„Open er búið en ekki ég“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 08:31 Sólveig Sigurðardóttir stóð sig best af öllum Íslendingum á The Open í ár. Instagram/@solasigurdardottir Sólveig Sigurðardóttir og Björgvin Karl Guðmundsson náðu bestum árangri Íslendinga á The Open í ár en opna hluta undankeppni heimsleikanna er nú lokið. Sólveig er greinilega að byggja ofan tímamóta tímabil í fyrra þegar hún komst fyrst sem einstaklingur inn á heimsleikana. Sólveig endaði í 27. sæti á The Open í ár og var eina íslenska konan á topp fimmtíu að þessu sinni. „Open er búið en ekki ég,“ skrifaði Sólveig á samfélagsmiðla en framundan er átta manna úrslitin sem er líka æfingar sem er skilað í gegnum netið. Þar er markmiðið síðan að komast í undanúrslitamótin sem gefa síðan sæti á sjálfum heimsleikunum í haust. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig var líka hæsta allra Íslendinga því Björgvin Karl Guðmundsson varð hæstur íslenskra karla í 45. sætinu. Björgvin varð hæstur íslenska karla á Open níunda árið í röð. Sólveig náði því aftur á móti í fyrsta sinn að vera efst af íslensku konunum á The Open og varð einnig fjórða íslenska konan á síðustu fjórum árum til að leiða íslensku stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir, sem varð efst í fyrra, kláraði 23.3 á undan Sólveigu en það dugði þó ekki til að vinna upp forskot Sólveigar frá 21.2. Anníe Mist endaði í öðru sæti af íslensku stelpunum en var 26 sætum á eftir Sólveigu í 53. sætinu. Árin á undan höfðu þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir náð því að verða efstar af íslensku stelpunum. Sara gerði meira en það því hún vann The Open þrisvar sinnum á fjórum árum frá 2017 til 2020. Þriðja í ár. varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir (64. sæti) og fjórða Katrín Tanja Davíðsdóttir sem endaði í 95. sæti í ár. Ísland átti því fjórar konur á topp hundrað. Sara Sigmundsdóttir endaði bara í 183. sætinu í ár sem er mun neðar en við eigum að venjast hjá henni. Björgvin Karl var eini íslenski karlinn á topp hundrað en næstu honum voru þeir Hafsteinn Gunnlaugsson (325. sæti) og Ægir Björn Gunnsteinsson (326. sæti). Íslandsmeistarar á The Open undanfarin ár 2023 Sólveig Sigurðardóttir (27. sæti á heimsvísu) Björgvin Karl Guðnundsson (45. sæti) 2022 Anníe Mist Þórisdóttir (18. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (32. sæti) 2021 Katrín Tanja Davíðsdóttir (14. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (73. sæti) 2020 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2019 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (2. sæti) 2018 Anníe Mist Þórisdóttir (5. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (12. sæti) 2017 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2016 Sara Sigmundsdóttir (4. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (9. sæti) 2015 Anníe Mist Þórisdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (35. sæti) 2014 Anníe Mist Þórisdóttir (28. sæti) Jakob Daníel Magnússon (32. sæti) 2013 Katrín Tanja Davíðsdóttir (37. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (84. sæti) CrossFit Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Sólveig er greinilega að byggja ofan tímamóta tímabil í fyrra þegar hún komst fyrst sem einstaklingur inn á heimsleikana. Sólveig endaði í 27. sæti á The Open í ár og var eina íslenska konan á topp fimmtíu að þessu sinni. „Open er búið en ekki ég,“ skrifaði Sólveig á samfélagsmiðla en framundan er átta manna úrslitin sem er líka æfingar sem er skilað í gegnum netið. Þar er markmiðið síðan að komast í undanúrslitamótin sem gefa síðan sæti á sjálfum heimsleikunum í haust. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig var líka hæsta allra Íslendinga því Björgvin Karl Guðmundsson varð hæstur íslenskra karla í 45. sætinu. Björgvin varð hæstur íslenska karla á Open níunda árið í röð. Sólveig náði því aftur á móti í fyrsta sinn að vera efst af íslensku konunum á The Open og varð einnig fjórða íslenska konan á síðustu fjórum árum til að leiða íslensku stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir, sem varð efst í fyrra, kláraði 23.3 á undan Sólveigu en það dugði þó ekki til að vinna upp forskot Sólveigar frá 21.2. Anníe Mist endaði í öðru sæti af íslensku stelpunum en var 26 sætum á eftir Sólveigu í 53. sætinu. Árin á undan höfðu þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir náð því að verða efstar af íslensku stelpunum. Sara gerði meira en það því hún vann The Open þrisvar sinnum á fjórum árum frá 2017 til 2020. Þriðja í ár. varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir (64. sæti) og fjórða Katrín Tanja Davíðsdóttir sem endaði í 95. sæti í ár. Ísland átti því fjórar konur á topp hundrað. Sara Sigmundsdóttir endaði bara í 183. sætinu í ár sem er mun neðar en við eigum að venjast hjá henni. Björgvin Karl var eini íslenski karlinn á topp hundrað en næstu honum voru þeir Hafsteinn Gunnlaugsson (325. sæti) og Ægir Björn Gunnsteinsson (326. sæti). Íslandsmeistarar á The Open undanfarin ár 2023 Sólveig Sigurðardóttir (27. sæti á heimsvísu) Björgvin Karl Guðnundsson (45. sæti) 2022 Anníe Mist Þórisdóttir (18. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (32. sæti) 2021 Katrín Tanja Davíðsdóttir (14. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (73. sæti) 2020 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2019 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (2. sæti) 2018 Anníe Mist Þórisdóttir (5. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (12. sæti) 2017 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2016 Sara Sigmundsdóttir (4. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (9. sæti) 2015 Anníe Mist Þórisdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (35. sæti) 2014 Anníe Mist Þórisdóttir (28. sæti) Jakob Daníel Magnússon (32. sæti) 2013 Katrín Tanja Davíðsdóttir (37. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (84. sæti)
Íslandsmeistarar á The Open undanfarin ár 2023 Sólveig Sigurðardóttir (27. sæti á heimsvísu) Björgvin Karl Guðnundsson (45. sæti) 2022 Anníe Mist Þórisdóttir (18. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (32. sæti) 2021 Katrín Tanja Davíðsdóttir (14. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (73. sæti) 2020 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2019 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (2. sæti) 2018 Anníe Mist Þórisdóttir (5. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (12. sæti) 2017 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2016 Sara Sigmundsdóttir (4. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (9. sæti) 2015 Anníe Mist Þórisdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (35. sæti) 2014 Anníe Mist Þórisdóttir (28. sæti) Jakob Daníel Magnússon (32. sæti) 2013 Katrín Tanja Davíðsdóttir (37. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (84. sæti)
CrossFit Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga