Atsu lagður til hinstu hvílu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2023 15:45 Christian Atsu var jarðsunginn í dag. Útför fótboltamannsins Christian Atsu, sem lést í jarðskjálftanum mikla í Tyrklandi í síðasta mánuði, var í dag. Útförin fór fram í Accra, höfuðborg Gana, að viðstöddu fjölmenni. Þar voru meðal annars forseti Gana, fulltrúar ganverska knattspyrnusambandsins og tyrkneska félagsins Hatayspor sem Atsu lék með þegar hann lést. Hann verður jarðaður í heimabæ sínum í suðaustur Gana síðar í dag. : Black Stars head coach Chris Hughton, assistant @george1boateng and former Black Stars players were present at the final funeral rites of our late player Christian Atsu. #RIPChristianAtsu pic.twitter.com/egFODaxAJz— Black Stars (@GhanaBlackstars) March 17, 2023 Atsu fannst látinn í rústum heimilis síns í Tyrklandi 18. febrúar. Hans hafði verið saknað frá því jarðskjálftinn mikli reið yfir í Tyrklandi og Sýrlandi. Daginn eftir jarðskjálftann mikla var greint frá því að Atsu hefði fundist á lífi. Mustafa Özat, talsmaður Hatayspor, dró síðan í land og sagðist hafa verið með rangar upplýsingar. Funeral held for footballer Christian Atsu who died in Turkey earthquake https://t.co/ZaS2V8Ayf9— BBC News (World) (@BBCWorld) March 17, 2023 Atsu var 31 árs þegar hann lést. Hann kom til Hatayspor í sumar og skoraði sigurmark liðsins í leik gegn Kasimpasa í tyrknesku úrvalsdeildinni kvöldið áður en hann lést. Chelsea keypti Atsu frá Porto 2013. Hann lék aldrei leik fyrir aðallið Chelsea en var lánaður víða, meðal annars til Newcastle sem keypti hann svo 2017. Atsu lék 86 leiki fyrir Newcastle og skoraði þrjú mörk. Hann yfirgaf Newcastle 2021 og gekk þá í raðir Al-Raed í Sádí-Arabíu. Atsu spilaði 65 landsleiki fyrir Gana og skoraði níu mörk. Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Gana Tyrkneski boltinn Fótbolti Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Útförin fór fram í Accra, höfuðborg Gana, að viðstöddu fjölmenni. Þar voru meðal annars forseti Gana, fulltrúar ganverska knattspyrnusambandsins og tyrkneska félagsins Hatayspor sem Atsu lék með þegar hann lést. Hann verður jarðaður í heimabæ sínum í suðaustur Gana síðar í dag. : Black Stars head coach Chris Hughton, assistant @george1boateng and former Black Stars players were present at the final funeral rites of our late player Christian Atsu. #RIPChristianAtsu pic.twitter.com/egFODaxAJz— Black Stars (@GhanaBlackstars) March 17, 2023 Atsu fannst látinn í rústum heimilis síns í Tyrklandi 18. febrúar. Hans hafði verið saknað frá því jarðskjálftinn mikli reið yfir í Tyrklandi og Sýrlandi. Daginn eftir jarðskjálftann mikla var greint frá því að Atsu hefði fundist á lífi. Mustafa Özat, talsmaður Hatayspor, dró síðan í land og sagðist hafa verið með rangar upplýsingar. Funeral held for footballer Christian Atsu who died in Turkey earthquake https://t.co/ZaS2V8Ayf9— BBC News (World) (@BBCWorld) March 17, 2023 Atsu var 31 árs þegar hann lést. Hann kom til Hatayspor í sumar og skoraði sigurmark liðsins í leik gegn Kasimpasa í tyrknesku úrvalsdeildinni kvöldið áður en hann lést. Chelsea keypti Atsu frá Porto 2013. Hann lék aldrei leik fyrir aðallið Chelsea en var lánaður víða, meðal annars til Newcastle sem keypti hann svo 2017. Atsu lék 86 leiki fyrir Newcastle og skoraði þrjú mörk. Hann yfirgaf Newcastle 2021 og gekk þá í raðir Al-Raed í Sádí-Arabíu. Atsu spilaði 65 landsleiki fyrir Gana og skoraði níu mörk.
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Gana Tyrkneski boltinn Fótbolti Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira