Tímabilið hugsanlega búið hjá Stefáni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2023 12:57 Stefán Rafn Sigurmannsson hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann. vísir/snædís Tímabilinu er mögulega lokið hjá handboltamanninum Stefáni Rafni Sigurmannssyni hjá Haukum. Stefán hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Hann hlaut tvær útilokarnir með skýrslu vegna framkomu sinnar eftir leik Hauka og Gróttu í Olís-deild karla. Hegðun hans var lýst sem „mjög ódrengilegri“. Í úrskurði aganefndar segir að við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að um tvö aðskilin brot hafi verið að ræða. Þá var sú staðreynd að Stefán hefur áður verið dæmdur í bann á tímabilinu leitt til stighækkunar refsingarinnar. Stefán missir af síðustu þremur leikjum Hauka í Olís-deildinni og ef liðið kemst ekki í úrslitakeppnina er tímabilinu lokið hjá hornamanninum knáa. Haukar eru í 8. sæti deildarinnar með nítján stig, tveimur stigum á undan Gróttu. Haukar kærðu framkvæmd leiks liðanna í síðustu viku. Honum lauk með eins marks sigri Seltirninga, 27-28. Haukar virtust hafa komist yfir þegar örfáar sekúndur voru eftir en Birgir Steinn Jónsson skoraði í kjölfarið fyrir Gróttu og leikmenn liðsins fögnuðu því sem flestir héldu að væri jafntefli. Í ljós kom hins vegar að annar dómari leiksins hafði dæmt línu á Stefán þegar hann kom knettinum í netið í sókninni á undan á meðan hinn dómarinn dæmdi mark. Eftir töluverða reikistefnu var niðurstaðan að mark Hauka var dæmt af en mark Gróttu látið standa. Ljóst er að úrskurður í þessu máli gæti haft mikil áhrif á það hvort Haukar eða Grótta komast í úrslitakeppnina. Næsti leikur Hauka er gegn Val á laugardaginn. Sama dag mætir Grótta ÍBV. Olís-deild karla Haukar Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Stefán hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Hann hlaut tvær útilokarnir með skýrslu vegna framkomu sinnar eftir leik Hauka og Gróttu í Olís-deild karla. Hegðun hans var lýst sem „mjög ódrengilegri“. Í úrskurði aganefndar segir að við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess að um tvö aðskilin brot hafi verið að ræða. Þá var sú staðreynd að Stefán hefur áður verið dæmdur í bann á tímabilinu leitt til stighækkunar refsingarinnar. Stefán missir af síðustu þremur leikjum Hauka í Olís-deildinni og ef liðið kemst ekki í úrslitakeppnina er tímabilinu lokið hjá hornamanninum knáa. Haukar eru í 8. sæti deildarinnar með nítján stig, tveimur stigum á undan Gróttu. Haukar kærðu framkvæmd leiks liðanna í síðustu viku. Honum lauk með eins marks sigri Seltirninga, 27-28. Haukar virtust hafa komist yfir þegar örfáar sekúndur voru eftir en Birgir Steinn Jónsson skoraði í kjölfarið fyrir Gróttu og leikmenn liðsins fögnuðu því sem flestir héldu að væri jafntefli. Í ljós kom hins vegar að annar dómari leiksins hafði dæmt línu á Stefán þegar hann kom knettinum í netið í sókninni á undan á meðan hinn dómarinn dæmdi mark. Eftir töluverða reikistefnu var niðurstaðan að mark Hauka var dæmt af en mark Gróttu látið standa. Ljóst er að úrskurður í þessu máli gæti haft mikil áhrif á það hvort Haukar eða Grótta komast í úrslitakeppnina. Næsti leikur Hauka er gegn Val á laugardaginn. Sama dag mætir Grótta ÍBV.
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti