Hefur ríkið nú þegar lögleitt lágmark tekna? Óskar Guðmundsson skrifar 22. mars 2023 07:01 Þetta er sennilega ein stærsta spurning samtímans. Hefur ríkið nú þegar lögleitt að lágmark tekna (heildarlauna) á Íslandi skuli vera 427.540 krónur fyrir árið 2023? Útreikningurinn og röksemdafærslan þar að er ekki sérlega flókinn. Til þess að greiða út úr söfnunarkerfi lífeyrissjóðs lágmarkslífeyri TR að upphæð 307.829 krónur þarf yfir stafsævina að hafa meðaltekjur upp á að lágmarki 427.540 krónur. Um slíkt eru lög í landinu og hafa þau númer 129/1997 og heita ”Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda”. Upphæð lífeyris hverju sinni er samkvæmt lögum 100/2007 og fyrir 2023, reglugerð 1438/2022. Formúlan fyrir lágmarkinu er einföld. Ellilífeyrir TR deilt með ætlaðri 72% tyggingavernd. 307.829 / 0.72 = 427.540. 427.540 Í dag er það sem ber í milli fjármagnað af skattfé. Það er amk 354% dýrara að staðgreiða muninn en að spara, eins og lög segja þó til um. Útreikningur þar að er líka einfaldur. 78% lífeyris er 3.5% ávöxtun til 40 ára en 22% er uppsafnaður höfuðstóll. 78/22 = 3.54 eða 354%. Í tilfelli þess sem er öryrki alla ævi er munurinn enn meiri eða 488%. Höfundur er áhugamaður um réttindi öryrkja. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Lífeyrissjóðir Tekjur Mest lesið Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland Skoðun Skoðun Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Sjá meira
Þetta er sennilega ein stærsta spurning samtímans. Hefur ríkið nú þegar lögleitt að lágmark tekna (heildarlauna) á Íslandi skuli vera 427.540 krónur fyrir árið 2023? Útreikningurinn og röksemdafærslan þar að er ekki sérlega flókinn. Til þess að greiða út úr söfnunarkerfi lífeyrissjóðs lágmarkslífeyri TR að upphæð 307.829 krónur þarf yfir stafsævina að hafa meðaltekjur upp á að lágmarki 427.540 krónur. Um slíkt eru lög í landinu og hafa þau númer 129/1997 og heita ”Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda”. Upphæð lífeyris hverju sinni er samkvæmt lögum 100/2007 og fyrir 2023, reglugerð 1438/2022. Formúlan fyrir lágmarkinu er einföld. Ellilífeyrir TR deilt með ætlaðri 72% tyggingavernd. 307.829 / 0.72 = 427.540. 427.540 Í dag er það sem ber í milli fjármagnað af skattfé. Það er amk 354% dýrara að staðgreiða muninn en að spara, eins og lög segja þó til um. Útreikningur þar að er líka einfaldur. 78% lífeyris er 3.5% ávöxtun til 40 ára en 22% er uppsafnaður höfuðstóll. 78/22 = 3.54 eða 354%. Í tilfelli þess sem er öryrki alla ævi er munurinn enn meiri eða 488%. Höfundur er áhugamaður um réttindi öryrkja.
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar