Glitter sendur aftur í fangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2023 20:46 Garry Glitter er dæmdur barnaníðingur og fyrrverandi poppstjarna. Vísir/EPA Barnaníðingurinn Gary Glitter var kallaður aftur til afplánunar í fangelsi rétt rúmum mánuði eftir að hann var látinn laus til reynslu. Bresk fangelsisyfirvöld segja að hann hafi rofið skilmála lausnarinnar. Glitter hafði afplánað helming sextán ára fangelsisdóms sem hann hlaut fyrir að misnota þrjár stúlkur kynferðislega í febrúar. Honum var þá meðal annars gert að ganga með GPS-merki svo hægt væri að fylgjast með ferðum hans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fangelsisyfirvöld segja að þau hiki ekki við að kalla menn aftur inn til afplánunar ef þeir brjóti gegn þeim skilyrðum sem þeim er sett til að vernda almenning. Glitter, sem heitir réttu nafni Paul Gadd, er 79 ára gamall. Hann naut mikillar hylli sem poppstjarna á áttunda áratug síðustu aldar. Stjarna hans féll hratt þegar hann játaði sig sekan um vörslu á þúsundum barnaníðsmynda og var dæmdur í fangelsi árið 1999. Honum var vísað frá Kambódíu í skugga ásakan um kynferðisofbeldi árið 2022 og fjórum árum síðar var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að misnota tvær ungar stúlkur í Víetnam. Fangelsisdóminn sem hann þarf nú að halda áfram að afplána hlaut Glitter fyrir kynferðisbrot gegn ungum stúlkum árið 2015. Brotin framdi hann á hátindi ferilsins þegar stúlkurnar voru tólf og þrettán ára gamlar. Yngsta stúlkan var tíu ára gömul þegar Glitter reyndi að nauðga henni árið 1975. Kynferðisofbeldi Bretland Tengdar fréttir Gary Glitter dæmdur í 16 ára fangelsi Rokkstjarnan fyrrverandi var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum átta til þrettán. 27. febrúar 2015 13:15 Gary Glitter ákærður fyrir átta kynferðisbrot Ekki aðhafst vegna ásakana um fimm önnur brot 5. júní 2014 16:05 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Glitter hafði afplánað helming sextán ára fangelsisdóms sem hann hlaut fyrir að misnota þrjár stúlkur kynferðislega í febrúar. Honum var þá meðal annars gert að ganga með GPS-merki svo hægt væri að fylgjast með ferðum hans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fangelsisyfirvöld segja að þau hiki ekki við að kalla menn aftur inn til afplánunar ef þeir brjóti gegn þeim skilyrðum sem þeim er sett til að vernda almenning. Glitter, sem heitir réttu nafni Paul Gadd, er 79 ára gamall. Hann naut mikillar hylli sem poppstjarna á áttunda áratug síðustu aldar. Stjarna hans féll hratt þegar hann játaði sig sekan um vörslu á þúsundum barnaníðsmynda og var dæmdur í fangelsi árið 1999. Honum var vísað frá Kambódíu í skugga ásakan um kynferðisofbeldi árið 2022 og fjórum árum síðar var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að misnota tvær ungar stúlkur í Víetnam. Fangelsisdóminn sem hann þarf nú að halda áfram að afplána hlaut Glitter fyrir kynferðisbrot gegn ungum stúlkum árið 2015. Brotin framdi hann á hátindi ferilsins þegar stúlkurnar voru tólf og þrettán ára gamlar. Yngsta stúlkan var tíu ára gömul þegar Glitter reyndi að nauðga henni árið 1975.
Kynferðisofbeldi Bretland Tengdar fréttir Gary Glitter dæmdur í 16 ára fangelsi Rokkstjarnan fyrrverandi var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum átta til þrettán. 27. febrúar 2015 13:15 Gary Glitter ákærður fyrir átta kynferðisbrot Ekki aðhafst vegna ásakana um fimm önnur brot 5. júní 2014 16:05 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Gary Glitter dæmdur í 16 ára fangelsi Rokkstjarnan fyrrverandi var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkum á aldrinum átta til þrettán. 27. febrúar 2015 13:15
Gary Glitter ákærður fyrir átta kynferðisbrot Ekki aðhafst vegna ásakana um fimm önnur brot 5. júní 2014 16:05