Um 90 prósent Parísarbúa vill banna rafhlaupahjól til leigu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. apríl 2023 07:01 Rafmagnshlaupahjól til leigu verða bönnuð í París. Getty/Chesnot Íbúar Parísarborgar hafa kveðið upp sinn dóm; rafmagnshlaupahjól til leigu verða gerð útlæg úr borginni. Um 90 prósent borgarbúa greiddu atkvæði með banni gegn farartækjunum, sem þykja hin mestu skaðræði. Um var að ræða óbindandi íbúakosningu en borgaryfirvöld hafa heitið því að fara eftir niðurstöðunni. Borgarstjórinn Anne Hidalgo er sjálf yfirlýstur stuðningsmaður hjólreiða og leiguhjóla en studdi bann gegn rafhlaupahjólunum. Hidalgo sagði í viðtali við AFP fréttveituna í síðustu viku að rafhlaupahjólin væru uppspretta spennu og áhyggja og að bannið myndi draga úr truflunum. Þrír létust og 459 slösuðust í slysum í fyrra þar sem rafhlaupahjól komu við sögu. Áætlað er að í París sé að finna um 15.000 rafhlaupahjól til leigu. Gagnrýnendur segja notendur þeirra ekki virða almennar umferðarreglur og þá sé þeim oftsinnis ekið á gangstéttum, sem er bannað. Tækjunum sé einnig lagt hættulega eða jafnvel kastað í ánna Signu. Samgönguráðherrann Clement Beaune sagðist í samtali við Europe 1 gera ráð fyrir því að rafmagnshlaupahjólin yrðu bönnuð. Hann harmaði þróun mála, þar sem þær væru sniðug samgöngulausn sem hefði komið í staðinn fyrir eina af hverjum fimm bílferðum um Parísarborg. Guardian greindi frá. Frakkland Rafhlaupahjól Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Um var að ræða óbindandi íbúakosningu en borgaryfirvöld hafa heitið því að fara eftir niðurstöðunni. Borgarstjórinn Anne Hidalgo er sjálf yfirlýstur stuðningsmaður hjólreiða og leiguhjóla en studdi bann gegn rafhlaupahjólunum. Hidalgo sagði í viðtali við AFP fréttveituna í síðustu viku að rafhlaupahjólin væru uppspretta spennu og áhyggja og að bannið myndi draga úr truflunum. Þrír létust og 459 slösuðust í slysum í fyrra þar sem rafhlaupahjól komu við sögu. Áætlað er að í París sé að finna um 15.000 rafhlaupahjól til leigu. Gagnrýnendur segja notendur þeirra ekki virða almennar umferðarreglur og þá sé þeim oftsinnis ekið á gangstéttum, sem er bannað. Tækjunum sé einnig lagt hættulega eða jafnvel kastað í ánna Signu. Samgönguráðherrann Clement Beaune sagðist í samtali við Europe 1 gera ráð fyrir því að rafmagnshlaupahjólin yrðu bönnuð. Hann harmaði þróun mála, þar sem þær væru sniðug samgöngulausn sem hefði komið í staðinn fyrir eina af hverjum fimm bílferðum um Parísarborg. Guardian greindi frá.
Frakkland Rafhlaupahjól Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira