Óásættanlegt að Landsvirkjun þurfi að hafna góðum verkefnum
Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Það er ekki ásættanlegt að Landsvirkjun þurfi í auknum mæli að hafna ákjósanlegum verkefnum sem sækjast eftir rafmagnssamningum, að mati Bjarni Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Það þurfi að virkja meira. „Sækja meira af grænni, endurnýjanlegri orku,“ sagði ráðherrann á fundi Landsvirkjunar.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.