Rooney stillti Guðlaugi Victori upp á miðjunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2023 11:00 Guðlaugur Victor í leik með íslenska landsliðinu á dögunum. Alex Nicodim/Getty Images Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðri miðju DC United í markalausu jafntefli í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingarnir í deildinni hafa átt betri daga en þann í dag. Guðlaugur Victor, sem stóð vaktina í hægri bakverðinum þegar Ísland tapaði 3-0 fyrir Bosníu-Hersegóvínu og vann Liechtenstein 7-0 í undankeppni EM á dögunum, var stillt upp á miðjunni þegar lærisveinar Wayne Rooney náðu í stig gegn Chicago Fire á útivelli. Squad looking fresh pic.twitter.com/vJeKvb0co2— D.C. United (@dcunited) April 2, 2023 Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn sem var stál í stál þar sem lítið sem ekkert var af góðum færum. Lokatölur 0-0 og DC United nú með fimm stig í 13. sæti Austurdeildar. Dagur Dan Þórhallsson kom inn af varamannabekk Orlando City þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Nashville SC. Dagur Dan spilaði aðeins síðustu 10 mínútur leiksins eða svo en staðan var þá þegar orðin 2-0. Orlando City er í 7. sæti Austurdeildar. Róbert Orri Þorkelsson kom inn af varamannabekk CF Montréal þegar liðið steinlá gegn Vancouver Whitecaps, lokatölur 5-0. CF Montréal missti mann af velli í stöðunni 0-0 en leikur liðsins hrundi undir lok fyrri hálfleiks. Róbert Orri spilaði 35 mínútur en staðan var þegar orðin 4-0 þegar hann kom inn af bekknum. CF Montréal er á botni Austurdeildar með 3 stig. Þá sat Þorleifur Úlfarsson allan tímann á varamannabekk Houston Dynamo er liðið tapaði 2-1 fyrir San Jose Earthquakes. Eftir tapið er Houston í 8. sæti Vesturdeildar. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Guðlaugur Victor, sem stóð vaktina í hægri bakverðinum þegar Ísland tapaði 3-0 fyrir Bosníu-Hersegóvínu og vann Liechtenstein 7-0 í undankeppni EM á dögunum, var stillt upp á miðjunni þegar lærisveinar Wayne Rooney náðu í stig gegn Chicago Fire á útivelli. Squad looking fresh pic.twitter.com/vJeKvb0co2— D.C. United (@dcunited) April 2, 2023 Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn sem var stál í stál þar sem lítið sem ekkert var af góðum færum. Lokatölur 0-0 og DC United nú með fimm stig í 13. sæti Austurdeildar. Dagur Dan Þórhallsson kom inn af varamannabekk Orlando City þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Nashville SC. Dagur Dan spilaði aðeins síðustu 10 mínútur leiksins eða svo en staðan var þá þegar orðin 2-0. Orlando City er í 7. sæti Austurdeildar. Róbert Orri Þorkelsson kom inn af varamannabekk CF Montréal þegar liðið steinlá gegn Vancouver Whitecaps, lokatölur 5-0. CF Montréal missti mann af velli í stöðunni 0-0 en leikur liðsins hrundi undir lok fyrri hálfleiks. Róbert Orri spilaði 35 mínútur en staðan var þegar orðin 4-0 þegar hann kom inn af bekknum. CF Montréal er á botni Austurdeildar með 3 stig. Þá sat Þorleifur Úlfarsson allan tímann á varamannabekk Houston Dynamo er liðið tapaði 2-1 fyrir San Jose Earthquakes. Eftir tapið er Houston í 8. sæti Vesturdeildar.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira