Sigraðist aftur á krabbameini: „Hélt að ég myndi ekki lifa fram yfir jól“ Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2023 13:01 Martina Navratilova fyrir miðju með þeim Elise Mertens og Veronika Kudermetova eftir sigur þeirra í WTA-úrslitunum í fyrra, með verðlaunagripinn sem nefndur er eftir Navratilova. Getty/Tom Pennington Tennisgoðsögnin Martina Navratilova hefur sigrast á krabbameini í hálsi og brjósti en hún greinir frá þessu í viðtali við Piers Morgan í TalkTV sem birt er í dag. Navratilova vann samtals 59 titla á risamótum á sínum ferli, þar af 32 titla í einliðaleik. Þessi 66 ára Tékki og Bandaríkjakona hafði greint frá veikindum sínum fyrir fjórum mánuðum. „Eftir því sem best er vitað þá er ég laus við krabbamein,“ sagði hin 66 ára gamla Navratilova í viðtalinu við Morgan. „Ég þarf enn að klára hægra brjóstið almennilega með geislameðferð en bara í tvær vikur, og það er fyrst og fremst fyrirbyggjandi,“ sagði Navratilova sem áður hafði greinst með brjóstakrabbamein árið 2010 en jafnað sig af því. Í viðtalinu við Morgan sagði hún frá áfallinu sem fylgdi því að greinast aftur með krabbamein í nóvember síðastliðnum: „Ég var í algjöru áfalli í þrjá daga og hélt að ég myndi ekki lifa fram yfir jól. Ég fór að hugsa um listann yfir þá hluti sem ég vildi gera áður en ég félli frá. Og þetta gæti hljómað mjög grunnhyggið en ég hugsaði með mér: „Hvaða geggjaða bíl langar mig virkilega til að keyra ef að ég á bara eftir að lifa í ár?““ Tennis Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Sjá meira
Navratilova vann samtals 59 titla á risamótum á sínum ferli, þar af 32 titla í einliðaleik. Þessi 66 ára Tékki og Bandaríkjakona hafði greint frá veikindum sínum fyrir fjórum mánuðum. „Eftir því sem best er vitað þá er ég laus við krabbamein,“ sagði hin 66 ára gamla Navratilova í viðtalinu við Morgan. „Ég þarf enn að klára hægra brjóstið almennilega með geislameðferð en bara í tvær vikur, og það er fyrst og fremst fyrirbyggjandi,“ sagði Navratilova sem áður hafði greinst með brjóstakrabbamein árið 2010 en jafnað sig af því. Í viðtalinu við Morgan sagði hún frá áfallinu sem fylgdi því að greinast aftur með krabbamein í nóvember síðastliðnum: „Ég var í algjöru áfalli í þrjá daga og hélt að ég myndi ekki lifa fram yfir jól. Ég fór að hugsa um listann yfir þá hluti sem ég vildi gera áður en ég félli frá. Og þetta gæti hljómað mjög grunnhyggið en ég hugsaði með mér: „Hvaða geggjaða bíl langar mig virkilega til að keyra ef að ég á bara eftir að lifa í ár?““
Tennis Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Sjá meira