„Maður er löngu hættur að setja sig í fyrsta sæti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2023 10:31 Sindri leit við heima hjá Gunnari í Laugardalnum í vikunni. Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi til Gunnars Nelson í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Þar fengu áhorfendur að kynnumst hinni hliðinni á þessum rólyndis manni sem langar þó að taka niður gaurinn sem potaði í augað á honum á sínum tíma, Santiago Ponzinibbio. Gunnar vann Bryan Barberena á laugardaginn með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. „Sigur er sigur en svona sigur gerir miklu meira fyrir mann,“ segir Gunnar og heldur áfram. „Þetta er bara þannig heimur að þegar þú mætir og ert með svona sterka yfirlýsingu og í raun sýningu þá hendir það manni miklu miklu lengra. Ég verð 35 ára núna í sumar og sumir berjast alveg yfir fertugt. Ég eiginlega veit ekki hvað ég vill vera lengi í þessu. Maður er löngu hættur að setja sig í fyrsta sæti, það kom með börnunum mínum og svo finnst mér líka ótrúlega gaman að einbeit mér að þjálfun,“ segir Gunnar. „Mér finnst í raun miklu skemmtilegra að einbeita mér að þjálfun heldur en að fókusa á minn eigin feril. Ég er búinn að vera berjast síðan 2007 og núna alveg í smá tíma hef ég fengið mun meiri hamingju út úr því að einbeita mér að öðrum í faginu og er eiginlega löngu kominn með leið á sjálfum mér.“ Fjórtán ár eru liðin síðan Sindri kynnti sér Gunnar, þá efnilegan bardagakappa, í Íslandi í dag. Klippuna má sjá að neðan. Ísland í dag MMA Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir „Eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var nákvæmlega það sem ég gerði“ Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. 21. mars 2023 07:31 Gunnar fer yfir sigur helgarinnar: „Horfi á hann og brosi á meðan hann er að kýla mig“ Gunnar Nelson vann Bryan Barbarena örugglega á laugardagskvöld þegar þeir mættust í búrinu í UFC 286. Þeir virtust ná ágætlega saman en það er ekki oft sem menn fara að hlægja á meðan þeir eru að keppa í UFC. 20. mars 2023 23:00 Gunnar mættur í dagvinnuna og sér fyrir titilbardaga í nánustu framtíð Gunnar Nelson segir að mögulega sé stutt í titilbardaga hjá honum í UFC og töluverðir möguleikar séu í boði í hans þyngdarflokki. 20. mars 2023 20:30 Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Fleiri fréttir Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Sjá meira
Þar fengu áhorfendur að kynnumst hinni hliðinni á þessum rólyndis manni sem langar þó að taka niður gaurinn sem potaði í augað á honum á sínum tíma, Santiago Ponzinibbio. Gunnar vann Bryan Barberena á laugardaginn með miklum yfirburðum í O2 Arena. Þetta var annar sigur Gunnars í röð og það er alveg á hreinu að Gunnar á nóg eftir sem bardagamaður. „Sigur er sigur en svona sigur gerir miklu meira fyrir mann,“ segir Gunnar og heldur áfram. „Þetta er bara þannig heimur að þegar þú mætir og ert með svona sterka yfirlýsingu og í raun sýningu þá hendir það manni miklu miklu lengra. Ég verð 35 ára núna í sumar og sumir berjast alveg yfir fertugt. Ég eiginlega veit ekki hvað ég vill vera lengi í þessu. Maður er löngu hættur að setja sig í fyrsta sæti, það kom með börnunum mínum og svo finnst mér líka ótrúlega gaman að einbeit mér að þjálfun,“ segir Gunnar. „Mér finnst í raun miklu skemmtilegra að einbeita mér að þjálfun heldur en að fókusa á minn eigin feril. Ég er búinn að vera berjast síðan 2007 og núna alveg í smá tíma hef ég fengið mun meiri hamingju út úr því að einbeita mér að öðrum í faginu og er eiginlega löngu kominn með leið á sjálfum mér.“ Fjórtán ár eru liðin síðan Sindri kynnti sér Gunnar, þá efnilegan bardagakappa, í Íslandi í dag. Klippuna má sjá að neðan.
Ísland í dag MMA Morgunkaffi í Íslandi í dag Tengdar fréttir „Eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var nákvæmlega það sem ég gerði“ Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. 21. mars 2023 07:31 Gunnar fer yfir sigur helgarinnar: „Horfi á hann og brosi á meðan hann er að kýla mig“ Gunnar Nelson vann Bryan Barbarena örugglega á laugardagskvöld þegar þeir mættust í búrinu í UFC 286. Þeir virtust ná ágætlega saman en það er ekki oft sem menn fara að hlægja á meðan þeir eru að keppa í UFC. 20. mars 2023 23:00 Gunnar mættur í dagvinnuna og sér fyrir titilbardaga í nánustu framtíð Gunnar Nelson segir að mögulega sé stutt í titilbardaga hjá honum í UFC og töluverðir möguleikar séu í boði í hans þyngdarflokki. 20. mars 2023 20:30 Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Fleiri fréttir Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Sjá meira
„Eins og hann hafi verið í tölvuleik því það var nákvæmlega það sem ég gerði“ Gunnar Nelson sneri aftur í búrið á bardagakvöldi UFC sem fram fór í O2-höllinni í Lundúnum á laugardagskvöld. 21. mars 2023 07:31
Gunnar fer yfir sigur helgarinnar: „Horfi á hann og brosi á meðan hann er að kýla mig“ Gunnar Nelson vann Bryan Barbarena örugglega á laugardagskvöld þegar þeir mættust í búrinu í UFC 286. Þeir virtust ná ágætlega saman en það er ekki oft sem menn fara að hlægja á meðan þeir eru að keppa í UFC. 20. mars 2023 23:00
Gunnar mættur í dagvinnuna og sér fyrir titilbardaga í nánustu framtíð Gunnar Nelson segir að mögulega sé stutt í titilbardaga hjá honum í UFC og töluverðir möguleikar séu í boði í hans þyngdarflokki. 20. mars 2023 20:30