Stefnir í baráttu fram á síðustu mínútu um meistaratitilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2023 22:16 Það er hart barist á toppnum í Englandi um þessar mundir. Visionhaus/Getty Images Toppbarátta úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu hefur sjaldan ef einhvern tímann verið jafn spennandi. Þegar sex til sjö umferðir eru til loka deildarinnar eru enn fjögur lið í baráttu um titilinn. Englandsmeistarar Chelsea stefna á að vinna deildina fjórða tímabilið í röð en sem stendur er félagið í 3. sæti en þó aðeins stigi á eftir toppliðunum og með leik til góða. María Þórisdóttur mun ekki leika meira á þessari leiktíð en stöllur hennar í Manchester United tróna sem stendur á toppi deildarinnar. 1.sæti Man United Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 42-9. Leikir eftir í deild: Brighton & Hove Albion, Arsenal, Aston Villa, Tottenham Hotspur, Manchester City og Liverpool. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Mary Earps, Ella Toone og Alessia Russo. Ella Toone hefur verið frábær á leiktíðinni.Cameron Smith/Getty Images 2. sæti: Manchester City Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 34-14. Leikir eftir: Arsenal, West Ham United, Reading, Liverpool, Man Utd og Everton. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Alex Greenwood, Lauren Hemp og Khadija Shaw. Khadija Shaw hefur skorað og skorað á leiktíðinni.Lynne Cameron/Getty Images 3. sæti: Chelsea Með 37 stig að loknum 15 leikjum og markatöluna 39-14. Leikir eftir: Aston Villa, Leicester City, West Ham, Liverpool, Everton, Arsenal og Reading. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Millie Bright, Lauren James og Sam Kerr. Sam Kerr hefur verið einn besti leikmaður heims undanfarin ár.EPA-EFE/NEIL HALL 4. sæti: Arsenal Leikir eftir: Man City, Man Utd, Everton, Leicester, Brighton, Chelsea og Aston Villa. Með 35 stig að loknum 15 leikjum með markatöluna 38-9. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Leah Williamson, Kim Little og Caitlin Foord. Leah Williamson er stoð og stytta í liði Arsenal.EPA-EFE/ENNIO LEANZA Það er ljóst að mikið getur enn gerst þar sem liðin eiga enn hver sum eftir að mæta hvort öðru innbyrðis. Sem stendur geta enn öll liðin Englandsmeistarar og kæmi lítið á óvart ef úrslitin myndu ekki ráðast fyrr en í lokaumferðinni. Englandsmeistarinn kemst í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á meðan liðin tvö þar á eftir fara í undankeppnina. Liðið í 4. sæti situr hins vegar með ekkert Evrópusæti og þar af leiðandi engan Evrópupening. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira
Englandsmeistarar Chelsea stefna á að vinna deildina fjórða tímabilið í röð en sem stendur er félagið í 3. sæti en þó aðeins stigi á eftir toppliðunum og með leik til góða. María Þórisdóttur mun ekki leika meira á þessari leiktíð en stöllur hennar í Manchester United tróna sem stendur á toppi deildarinnar. 1.sæti Man United Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 42-9. Leikir eftir í deild: Brighton & Hove Albion, Arsenal, Aston Villa, Tottenham Hotspur, Manchester City og Liverpool. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Mary Earps, Ella Toone og Alessia Russo. Ella Toone hefur verið frábær á leiktíðinni.Cameron Smith/Getty Images 2. sæti: Manchester City Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 34-14. Leikir eftir: Arsenal, West Ham United, Reading, Liverpool, Man Utd og Everton. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Alex Greenwood, Lauren Hemp og Khadija Shaw. Khadija Shaw hefur skorað og skorað á leiktíðinni.Lynne Cameron/Getty Images 3. sæti: Chelsea Með 37 stig að loknum 15 leikjum og markatöluna 39-14. Leikir eftir: Aston Villa, Leicester City, West Ham, Liverpool, Everton, Arsenal og Reading. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Millie Bright, Lauren James og Sam Kerr. Sam Kerr hefur verið einn besti leikmaður heims undanfarin ár.EPA-EFE/NEIL HALL 4. sæti: Arsenal Leikir eftir: Man City, Man Utd, Everton, Leicester, Brighton, Chelsea og Aston Villa. Með 35 stig að loknum 15 leikjum með markatöluna 38-9. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Leah Williamson, Kim Little og Caitlin Foord. Leah Williamson er stoð og stytta í liði Arsenal.EPA-EFE/ENNIO LEANZA Það er ljóst að mikið getur enn gerst þar sem liðin eiga enn hver sum eftir að mæta hvort öðru innbyrðis. Sem stendur geta enn öll liðin Englandsmeistarar og kæmi lítið á óvart ef úrslitin myndu ekki ráðast fyrr en í lokaumferðinni. Englandsmeistarinn kemst í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á meðan liðin tvö þar á eftir fara í undankeppnina. Liðið í 4. sæti situr hins vegar með ekkert Evrópusæti og þar af leiðandi engan Evrópupening.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Sjá meira