Arnar og Brynja selja miðbæjarperluna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. mars 2023 14:36 Arnar Eyfells og Brynja Kúla hafa sett stórkostlega íbúð sína við Njarðargötu á sölu. Samsett Arnar Már Eyfells, eigandi Ketchup Creative, og Brynja Kúla Guðmundsdóttir, fyrirsæta og leikkona, hafa sett stórkostlega íbúð sína í miðbænum á sölu. Þessi litríka perla vakti mikla athygli í þáttunum Heimsókn nú á dögunum. Um er að ræða einstaklega sjarmerandi íbúð við Njarðargötu í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er rúmlega 92 fermetrar, á tveimur hæðum. Á neðri hæð er að finna forstofu, baðherbergi, stofu, sjónvarpsstofu, eldhús og borðstofu. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, fataherbergi, opið rými auk geymslurýmis undir súð. Húsið var byggt árið 1926 en Arnar og Brynja endurnýjuðu íbúðina að miklu leyti. Sindri Sindrason fór í heimsókn til Arnars og Brynju og kíkti á afraksturinn. Í þættinum sýndi Arnar meðal annars „best geymda leyndarmál íbúðarinnar“ - svalirnar. Ásett verð er 89,9 milljónir en fasteignamat íbúðarinnar er 62,2 milljónir. Hér fyrir neðan má sjá myndir af íbúðinni en nánari upplýsingar er að finna á fasteignavef Vísis. Íbúðin stendur í fjölbýli við Njarðargötu í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Falleg aðkoma er að íbúðinni.Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa eru samliggjandi.Fasteignaljósmyndun Fallega innréttað eldhús.Fasteignaljósmyndun Björt og falleg stofa.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu og sjónvarpsstofu.Fasteignaljósmyndun Smekklegt sjónvarpshol þar sem skrautmunirnir fá að njóta sín.Fasteignaljósmyndun Fallegt og bjart baðherbergi þar sem hugsað hefur verið út í hvert einasta smáatriði.Fasteignaljósmyndun Gyllti liturinn fær að njóta sín inn á baði.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið.Fasteignaljósmyndun Einn af herbergjunum á efri hæðinni. Þetta fallega herbergi nýtist vel sem skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Litagleði í hverjum krók og kima.Fasteignaljósmyndun Bjart og fallegt herbergi á efri hæð íbúðarinnar.Fasteignaljósmyndun Skemmtileg nýting á rýminu.Fasteignaljósmyndun Þessi stigi leiðir mann upp á einstakar svalir.Fasteignaljósmyndun Fallegt útsýni af svölunum.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Tengdar fréttir Geggjuð íbúð og enn flottari svalir Arnar Már Davíðsson, eigandi Ketchup sem er bæði framleiðslufyrirtæki og auglýsingastofa, tók fallega íbúð í gegn við Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Brynju Kúlu Guðmundsdóttur. 23. febrúar 2023 10:30 Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Um er að ræða einstaklega sjarmerandi íbúð við Njarðargötu í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er rúmlega 92 fermetrar, á tveimur hæðum. Á neðri hæð er að finna forstofu, baðherbergi, stofu, sjónvarpsstofu, eldhús og borðstofu. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, fataherbergi, opið rými auk geymslurýmis undir súð. Húsið var byggt árið 1926 en Arnar og Brynja endurnýjuðu íbúðina að miklu leyti. Sindri Sindrason fór í heimsókn til Arnars og Brynju og kíkti á afraksturinn. Í þættinum sýndi Arnar meðal annars „best geymda leyndarmál íbúðarinnar“ - svalirnar. Ásett verð er 89,9 milljónir en fasteignamat íbúðarinnar er 62,2 milljónir. Hér fyrir neðan má sjá myndir af íbúðinni en nánari upplýsingar er að finna á fasteignavef Vísis. Íbúðin stendur í fjölbýli við Njarðargötu í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Falleg aðkoma er að íbúðinni.Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa eru samliggjandi.Fasteignaljósmyndun Fallega innréttað eldhús.Fasteignaljósmyndun Björt og falleg stofa.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu og sjónvarpsstofu.Fasteignaljósmyndun Smekklegt sjónvarpshol þar sem skrautmunirnir fá að njóta sín.Fasteignaljósmyndun Fallegt og bjart baðherbergi þar sem hugsað hefur verið út í hvert einasta smáatriði.Fasteignaljósmyndun Gyllti liturinn fær að njóta sín inn á baði.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið.Fasteignaljósmyndun Einn af herbergjunum á efri hæðinni. Þetta fallega herbergi nýtist vel sem skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Litagleði í hverjum krók og kima.Fasteignaljósmyndun Bjart og fallegt herbergi á efri hæð íbúðarinnar.Fasteignaljósmyndun Skemmtileg nýting á rýminu.Fasteignaljósmyndun Þessi stigi leiðir mann upp á einstakar svalir.Fasteignaljósmyndun Fallegt útsýni af svölunum.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Tengdar fréttir Geggjuð íbúð og enn flottari svalir Arnar Már Davíðsson, eigandi Ketchup sem er bæði framleiðslufyrirtæki og auglýsingastofa, tók fallega íbúð í gegn við Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Brynju Kúlu Guðmundsdóttur. 23. febrúar 2023 10:30 Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Geggjuð íbúð og enn flottari svalir Arnar Már Davíðsson, eigandi Ketchup sem er bæði framleiðslufyrirtæki og auglýsingastofa, tók fallega íbúð í gegn við Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Brynju Kúlu Guðmundsdóttur. 23. febrúar 2023 10:30
Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53