Innherji

Ó­á­sætt­an­legt að Lands­virkj­un þurf­i að hafn­a góð­um verk­efn­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að það þurfi að sækja meira af grænni, endurnýjanlegri orku.
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að það þurfi að sækja meira af grænni, endurnýjanlegri orku.

Það er ekki ásættanlegt að Landsvirkjun þurfi í auknum mæli að hafna ákjósanlegum verkefnum sem sækjast eftir rafmagnssamningum, að mati Bjarni Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Það þurfi að virkja meira. „Sækja meira af grænni, endurnýjanlegri orku,“ sagði ráðherrann á fundi Landsvirkjunar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×