„Open er búið en ekki ég“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 08:31 Sólveig Sigurðardóttir stóð sig best af öllum Íslendingum á The Open í ár. Instagram/@solasigurdardottir Sólveig Sigurðardóttir og Björgvin Karl Guðmundsson náðu bestum árangri Íslendinga á The Open í ár en opna hluta undankeppni heimsleikanna er nú lokið. Sólveig er greinilega að byggja ofan tímamóta tímabil í fyrra þegar hún komst fyrst sem einstaklingur inn á heimsleikana. Sólveig endaði í 27. sæti á The Open í ár og var eina íslenska konan á topp fimmtíu að þessu sinni. „Open er búið en ekki ég,“ skrifaði Sólveig á samfélagsmiðla en framundan er átta manna úrslitin sem er líka æfingar sem er skilað í gegnum netið. Þar er markmiðið síðan að komast í undanúrslitamótin sem gefa síðan sæti á sjálfum heimsleikunum í haust. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig var líka hæsta allra Íslendinga því Björgvin Karl Guðmundsson varð hæstur íslenskra karla í 45. sætinu. Björgvin varð hæstur íslenska karla á Open níunda árið í röð. Sólveig náði því aftur á móti í fyrsta sinn að vera efst af íslensku konunum á The Open og varð einnig fjórða íslenska konan á síðustu fjórum árum til að leiða íslensku stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir, sem varð efst í fyrra, kláraði 23.3 á undan Sólveigu en það dugði þó ekki til að vinna upp forskot Sólveigar frá 21.2. Anníe Mist endaði í öðru sæti af íslensku stelpunum en var 26 sætum á eftir Sólveigu í 53. sætinu. Árin á undan höfðu þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir náð því að verða efstar af íslensku stelpunum. Sara gerði meira en það því hún vann The Open þrisvar sinnum á fjórum árum frá 2017 til 2020. Þriðja í ár. varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir (64. sæti) og fjórða Katrín Tanja Davíðsdóttir sem endaði í 95. sæti í ár. Ísland átti því fjórar konur á topp hundrað. Sara Sigmundsdóttir endaði bara í 183. sætinu í ár sem er mun neðar en við eigum að venjast hjá henni. Björgvin Karl var eini íslenski karlinn á topp hundrað en næstu honum voru þeir Hafsteinn Gunnlaugsson (325. sæti) og Ægir Björn Gunnsteinsson (326. sæti). Íslandsmeistarar á The Open undanfarin ár 2023 Sólveig Sigurðardóttir (27. sæti á heimsvísu) Björgvin Karl Guðnundsson (45. sæti) 2022 Anníe Mist Þórisdóttir (18. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (32. sæti) 2021 Katrín Tanja Davíðsdóttir (14. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (73. sæti) 2020 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2019 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (2. sæti) 2018 Anníe Mist Þórisdóttir (5. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (12. sæti) 2017 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2016 Sara Sigmundsdóttir (4. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (9. sæti) 2015 Anníe Mist Þórisdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (35. sæti) 2014 Anníe Mist Þórisdóttir (28. sæti) Jakob Daníel Magnússon (32. sæti) 2013 Katrín Tanja Davíðsdóttir (37. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (84. sæti) CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Sjá meira
Sólveig er greinilega að byggja ofan tímamóta tímabil í fyrra þegar hún komst fyrst sem einstaklingur inn á heimsleikana. Sólveig endaði í 27. sæti á The Open í ár og var eina íslenska konan á topp fimmtíu að þessu sinni. „Open er búið en ekki ég,“ skrifaði Sólveig á samfélagsmiðla en framundan er átta manna úrslitin sem er líka æfingar sem er skilað í gegnum netið. Þar er markmiðið síðan að komast í undanúrslitamótin sem gefa síðan sæti á sjálfum heimsleikunum í haust. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig var líka hæsta allra Íslendinga því Björgvin Karl Guðmundsson varð hæstur íslenskra karla í 45. sætinu. Björgvin varð hæstur íslenska karla á Open níunda árið í röð. Sólveig náði því aftur á móti í fyrsta sinn að vera efst af íslensku konunum á The Open og varð einnig fjórða íslenska konan á síðustu fjórum árum til að leiða íslensku stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir, sem varð efst í fyrra, kláraði 23.3 á undan Sólveigu en það dugði þó ekki til að vinna upp forskot Sólveigar frá 21.2. Anníe Mist endaði í öðru sæti af íslensku stelpunum en var 26 sætum á eftir Sólveigu í 53. sætinu. Árin á undan höfðu þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir náð því að verða efstar af íslensku stelpunum. Sara gerði meira en það því hún vann The Open þrisvar sinnum á fjórum árum frá 2017 til 2020. Þriðja í ár. varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir (64. sæti) og fjórða Katrín Tanja Davíðsdóttir sem endaði í 95. sæti í ár. Ísland átti því fjórar konur á topp hundrað. Sara Sigmundsdóttir endaði bara í 183. sætinu í ár sem er mun neðar en við eigum að venjast hjá henni. Björgvin Karl var eini íslenski karlinn á topp hundrað en næstu honum voru þeir Hafsteinn Gunnlaugsson (325. sæti) og Ægir Björn Gunnsteinsson (326. sæti). Íslandsmeistarar á The Open undanfarin ár 2023 Sólveig Sigurðardóttir (27. sæti á heimsvísu) Björgvin Karl Guðnundsson (45. sæti) 2022 Anníe Mist Þórisdóttir (18. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (32. sæti) 2021 Katrín Tanja Davíðsdóttir (14. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (73. sæti) 2020 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2019 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (2. sæti) 2018 Anníe Mist Þórisdóttir (5. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (12. sæti) 2017 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2016 Sara Sigmundsdóttir (4. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (9. sæti) 2015 Anníe Mist Þórisdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (35. sæti) 2014 Anníe Mist Þórisdóttir (28. sæti) Jakob Daníel Magnússon (32. sæti) 2013 Katrín Tanja Davíðsdóttir (37. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (84. sæti)
Íslandsmeistarar á The Open undanfarin ár 2023 Sólveig Sigurðardóttir (27. sæti á heimsvísu) Björgvin Karl Guðnundsson (45. sæti) 2022 Anníe Mist Þórisdóttir (18. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (32. sæti) 2021 Katrín Tanja Davíðsdóttir (14. sæti) Björgvin Karl Guðnundsson (73. sæti) 2020 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2019 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (2. sæti) 2018 Anníe Mist Þórisdóttir (5. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (12. sæti) 2017 Sara Sigmundsdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (4. sæti) 2016 Sara Sigmundsdóttir (4. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (9. sæti) 2015 Anníe Mist Þórisdóttir (1. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (35. sæti) 2014 Anníe Mist Þórisdóttir (28. sæti) Jakob Daníel Magnússon (32. sæti) 2013 Katrín Tanja Davíðsdóttir (37. sæti) Björgvin Karl Guðmundsson (84. sæti)
CrossFit Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Sjá meira