar María. Þær María og Ingileif hafa verið saman í hafa verið saman í tæpan áratug og hafa þær staðið framarlega í baráttu fyrir hinseginréttindum. Þær giftu sig á Flateyri árið 2018 og eiga fyrir tvo drengi. „Ég sit hér í húsinu okkar. Komin með happaþrennu og lífið gæti einfaldlega ekki verið betra,“ skrifar María að lokum. View this post on Instagram A post shared by María Rut Kristinsdóttir (@mariarut)
Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir María Rut og Ingileif eiga von á barni „Fjölskyldan stækkar og hjörtun með“ segja hjónin María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir í sameiginlegri Instagram færslu. 21. október 2022 13:23 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
María Rut og Ingileif eiga von á barni „Fjölskyldan stækkar og hjörtun með“ segja hjónin María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir í sameiginlegri Instagram færslu. 21. október 2022 13:23