Willum Þór og Orri Steinn hetjurnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2023 18:00 Willum Þór Willumsson og félagar fagna. Twitter@GAEagles Willum Þór Willumsson kom inn af bekk Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Utrecht. Orri Steinn Óskarsson er þá kominn á blað fyrir Sønderjyske í dönsku B-deildinni. Willum Þór Willumsson kom inn af bekk Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Utrecht. Orri Steinn Óskarsson er þá kominn á blað fyrir Sønderjyske í dönsku B-deildinni. Willum Þór hóf leik dagsins á varamannabekknum en var sendur inn á þegar tæpur hálftími var til stefnu, staðan þá 1-1. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma gerði Willum Þór það sem hann var sendur inn af bekknum til að gera, skilaði boltanum í netið og tryggði sínum mönnum stigin þrjú. 90+4' - !!!Willum Willumsson krijgt de bal in het strafschopgebied voor zijn voeten en schiet ijskoud de 1-2 binnen!#UTRGAE 1-2 pic.twitter.com/ZK5JWLNe0m— Go Ahead Eagles (@GAEagles) March 18, 2023 Nýliðar G. A. Eagles lyfta sér þar með upp í 11. sæti deildarinnar með 29 stig að loknum 25 leikjum. Orri Steinn byrjaði einnig á bekknum í dag en hann er á láni hjá Sønderjyske frá Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn. Atli Barkarson var hins vegar í byrjunarliði Sønderjyske og spilaði allan leikinn. Gestirnir í Nykobing leiddu 1-0 í hálfleik og var Orri Steinn sendur á vettvang til að jafna metin. Það gerði hann þegar sex mínútur voru til leiksloka og fór það svo að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Orri Óskarssons første scoring i lyseblåt skabte eufori på tribunen - desværre rakte det kun til det ene point . Nu sættes alle kræfter ind på en slutspurt i slutspillet Flere fotos på Insta-kanalen pic.twitter.com/kyHTpOFO3c— Sønderjyske Fodbold (@SEfodbold) March 18, 2023 Um var að ræða síðasta leik hefðbundinnar deildarkeppni. Endar Sønderjyske í 4. sæti með 35 stig, níu stigum á eftir Hvidovre sem situr í 2. sæti deildarinnar. Efstu sex liðin munu nú spila tvöfalda umferð og að henni lokinni kemur í ljós hvaða lið hafa unnið sér inn sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti Hollenski boltinn Danski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira
Willum Þór Willumsson kom inn af bekk Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Utrecht. Orri Steinn Óskarsson er þá kominn á blað fyrir Sønderjyske í dönsku B-deildinni. Willum Þór hóf leik dagsins á varamannabekknum en var sendur inn á þegar tæpur hálftími var til stefnu, staðan þá 1-1. Þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma gerði Willum Þór það sem hann var sendur inn af bekknum til að gera, skilaði boltanum í netið og tryggði sínum mönnum stigin þrjú. 90+4' - !!!Willum Willumsson krijgt de bal in het strafschopgebied voor zijn voeten en schiet ijskoud de 1-2 binnen!#UTRGAE 1-2 pic.twitter.com/ZK5JWLNe0m— Go Ahead Eagles (@GAEagles) March 18, 2023 Nýliðar G. A. Eagles lyfta sér þar með upp í 11. sæti deildarinnar með 29 stig að loknum 25 leikjum. Orri Steinn byrjaði einnig á bekknum í dag en hann er á láni hjá Sønderjyske frá Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn. Atli Barkarson var hins vegar í byrjunarliði Sønderjyske og spilaði allan leikinn. Gestirnir í Nykobing leiddu 1-0 í hálfleik og var Orri Steinn sendur á vettvang til að jafna metin. Það gerði hann þegar sex mínútur voru til leiksloka og fór það svo að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Orri Óskarssons første scoring i lyseblåt skabte eufori på tribunen - desværre rakte det kun til det ene point . Nu sættes alle kræfter ind på en slutspurt i slutspillet Flere fotos på Insta-kanalen pic.twitter.com/kyHTpOFO3c— Sønderjyske Fodbold (@SEfodbold) March 18, 2023 Um var að ræða síðasta leik hefðbundinnar deildarkeppni. Endar Sønderjyske í 4. sæti með 35 stig, níu stigum á eftir Hvidovre sem situr í 2. sæti deildarinnar. Efstu sex liðin munu nú spila tvöfalda umferð og að henni lokinni kemur í ljós hvaða lið hafa unnið sér inn sæti í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.
Fótbolti Hollenski boltinn Danski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira