Þrjár íslenskar CrossFit konur á topp tuttugu í Evrópu: Þessi komust áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 08:20 Sólveig Sigurðardóttir náði bestum árangri Íslendinga og þeim níunda besta í Evrópu. Það tekur hins vegar oft á skrokkinn að klára æfingarnar. Instagram/@solasigurdardottir Nú er búið að staðfesta endanlega úrslitin frá The Open í ár og því er vitað hverjir komast í fjórðungsúrslitin í undankeppni heimsleikanna í ár. Keppendur kláruðu þrjár vikur í opna hlutanum en nú þarf íþróttafólkið að glíma við æfingar á styttri tíma því það sem tekur við núna er þriggja daga keppni í næsta hluta. Eftir að úrslitin úr opna hlutanum voru staðfest þá fengu þau sem náðu lágmörkunum þátttökutilkynningu í næsta hluta sem um leið staðfestir viðkomandi í hóp tíu prósent af besta CrossFit fólki heims. Það er því ekki auðvelt að komast áfram úr The Open. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Íslenska fólkið fer í gegnum undankeppni Evrópu og næst á dagskrá er síðan fjórðungsúrslitin sem er líka keppni í gegnum netið og hefst strax eftir aðeins þrjá daga. Keppendur gera þá fimm æfingar á þremur dögum. Sólveig Sigurðardóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna á The Open í ár en hún endaði í níunda sæti í Evrópu. Á undan henni voru tvær spænskar stelpur, og svo ein frá Ítalíu, Póllandi, Belgíu, Írlandi, Frakklandi og Noregi. Evrópumeistarinn á The Open í ár varð Elena Carratala Sanahuja frá Spáni en hún endaði á undan Elisu Fuliano frá Ítalúu og Gabrielu Migala frá Póllandi. Ísland átti alls þrjár CrossFit konur á topp tuttugu í Evrópu en Anníe Mist Þórisdóttir endaði í sextánda sæti og Þuríður Erla Helgadóttir varð nítjánda. Engin önnur náði inn á topp fimmtíu en Sara Sigmundsdóttir endaði í 58. sæti í Evrópu. Katrín Tanja Davíðsdóttir hefði reyndar endað í 28. sætinu væri hún skráð sem Íslendingur í keppninni en hún keppir fyrir Bandaríkin á þessu tímabili. Katrín Tanja endaði í 95. sæti í heiminum en varð í 21. sæti í Vesturhluta Norður-Ameríkukeppninnar þar sem leið hennar liggur inn á heimsleikanna í ár. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í tólfta sæti í The Open í Evrópu en hann varð í 45. sæti á heimsvísu. Evrópumeistarinn varð Reggie Fasa frá Bretlandi en hann varð á undan þeim Aniol Ekai frá Spáni og Alex Kotoulas frá Grikklandi. Ísland á annars fjölda keppenda í fjórðungsúrslitunum en þangað komust 6015 efstu karlarnir og 3999 efstu konurnar í Evrópu. Alls komust 69 íslenskar konur og 65 íslenskir karlar áfram í næsta hluta undankeppni heimsleikanna. Samkvæmt úrslitasíðu CrossFit samtakanna hafa því þessir Íslendingar komist áfram: Íslenskar konur í fjórðungsúrslitunum: 9 Sólveig Sigurðardóttir 16 Anníe Mist Þórisdóttir 19 Þuríður Erla Helgadóttir 58 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 94 Hjördís Óskarsdóttir 102 Elin Birna Hallgrimsdóttir 149 Steinunn Anna Svansdóttir 185 Guðbjörg Valdimarsdóttir 235 Andrea Ingibjörg Orradóttir 238 Helena Rut Pétursdóttir 250 Björk Óðinsdóttir 346 Tanja Davíðsdóttir 424 Bergrós Björnsdóttir 461 Jóhanna Júlia Júlíusdóttir 523 Ingunn Lúðvíksdóttir 