Liðsfélagi Svövu fór aftur inn á með olnbogann í „fatla“ og skoraði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 19:00 Lynn Williams er hörkutól og sýndi það og sannað í fyrsta leik tímabilsins. Getty/Daniela Porcelli Lynn Williams var hetja Gotham liðsins í fyrsta leik liðsins í bandarísku atvinnumannadeildinni. Williams skoraði sigurmarkið í leiknum þar sem Gotham vann 2-1 sigur á Angel City. Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir kom inn á í hálfleik þegar Gotham var 1-0 undir. Gotham jafnaði úr vítaspyrnu og sigurmark Williams kom síðan á 64. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Það sem gerði sigurmarkið enn merkilegra, fyrir utan að gefa liðinu öll stigin og að Lynn Williams væri að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið, er að flestir leikmenn hefði eflaust verið komnar af velli. Williams datt nefnilega illa í fyrri hálfleik eftir að hafa farið upp í skallaeinvígi. Hún meiddist á olnboga við fallið. Hún lét hins vegar teipa olnbogann sinn í 90 gráðu beygju og hélt leik áfram. LYNN WILLIAMS IS BUILT DIFFERENT pic.twitter.com/JXXJBwCnIe— Attacking Third (@AttackingThird) March 27, 2023 Þegar hún skoraði sigurmarkið mátti greinilega sjá að hún gat ekki beitt olnboganum eðlilega. Það kom þó ekki í veg fyrir að hún þandi netmöskvanna. Eftir leik talaði hún um að hún þyrfti að láta líta á þessi meiðsli og að hún væri á leið í myndatöku. Hún sagði líka að það hefði aldrei komið til greina af hennar hálfu af fara af velli vegna þessara meiðsla enda spili maður fótbolta með fótunum en ekki höndunum eins og hún orðaði það. View this post on Instagram A post shared by Gotham FC (@gothamfc) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Williams skoraði sigurmarkið í leiknum þar sem Gotham vann 2-1 sigur á Angel City. Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir kom inn á í hálfleik þegar Gotham var 1-0 undir. Gotham jafnaði úr vítaspyrnu og sigurmark Williams kom síðan á 64. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Það sem gerði sigurmarkið enn merkilegra, fyrir utan að gefa liðinu öll stigin og að Lynn Williams væri að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið, er að flestir leikmenn hefði eflaust verið komnar af velli. Williams datt nefnilega illa í fyrri hálfleik eftir að hafa farið upp í skallaeinvígi. Hún meiddist á olnboga við fallið. Hún lét hins vegar teipa olnbogann sinn í 90 gráðu beygju og hélt leik áfram. LYNN WILLIAMS IS BUILT DIFFERENT pic.twitter.com/JXXJBwCnIe— Attacking Third (@AttackingThird) March 27, 2023 Þegar hún skoraði sigurmarkið mátti greinilega sjá að hún gat ekki beitt olnboganum eðlilega. Það kom þó ekki í veg fyrir að hún þandi netmöskvanna. Eftir leik talaði hún um að hún þyrfti að láta líta á þessi meiðsli og að hún væri á leið í myndatöku. Hún sagði líka að það hefði aldrei komið til greina af hennar hálfu af fara af velli vegna þessara meiðsla enda spili maður fótbolta með fótunum en ekki höndunum eins og hún orðaði það. View this post on Instagram A post shared by Gotham FC (@gothamfc)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira