Besta íslenska konan tók sér nokkra daga í að jafna sig eftir „stressið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 08:31 Það voru bara ellefu konur í heiminum betri en Þuríður Erla Helgadóttir í fjórðungsúrslitunum. @thurihelgadottir Þuríður Erla Helgadóttir náði bestum árangri af öllum íslensku konunum í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Þuríður Erla varð í fimmta sæti í Evrópu og í tólfta sæti á heimsvísu sem er flottur árangur. Hún endaði sex sætum á undan Anníe Mist Þórisdóttur á heimsvísu en var tveimur sætum á undan henni á Evrópulistanum. Fjórðungsúrslitin tóku vel á enda fimm krefjandi greinar á þremur dögum. Þuríður Erla tók sér nokkra daga í að jafna sig en það var ekki síst hausinn en líkaminn sem þurfti á hvíld að halda. „Ætla að taka mér frí frá því að mæta í lyftingasalinn í nokkra daga,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir á samfélagsmiðla. „Er að jafna mig eftir fjórðungsúrslitin og það er meira andlegt en líkamlegt. Það er meira stress heldur en áreynsla fyrir líkmann vegna þess að þetta eru bara fimm æfingar á þremur til fjórum dögum,“ skrifaði Þuríður Erla. „Svo margir hlutir þurfa að ganga upp. Mælingar, upptakan og að þekkja allar reglurnar í tengslum við æfingarnar. Ástæðan er auðvitað að það er mjög erfitt að þurfa að endurtaka æfingu,“ skrifaði Þuríður Erla. „Ég ætla því að njóta þess að hafa meiri tíma til að slaka á, borða morgunmatinn minn (þú veist ef þú veist), eyða tíma utandyra með strákunum mínum [tveir hundar], teygja vel á, synda og fara í heita og kalda pottinn,“ skrifaði Þuríður Erla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Þuríður Erla varð í fimmta sæti í Evrópu og í tólfta sæti á heimsvísu sem er flottur árangur. Hún endaði sex sætum á undan Anníe Mist Þórisdóttur á heimsvísu en var tveimur sætum á undan henni á Evrópulistanum. Fjórðungsúrslitin tóku vel á enda fimm krefjandi greinar á þremur dögum. Þuríður Erla tók sér nokkra daga í að jafna sig en það var ekki síst hausinn en líkaminn sem þurfti á hvíld að halda. „Ætla að taka mér frí frá því að mæta í lyftingasalinn í nokkra daga,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir á samfélagsmiðla. „Er að jafna mig eftir fjórðungsúrslitin og það er meira andlegt en líkamlegt. Það er meira stress heldur en áreynsla fyrir líkmann vegna þess að þetta eru bara fimm æfingar á þremur til fjórum dögum,“ skrifaði Þuríður Erla. „Svo margir hlutir þurfa að ganga upp. Mælingar, upptakan og að þekkja allar reglurnar í tengslum við æfingarnar. Ástæðan er auðvitað að það er mjög erfitt að þurfa að endurtaka æfingu,“ skrifaði Þuríður Erla. „Ég ætla því að njóta þess að hafa meiri tíma til að slaka á, borða morgunmatinn minn (þú veist ef þú veist), eyða tíma utandyra með strákunum mínum [tveir hundar], teygja vel á, synda og fara í heita og kalda pottinn,“ skrifaði Þuríður Erla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir)
CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira