Íhugar að setja mömmu sína á launaskrá Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. mars 2023 13:00 Söngvarinn Friðrik Dór tilkynnti að von væri á nýrri tónlist í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Vísir/Vilhelm „Nú fer hún að hætta í bankanum og þá þarf maður kannski bara að fara að setja hana á launaskrá. Svona fyrir að fylgjast með öllu og jafnvel „covera“ smá heima á vaktinni,“ segir Frikki Dór kíminn í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Þakkar bróður sínum fyrir að halda sér á jörðinni Árið hefur verið farsælt og viðburðaríkt hjá tónlistarmanninum Frikka Dór sem hreppti verðlaun bæði á Hlustendaverðlaununum og Tónlistarverðlaununum. Aðspurður segist hann ekki hafa búist við því að fá verðlaun á Hlustendaverðlaununum, þar sem hann hlaut tvenn, en vonaðist þó eftir að fá allavega eina styttu heim. Í þakkarræðunni þakkaði hann meðal annars bróður sínum sérstaklega fyrir að halda sér á jörðinni svo að hann verði nú ekki of hrokafullur. Það er mikilvægt að hafa einhvern sem heldur manni á jörðinni. Það er Jón, Máni, Lísa og svo auðvitað mamma. Hún er grjóthörð og segir nákvæmlega það sem henni finnst. Maður verður að hafa fólk í kringum sig sem er ekki bara að já-a við öllu. Á sama tíma í hina áttina, passa að maður fari ekki of djúpt niður. Hann segir mömmu sína vera sérstaklega duglega að fylgjast með þeim bræðrum í tónlistinni og sé alltaf með allt á tæru. Viðtalið við Frikka í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan: Framundan glæný tónlist og stórtónleikar Framundan hjá honum í tónlistinni segir hann vera ansi margt og spennandi hluti að gerast. Þann 16. júní ætla ég að vera með tónleika í Háskólabíó, ég og hljómsveitin mín og vera með alvöru, klassískt Frikka-D - partý. Svo er drama-Frissi aldrei langt undan. „Svo er ég mögulega að fara gefa frá mér nýtt stöff bráðum,“ segir hann og lofar því að ekki sé langt í næsta smell frá honum og framundan sé í raun fullt af nýrri tónlist. Frikki vísar svo að lokum í þriðja hliðarsjálfið og segir: Já, ég ætla að láta frá mér einn þægilegan Friðmar bráðum, eitthvað sem þið getið spilað hérna á Bylgjunni. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Bakaríið Tónlist Tónleikar á Íslandi Bylgjan Tengdar fréttir Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. 20. mars 2023 16:59 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Sjá meira
Þakkar bróður sínum fyrir að halda sér á jörðinni Árið hefur verið farsælt og viðburðaríkt hjá tónlistarmanninum Frikka Dór sem hreppti verðlaun bæði á Hlustendaverðlaununum og Tónlistarverðlaununum. Aðspurður segist hann ekki hafa búist við því að fá verðlaun á Hlustendaverðlaununum, þar sem hann hlaut tvenn, en vonaðist þó eftir að fá allavega eina styttu heim. Í þakkarræðunni þakkaði hann meðal annars bróður sínum sérstaklega fyrir að halda sér á jörðinni svo að hann verði nú ekki of hrokafullur. Það er mikilvægt að hafa einhvern sem heldur manni á jörðinni. Það er Jón, Máni, Lísa og svo auðvitað mamma. Hún er grjóthörð og segir nákvæmlega það sem henni finnst. Maður verður að hafa fólk í kringum sig sem er ekki bara að já-a við öllu. Á sama tíma í hina áttina, passa að maður fari ekki of djúpt niður. Hann segir mömmu sína vera sérstaklega duglega að fylgjast með þeim bræðrum í tónlistinni og sé alltaf með allt á tæru. Viðtalið við Frikka í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan: Framundan glæný tónlist og stórtónleikar Framundan hjá honum í tónlistinni segir hann vera ansi margt og spennandi hluti að gerast. Þann 16. júní ætla ég að vera með tónleika í Háskólabíó, ég og hljómsveitin mín og vera með alvöru, klassískt Frikka-D - partý. Svo er drama-Frissi aldrei langt undan. „Svo er ég mögulega að fara gefa frá mér nýtt stöff bráðum,“ segir hann og lofar því að ekki sé langt í næsta smell frá honum og framundan sé í raun fullt af nýrri tónlist. Frikki vísar svo að lokum í þriðja hliðarsjálfið og segir: Já, ég ætla að láta frá mér einn þægilegan Friðmar bráðum, eitthvað sem þið getið spilað hérna á Bylgjunni. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Bakaríið Tónlist Tónleikar á Íslandi Bylgjan Tengdar fréttir Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. 20. mars 2023 16:59 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53 Mest lesið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Sjá meira
Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. 20. mars 2023 16:59
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31
Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53