564 Andrea Rún Þorvaldsdóttir 581 Rosa Guthny 594 Íris Rut Jónsdóttir 609 Hrafnhildur Emilía Helgadóttir 621 Alma Káradóttir 755 Harpa Almarsdóttir 856 Anna Kara Eiríksdóttir 942 Anna Svavarsdóttir 1012 Tinna Marin Sigurdardóttir 1028 Guðbjörg Sveinsdóttir 1030 Helena Þórhallsdóttir 1081 Unnur Ösp Alfreðsdóttir 1144 Erla Gudmundsdóttir 1182 Íris Dögg Frostadóttir 1190 Una Heimisdóttir 1223 Heiðrún Gestsdóttir 1276 Birta Líf Þórarinsdóttir 1346 Disa Edwards 1357 Berglind Bjarnadóttir 1447 Unnur Magnúsdóttir 1450 Hafdís Ýr Óskarsdóttir 1458 Björg Hermannsdóttir 1578 Elísa Sveinsdóttir 1650 Bettý Freyja Ásmundsdóttir 1684 Þórunn Katrín Björgvinsdóttir 1842 Brynja María Bjarnadóttir 2028 Thelma Ósk Björgvinsdóttir 2089 Snædís Líf Pálmarsdóttir 2324 Thelma Rún Guðjónsdóttir 2407 Lydia Kearney 2410 Hrund Scheving 2477 Salka Katrinsdóttir 2556 Snædis Ómarsdóttir 2592 Hugrún Björk Jörundardóttir 2684 E.Linda Helgadóttir 2892 Elísabet Valsdóttir 2902 Íris Björnsdóttir 2943 Harpa Þrastardóttir 2974 Þórhildur Þórarinsdóttir 3017 Tinna Maren Ölversdóttir 3127 Guðbjörg Ósk Omarsdóttir 3142 Viktoría Rós Guðmundsdóttir 3339 Karen Ruth Hákonardóttir 3431 Kristín Björgvinsdóttir 3448 Guðrún Gestsdóttir 3455 Birta Hafþórsdóttir 3525 Sólrún Kristjánsdóttir 3533 Þórhildur Ólöf Sveinbjörnsdóttir 3632 Katrín Eva Pálmadóttir 3702 Elín Björnsdóttir 3721 Eva Dagsdóttir 3891 Andrea Olsen 3908 Þórhildur Kristbjörnsdóttir 3955 Bergrún Gestsdóttir - Íslenskir karlar í fjórðungsúrslitunum: 12 Björgvin Karl Guðmundsson 97 Hafsteinn Gunnlaugsson 99 Ægir Björn Gunnsteinsson 232 Alex Daði Reynisson 282 Halldór Karlsson 358 Ragnar Ingi Klemenzson 404 Birkir Örn Kristjansson 442 Bjarni Leifs 444 Þorri Þorláksson 468 Magnús Aron Sigurdsson 521 Davíð Björnsson 526 Axel Guðni Sigurdsson 556 Þorbjörn Þórðarson 566 Þröstur Ólason 595 Viktor Ólafsson 632 Fannar Hafsteinsson 717 Tryggvi Logason 791 Lini Linason 811 Ingimar Jónsson 916 Benedikt Karlsson 942 Eiríkur Baldursson 957 Finnbogi Leifsson 999 Frederik Ægidius 1006 Helgi Arnar Jonsson 1122 Baldvin Magnusson 1184 Hilmar Arnarson 1315 Garðar Karl Ólafsson 1328 Sindri Freysson 1360 Guðmundur Gunnarsson 1758 Böðvar Tandri Reynisson 2234 Adam Jarron 2300 Þórir Geir Gudmundsson 2350 Andreas Blensner 2411 Ýmir Guðmundsson 2429 Gisli Unnarsson 2519 Rúnar Kristinsson 2589 Sigurður Einarsson 2709 Ari Tómas Hjálmarsson 2925 Einar Hansberg 2936 Daði Hlífarsson 3133 Daði Heimisson 3350 Ægir Reynisson 3579 Haukur Færseth 3622 Arnar Bjarki Kristjánsson 3627 Mareks Perkons 3636 Kristinn Jens Bjartmarsson 3718 Hörður Ingi Helenuson 3757 Þór Ríkharðsson 3882 Sigmar Egill Baldursson 4140 Benedikt Jónsson 4151 Bergsveinn Hafliðason 4296 Jóhann Friðrik Haraldsson 4319 Óskar Örn Eyþórsson 4490 Grimur Thor 4621 Davíð Gunnarsson 4870 Arngrímur Arngrímsson 5112 Sigurður Seán Sigurðsson 5130 Orri Davíðsson 5203 Jón Kristján Jónsson 5482 Bjarki Kristjansson 5558 Magnus Grétar Kjartansson 5729 Leifur Hardarson 5824 Einar Guðni Guðjónsson 5841 Gunnar Snær Þórðarson 5847 Ásgeir Kristjánsson 5855 Gunnar Karl Gunnarsson CrossFit Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Sjá meira
