Í tilkynningu segir að nýir orkukostir séu mikið í umræðunni og mikið hafi verið rætt um tækifærin sem í því felist en líka hindranir.
„Hversu vel er flutningskerfi rafmagns í stakk búið til að miðla rafmagni um landið? Hversu mikið af vindorku má nýta og flytja um landið? Erum við klár í orkuskiptin?“
Dagskrá
- Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og umhverfisráðherra: Ávarp
- Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri: Fjúka orkuskiptin á haf út?
- Gnýr Guðmundsson, forstöðumaður kerfisþróunar: Við erum tilbúin
- Svandís Hlín Karlsdóttir, framkvæmdastjóri viðskipta- og kerfisþróunar: Grípum tækifærin
- Katrín Olga Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Elma: Valdefling neytandans og nýrrar tækni
- Sigrún Björk Jakobsdóttir, stjórnarformaður: Fundarstjóri