Mbappe: Leikurinn í kvöld mun ekki ráða framtíð minni hjá PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 13:31 Kylian Mbappe fékk bæði bikar og flugeldasýningu þegar hann mætti markamet félagsins í síðasta leik Paris Saint Germain. Nú vonast hann eftir annars konar flugeldasýningu. Getty/Jean Catuffe Framtíð Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain veltur ekki á útkomu leiks liðsins á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld ef marka má viðtal við kappann. Bayern vann fyrri leikinn 1-0 í Frakklandi og er því í góðum málum fyrir leik kvöldsins sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Mbappé on match against Bayern to affect his future: "I don't think so. I'm here at PSG, I'm very happy, and I can't think of anything other than enjoying PSG life". #PSG "Ballon d'Or? For sure it's a mission for me to win the Ballon d'Or one day". pic.twitter.com/3pfbQyzzTz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 4, 2023 „Ef ég tengdi framtíðarplön mín við Meistaradeildina, með fullri virðingu fyrir félaginu, þá hefði ég verið farinn fyrir löngu,“ sagði Kylian Mbappe. Mbappe varð markahæsti leikmaðurinn í sögu Paris Saint-Germain um síðustu helgi þegar hann skoraði sitt 201. mark fyrir félagið. Hann er samt bara 24 ára gamall. „Ég tel ekki að þessu leikur muni hafa einhver áhrif á framtíð mína hjá PSG. Ég er hér og ég er mjög ánægður að vera hér. Ég er ekki að hugsa um neitt annað en að ná árangri með PSG,“ sagði Mbappe. Messi was seriously impressed by Mbappe's World Cup final performance pic.twitter.com/6VsqOSCT9Z— ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2023 PSG verður án Neymar í leiknum en hann þurfti að fara í aðgerð á ökkla og missir af restinni af tímabilinu. Mbappe verður aftur á móti með Lionel Messi með sér og það ætti að boða gott. Útsendingin frá Meistaradeildinni hefst klukkan 19.35 á Stöð 2 Sport með Upphitun en útsending frá leik Bayern og PSG hefst klukkan 19.50. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Sjá meira
Bayern vann fyrri leikinn 1-0 í Frakklandi og er því í góðum málum fyrir leik kvöldsins sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Mbappé on match against Bayern to affect his future: "I don't think so. I'm here at PSG, I'm very happy, and I can't think of anything other than enjoying PSG life". #PSG "Ballon d'Or? For sure it's a mission for me to win the Ballon d'Or one day". pic.twitter.com/3pfbQyzzTz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 4, 2023 „Ef ég tengdi framtíðarplön mín við Meistaradeildina, með fullri virðingu fyrir félaginu, þá hefði ég verið farinn fyrir löngu,“ sagði Kylian Mbappe. Mbappe varð markahæsti leikmaðurinn í sögu Paris Saint-Germain um síðustu helgi þegar hann skoraði sitt 201. mark fyrir félagið. Hann er samt bara 24 ára gamall. „Ég tel ekki að þessu leikur muni hafa einhver áhrif á framtíð mína hjá PSG. Ég er hér og ég er mjög ánægður að vera hér. Ég er ekki að hugsa um neitt annað en að ná árangri með PSG,“ sagði Mbappe. Messi was seriously impressed by Mbappe's World Cup final performance pic.twitter.com/6VsqOSCT9Z— ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2023 PSG verður án Neymar í leiknum en hann þurfti að fara í aðgerð á ökkla og missir af restinni af tímabilinu. Mbappe verður aftur á móti með Lionel Messi með sér og það ætti að boða gott. Útsendingin frá Meistaradeildinni hefst klukkan 19.35 á Stöð 2 Sport með Upphitun en útsending frá leik Bayern og PSG hefst klukkan 19.50. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Sjá meira