„Við skulum ræða það á eftir í einrúmi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 11:00 Aleksander Aamodt Kilde tekur hér sjónvarpsviðtal við kærustu sína Mikaela Shiffrin eftir metsigur hennar um helgina. AP/Alessandro Trovati Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin endaði mettímabilið sitt með enn einu metinu um helgina og fékk að launum mjög óvenjulegt viðtal eftir keppni. Shiffrin vann sína 21. stórsvigskeppni í heimsbikarnum og jafnframt sinn 88. sigur á heimsbikarmóti sem bæði eru met. Eftir keppnina fékk Shiffrin líka bikarinn fyrir sigur í heildarkeppni heimsbikarsins en þetta er í fimmta sinn á ferlinum sem hún nær því. Margir vildu fá að vita eitthvað um framhaldið hjá þessari 28 ára gömlu skíðakonu og þar á meðal var kærasti hennar sem er norski skíðakappinn Aleksander Aamodt Kilde. Kilde tók nefnilega sjónvarpsviðtalið við kærustu sína eftir keppnina. Hvað tekur við? „Ég veit ekki. Segið þið mér. Ég held bara áfram á mínu róli,“ sagði Mikaela Shiffrin en Kilde forvitnaðist þá um hvernig hún ætlaði að bæta sig fyrir næsta tímabil. „Við skulum ræða það á eftir í einrúmi,“ svaraði Shiffrin. Hún vann þrjú heimsbikargull á tímabilinu, í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Hún vann heimsbikarinn í samanlögðu einnig 2017, 2018, 2019 og 2022 en var að vinna svigið í sjöunda sinn en í fyrsta sinn frá 2019. Það má sjá viðtalið með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Skíðaíþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Fleiri fréttir Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Sjá meira
Shiffrin vann sína 21. stórsvigskeppni í heimsbikarnum og jafnframt sinn 88. sigur á heimsbikarmóti sem bæði eru met. Eftir keppnina fékk Shiffrin líka bikarinn fyrir sigur í heildarkeppni heimsbikarsins en þetta er í fimmta sinn á ferlinum sem hún nær því. Margir vildu fá að vita eitthvað um framhaldið hjá þessari 28 ára gömlu skíðakonu og þar á meðal var kærasti hennar sem er norski skíðakappinn Aleksander Aamodt Kilde. Kilde tók nefnilega sjónvarpsviðtalið við kærustu sína eftir keppnina. Hvað tekur við? „Ég veit ekki. Segið þið mér. Ég held bara áfram á mínu róli,“ sagði Mikaela Shiffrin en Kilde forvitnaðist þá um hvernig hún ætlaði að bæta sig fyrir næsta tímabil. „Við skulum ræða það á eftir í einrúmi,“ svaraði Shiffrin. Hún vann þrjú heimsbikargull á tímabilinu, í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Hún vann heimsbikarinn í samanlögðu einnig 2017, 2018, 2019 og 2022 en var að vinna svigið í sjöunda sinn en í fyrsta sinn frá 2019. Það má sjá viðtalið með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport)
Skíðaíþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Fleiri fréttir Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Sjá meira