Keppendur kláruðu þrjár vikur í opna hlutanum en nú þarf íþróttafólkið að glíma við æfingar á styttri tíma því það sem tekur við núna er þriggja daga keppni í næsta hluta. Eftir að úrslitin úr opna hlutanum voru staðfest þá fengu þau sem náðu lágmörkunum þátttökutilkynningu í næsta hluta sem um leið staðfestir viðkomandi í hóp tíu prósent af besta CrossFit fólki heims. Það er því ekki auðvelt að komast áfram úr The Open. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Íslenska fólkið fer í gegnum undankeppni Evrópu og næst á dagskrá er síðan fjórðungsúrslitin sem er líka keppni í gegnum netið og hefst strax eftir aðeins þrjá daga. Keppendur gera þá fimm æfingar á þremur dögum. Sólveig Sigurðardóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna á The Open í ár en hún endaði í níunda sæti í Evrópu. Á undan henni voru tvær spænskar stelpur, og svo ein frá Ítalíu, Póllandi, Belgíu, Írlandi, Frakklandi og Noregi. Evrópumeistarinn á The Open í ár varð Elena Carratala Sanahuja frá Spáni en hún endaði á undan Elisu Fuliano frá Ítalúu og Gabrielu Migala frá Póllandi. Ísland átti alls þrjár CrossFit konur á topp tuttugu í Evrópu en Anníe Mist Þórisdóttir endaði í sextánda sæti og Þuríður Erla Helgadóttir varð nítjánda. Engin önnur náði inn á topp fimmtíu en Sara Sigmundsdóttir endaði í 58. sæti í Evrópu. Katrín Tanja Davíðsdóttir hefði reyndar endað í 28. sætinu væri hún skráð sem Íslendingur í keppninni en hún keppir fyrir Bandaríkin á þessu tímabili. Katrín Tanja endaði í 95. sæti í heiminum en varð í 21. sæti í Vesturhluta Norður-Ameríkukeppninnar þar sem leið hennar liggur inn á heimsleikanna í ár. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í tólfta sæti í The Open í Evrópu en hann varð í 45. sæti á heimsvísu. Evrópumeistarinn varð Reggie Fasa frá Bretlandi en hann varð á undan þeim Aniol Ekai frá Spáni og Alex Kotoulas frá Grikklandi. Ísland á annars fjölda keppenda í fjórðungsúrslitunum en þangað komust 6015 efstu karlarnir og 3999 efstu konurnar í Evrópu. Alls komust 69 íslenskar konur og 65 íslenskir karlar áfram í næsta hluta undankeppni heimsleikanna. Samkvæmt úrslitasíðu CrossFit samtakanna hafa því þessir Íslendingar komist áfram: Íslenskar konur í fjórðungsúrslitunum: 9 Sólveig Sigurðardóttir 16 Anníe Mist Þórisdóttir 19 Þuríður Erla Helgadóttir 58 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 94 Hjördís Óskarsdóttir 102 Elin Birna Hallgrimsdóttir 149 Steinunn Anna Svansdóttir 185 Guðbjörg Valdimarsdóttir 235 Andrea Ingibjörg Orradóttir 238 Helena Rut Pétursdóttir 250 Björk Óðinsdóttir 346 Tanja Davíðsdóttir 424 Bergrós Björnsdóttir 461 Jóhanna Júlia Júlíusdóttir 523 Ingunn Lúðvíksdóttir 564 Andrea Rún Þorvaldsdóttir 581 Rosa Guthny 594 Íris Rut Jónsdóttir 609 Hrafnhildur Emilía Helgadóttir 621 Alma Káradóttir 755 Harpa Almarsdóttir 856 Anna Kara Eiríksdóttir 942 Anna Svavarsdóttir 1012 Tinna Marin Sigurdardóttir 1028 Guðbjörg Sveinsdóttir 1030 Helena Þórhallsdóttir 1081 Unnur Ösp Alfreðsdóttir 1144 Erla Gudmundsdóttir 1182 Íris Dögg Frostadóttir 1190 Una Heimisdóttir 1223 Heiðrún Gestsdóttir 1276 Birta Líf Þórarinsdóttir 1346 Disa Edwards 1357 Berglind Bjarnadóttir 1447 Unnur Magnúsdóttir 1450 Hafdís Ýr Óskarsdóttir 1458 Björg Hermannsdóttir 1578 Elísa Sveinsdóttir 1650 Bettý Freyja Ásmundsdóttir 1684 Þórunn Katrín Björgvinsdóttir 1842 Brynja María Bjarnadóttir 2028 Thelma Ósk Björgvinsdóttir 2089 Snædís Líf Pálmarsdóttir 2324 Thelma Rún Guðjónsdóttir 2407 Lydia Kearney 2410 Hrund Scheving 2477 Salka Katrinsdóttir 2556 Snædis Ómarsdóttir 2592 Hugrún Björk Jörundardóttir 2684 E.Linda Helgadóttir 2892 Elísabet Valsdóttir 2902 Íris Björnsdóttir 2943 Harpa Þrastardóttir 2974 Þórhildur Þórarinsdóttir 3017 Tinna Maren Ölversdóttir 3127 Guðbjörg Ósk Omarsdóttir 3142 Viktoría Rós Guðmundsdóttir 3339 Karen Ruth Hákonardóttir 3431 Kristín Björgvinsdóttir 3448 Guðrún Gestsdóttir 3455 Birta Hafþórsdóttir 3525 Sólrún Kristjánsdóttir 3533 Þórhildur Ólöf Sveinbjörnsdóttir 3632 Katrín Eva Pálmadóttir 3702 Elín Björnsdóttir 3721 Eva Dagsdóttir 3891 Andrea Olsen 3908 Þórhildur Kristbjörnsdóttir 3955 Bergrún Gestsdóttir - Íslenskir karlar í fjórðungsúrslitunum: 12 Björgvin Karl Guðmundsson 97 Hafsteinn Gunnlaugsson 99 Ægir Björn Gunnsteinsson 232 Alex Daði Reynisson 282 Halldór Karlsson 358 Ragnar Ingi Klemenzson 404 Birkir Örn Kristjansson 442 Bjarni Leifs 444 Þorri Þorláksson 468 Magnús Aron Sigurdsson 521 Davíð Björnsson 526 Axel Guðni Sigurdsson 556 Þorbjörn Þórðarson 566 Þröstur Ólason 595 Viktor Ólafsson 632 Fannar Hafsteinsson 717 Tryggvi Logason 791 Lini Linason 811 Ingimar Jónsson 916 Benedikt Karlsson 942 Eiríkur Baldursson 957 Finnbogi Leifsson 999 Frederik Ægidius 1006 Helgi Arnar Jonsson 1122 Baldvin Magnusson 1184 Hilmar Arnarson 1315 Garðar Karl Ólafsson 1328 Sindri Freysson 1360 Guðmundur Gunnarsson 1758 Böðvar Tandri Reynisson 2234 Adam Jarron 2300 Þórir Geir Gudmundsson 2350 Andreas Blensner 2411 Ýmir Guðmundsson 2429 Gisli Unnarsson 2519 Rúnar Kristinsson 2589 Sigurður Einarsson 2709 Ari Tómas Hjálmarsson 2925 Einar Hansberg 2936 Daði Hlífarsson 3133 Daði Heimisson 3350 Ægir Reynisson 3579 Haukur Færseth 3622 Arnar Bjarki Kristjánsson 3627 Mareks Perkons 3636 Kristinn Jens Bjartmarsson 3718 Hörður Ingi Helenuson 3757 Þór Ríkharðsson 3882 Sigmar Egill Baldursson 4140 Benedikt Jónsson 4151 Bergsveinn Hafliðason 4296 Jóhann Friðrik Haraldsson 4319 Óskar Örn Eyþórsson 4490 Grimur Thor 4621 Davíð Gunnarsson 4870 Arngrímur Arngrímsson 5112 Sigurður Seán Sigurðsson 5130 Orri Davíðsson 5203 Jón Kristján Jónsson 5482 Bjarki Kristjansson 5558 Magnus Grétar Kjartansson 5729 Leifur Hardarson 5824 Einar Guðni Guðjónsson 5841 Gunnar Snær Þórðarson 5847 Ásgeir Kristjánsson 5855 Gunnar Karl Gunnarsson
Íslenskar konur í fjórðungsúrslitunum: 9 Sólveig Sigurðardóttir 16 Anníe Mist Þórisdóttir 19 Þuríður Erla Helgadóttir 58 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 94 Hjördís Óskarsdóttir 102 Elin Birna Hallgrimsdóttir 149 Steinunn Anna Svansdóttir 185 Guðbjörg Valdimarsdóttir 235 Andrea Ingibjörg Orradóttir 238 Helena Rut Pétursdóttir 250 Björk Óðinsdóttir 346 Tanja Davíðsdóttir 424 Bergrós Björnsdóttir 461 Jóhanna Júlia Júlíusdóttir 523 Ingunn Lúðvíksdóttir 564 Andrea Rún Þorvaldsdóttir 581 Rosa Guthny 594 Íris Rut Jónsdóttir 609 Hrafnhildur Emilía Helgadóttir 621 Alma Káradóttir 755 Harpa Almarsdóttir 856 Anna Kara Eiríksdóttir 942 Anna Svavarsdóttir 1012 Tinna Marin Sigurdardóttir 1028 Guðbjörg Sveinsdóttir 1030 Helena Þórhallsdóttir 1081 Unnur Ösp Alfreðsdóttir 1144 Erla Gudmundsdóttir 1182 Íris Dögg Frostadóttir 1190 Una Heimisdóttir 1223 Heiðrún Gestsdóttir 1276 Birta Líf Þórarinsdóttir 1346 Disa Edwards 1357 Berglind Bjarnadóttir 1447 Unnur Magnúsdóttir 1450 Hafdís Ýr Óskarsdóttir 1458 Björg Hermannsdóttir 1578 Elísa Sveinsdóttir 1650 Bettý Freyja Ásmundsdóttir 1684 Þórunn Katrín Björgvinsdóttir 1842 Brynja María Bjarnadóttir 2028 Thelma Ósk Björgvinsdóttir 2089 Snædís Líf Pálmarsdóttir 2324 Thelma Rún Guðjónsdóttir 2407 Lydia Kearney 2410 Hrund Scheving 2477 Salka Katrinsdóttir 2556 Snædis Ómarsdóttir 2592 Hugrún Björk Jörundardóttir 2684 E.Linda Helgadóttir 2892 Elísabet Valsdóttir 2902 Íris Björnsdóttir 2943 Harpa Þrastardóttir 2974 Þórhildur Þórarinsdóttir 3017 Tinna Maren Ölversdóttir 3127 Guðbjörg Ósk Omarsdóttir 3142 Viktoría Rós Guðmundsdóttir 3339 Karen Ruth Hákonardóttir 3431 Kristín Björgvinsdóttir 3448 Guðrún Gestsdóttir 3455 Birta Hafþórsdóttir 3525 Sólrún Kristjánsdóttir 3533 Þórhildur Ólöf Sveinbjörnsdóttir 3632 Katrín Eva Pálmadóttir 3702 Elín Björnsdóttir 3721 Eva Dagsdóttir 3891 Andrea Olsen 3908 Þórhildur Kristbjörnsdóttir 3955 Bergrún Gestsdóttir - Íslenskir karlar í fjórðungsúrslitunum: 12 Björgvin Karl Guðmundsson 97 Hafsteinn Gunnlaugsson 99 Ægir Björn Gunnsteinsson 232 Alex Daði Reynisson 282 Halldór Karlsson 358 Ragnar Ingi Klemenzson 404 Birkir Örn Kristjansson 442 Bjarni Leifs 444 Þorri Þorláksson 468 Magnús Aron Sigurdsson 521 Davíð Björnsson 526 Axel Guðni Sigurdsson 556 Þorbjörn Þórðarson 566 Þröstur Ólason 595 Viktor Ólafsson 632 Fannar Hafsteinsson 717 Tryggvi Logason 791 Lini Linason 811 Ingimar Jónsson 916 Benedikt Karlsson 942 Eiríkur Baldursson 957 Finnbogi Leifsson 999 Frederik Ægidius 1006 Helgi Arnar Jonsson 1122 Baldvin Magnusson 1184 Hilmar Arnarson 1315 Garðar Karl Ólafsson 1328 Sindri Freysson 1360 Guðmundur Gunnarsson 1758 Böðvar Tandri Reynisson 2234 Adam Jarron 2300 Þórir Geir Gudmundsson 2350 Andreas Blensner 2411 Ýmir Guðmundsson 2429 Gisli Unnarsson 2519 Rúnar Kristinsson 2589 Sigurður Einarsson 2709 Ari Tómas Hjálmarsson 2925 Einar Hansberg 2936 Daði Hlífarsson 3133 Daði Heimisson 3350 Ægir Reynisson 3579 Haukur Færseth 3622 Arnar Bjarki Kristjánsson 3627 Mareks Perkons 3636 Kristinn Jens Bjartmarsson 3718 Hörður Ingi Helenuson 3757 Þór Ríkharðsson 3882 Sigmar Egill Baldursson 4140 Benedikt Jónsson 4151 Bergsveinn Hafliðason 4296 Jóhann Friðrik Haraldsson 4319 Óskar Örn Eyþórsson 4490 Grimur Thor 4621 Davíð Gunnarsson 4870 Arngrímur Arngrímsson 5112 Sigurður Seán Sigurðsson 5130 Orri Davíðsson 5203 Jón Kristján Jónsson 5482 Bjarki Kristjansson 5558 Magnus Grétar Kjartansson 5729 Leifur Hardarson 5824 Einar Guðni Guðjónsson 5841 Gunnar Snær Þórðarson 5847 Ásgeir Kristjánsson 5855 Gunnar Karl Gunnarsson
CrossFit Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Sjá meira