Óskar eftir skýringum frá ráðuneyti Bjarna Bjarki Sigurðsson skrifar 20. mars 2023 16:18 Skúli Magnússon er umboðsmaður Alþingis. Vísir/Arnar Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir skýringum fjármála- og efnahagsráðuneytisins á fullyrðingum um að ólöglegt sé að gera vinnuskjöl ríkisendurskoðanda opinber. Frá þessu er greint á vef umboðsmanns. Er tilefnið tilkynning frá ráðuneytinu frá 9. mars þar sem áréttuð eru nokkur atriði vegna umfjöllunar um félagið Lindarhvol. Vísar ráðuneytið til nokkurra úrskurða úrskurðarnefndar um upplýsingamál til merkis um að nefndin hafi úrskurðað um þetta atriði mörgum sinni. Þá kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins að það telji sér skylt að hlíta úrskurðum nefndarinnar og vilji eða afstaða ráðherra, Bjarna Benediktssonar, og ráðuneytisins skipti engu máli í því samhengi. „Í ljósi þessa óskar umboðsmaður í fyrsta lagi eftir upplýsingum um hvort í tilkynningunni hafi verið átt við að birting vinnuskjala ríkisendurskoðanda sé almennt óheimil eða hvort vísað hafi verið til þess skjals fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda sem vikið var að í tilkynningunni,“ segir í fyrirspurn umboðsmanns. Óskað er eftir skýringum á þeim lagasjónarmiðum sem búa að baki að afstöðu ráðuneytisins. Þá er að lokum óskað eftir því að ráðuneytið skýri nánar hvernig niðurstaða úrskurðarnefndar upplýsingamála á þá leið að stjórnvaldi sé heimilt að synja beiðni um aðgang að gögnum geti ein og óstudd leitt til þess að stjórnvaldi sé skylt að synja slíku erindi. Ráðuneytið hefur til 5. apríl næstkomandi til þess að senda umboðsmanni svör. Starfsemi Lindarhvols Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umboðsmaður Alþingis Alþingi Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Sjá meira
Frá þessu er greint á vef umboðsmanns. Er tilefnið tilkynning frá ráðuneytinu frá 9. mars þar sem áréttuð eru nokkur atriði vegna umfjöllunar um félagið Lindarhvol. Vísar ráðuneytið til nokkurra úrskurða úrskurðarnefndar um upplýsingamál til merkis um að nefndin hafi úrskurðað um þetta atriði mörgum sinni. Þá kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins að það telji sér skylt að hlíta úrskurðum nefndarinnar og vilji eða afstaða ráðherra, Bjarna Benediktssonar, og ráðuneytisins skipti engu máli í því samhengi. „Í ljósi þessa óskar umboðsmaður í fyrsta lagi eftir upplýsingum um hvort í tilkynningunni hafi verið átt við að birting vinnuskjala ríkisendurskoðanda sé almennt óheimil eða hvort vísað hafi verið til þess skjals fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda sem vikið var að í tilkynningunni,“ segir í fyrirspurn umboðsmanns. Óskað er eftir skýringum á þeim lagasjónarmiðum sem búa að baki að afstöðu ráðuneytisins. Þá er að lokum óskað eftir því að ráðuneytið skýri nánar hvernig niðurstaða úrskurðarnefndar upplýsingamála á þá leið að stjórnvaldi sé heimilt að synja beiðni um aðgang að gögnum geti ein og óstudd leitt til þess að stjórnvaldi sé skylt að synja slíku erindi. Ráðuneytið hefur til 5. apríl næstkomandi til þess að senda umboðsmanni svör.
Starfsemi Lindarhvols Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umboðsmaður Alþingis Alþingi Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Sjá meira