Geof Kotila látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 11:09 Geof Kotila frá þeim tíma þegar hann þjálfaði Snæfell. Vísir/Daníel Geof Kotila, fyrrum þjálfari karlaliðs Snæfells er fallin frá, en hann hefur lengst af sínum ferli starfað í Danmörku. Kotila var aðeins 64 ára gamall. Hann var mjög vel liðinn hér heima á Íslandi og þótti bæði frábær þjálfari og frábær manneskja. Kotila þjálfaði Snæfellsliðið frá 2006 til 2008 og undir hans stjórn varð liðið bikarmeistari árið 2008. Snæfell komst einnig í lokaúrslitin undir hans stjórn vorið 2008. Bikarmeistaratitilinn 2008 var fyrsti stóri titill Sæfellsliðsins í sögunni en hann vann félagið einmitt á 49 ára afmælisdegi Kotila. Basketligaen segir frá andláti Kotila og segir að hugur allra sé hjá Karen, eiginkonu hans og dætrum þeirra sem og hjá fjölskyldum þeirra og vinum sem eru margir. Hann fór til Danmerkur eftir tíma sinn í Stykkishólmi og tók við liði Team Fog Næstved sem hann þjálfaði til 2013. Kotila hefur frá árinu 2017 verið framkvæmdastjóri dönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, Basketligaen. Kotila hóf þjálfaraferil sinn hjá Michigan Tech háskólanum eftir að hafa spilað sjálfur með skólanum frá 1978 til 1983. Hann var aðalþjálfari Michigan Tech skólans frá 1987 til 1994. Hann fór þaðan til Danmerkur og tók við liðiHorsens IC. Kotila gerði á sínum tíma bæði Horsens og Skovbakken Bears að dönskum meisturum. Kotila og Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, unnu lengi saman við körfuboltaþjálfun og enskukennslu hjá Efterskolen í borginni Nyborg í Danmörku. Snæfell Andlát Stykkishólmur Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Leik lokið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Sjá meira
Kotila var aðeins 64 ára gamall. Hann var mjög vel liðinn hér heima á Íslandi og þótti bæði frábær þjálfari og frábær manneskja. Kotila þjálfaði Snæfellsliðið frá 2006 til 2008 og undir hans stjórn varð liðið bikarmeistari árið 2008. Snæfell komst einnig í lokaúrslitin undir hans stjórn vorið 2008. Bikarmeistaratitilinn 2008 var fyrsti stóri titill Sæfellsliðsins í sögunni en hann vann félagið einmitt á 49 ára afmælisdegi Kotila. Basketligaen segir frá andláti Kotila og segir að hugur allra sé hjá Karen, eiginkonu hans og dætrum þeirra sem og hjá fjölskyldum þeirra og vinum sem eru margir. Hann fór til Danmerkur eftir tíma sinn í Stykkishólmi og tók við liði Team Fog Næstved sem hann þjálfaði til 2013. Kotila hefur frá árinu 2017 verið framkvæmdastjóri dönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, Basketligaen. Kotila hóf þjálfaraferil sinn hjá Michigan Tech háskólanum eftir að hafa spilað sjálfur með skólanum frá 1978 til 1983. Hann var aðalþjálfari Michigan Tech skólans frá 1987 til 1994. Hann fór þaðan til Danmerkur og tók við liðiHorsens IC. Kotila gerði á sínum tíma bæði Horsens og Skovbakken Bears að dönskum meisturum. Kotila og Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, unnu lengi saman við körfuboltaþjálfun og enskukennslu hjá Efterskolen í borginni Nyborg í Danmörku.
Snæfell Andlát Stykkishólmur Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Leik lokið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti