Annar metsölumánuður Play í röð Bjarki Sigurðsson skrifar 7. mars 2023 09:16 Birgir Jónsson er forstjóri Play. Vísir/Arnar Flugfélagið Play flutti 63.949 farþega í febrúar á þessu ári. Um er að ræða annan metsölumánuðinn í röð og segir í tilkynningu frá Play að þetta sé til marks um aukna eftirspurn og styrk sölu og leiðakerfis. Sætanýting Play í febrúar var 76,9 prósent. 31 prósent farþega ferðuðust frá Íslandi, 37 prósent til Íslands og 32 prósent voru tengifarþegar. Stundvísi Play var 84,3 prósent. Ferðir til og frá París og London nutu sérstaklega mikilla vinsælda með meira en 90 prósent sætanýtingu. Þá voru Spánarferðir einnig afar vinsælar. Einingatekjur Play, tekjur á hvern floginn kílómetra, eru orðnar hærri fyrir alla mánuði ársins miðað við á sama tíma í fyrra. Á sama tíma hefur framboð Play aukist um 200 prósent fyrir 2023. Meðalfargjald fyrir árið 2023 hefur hækkað um 19% frá síðasta ári og mun hækka frekar eftir því sem nær dregur sumrinu. Meðalhliðartekjur, tekjur af öðru en flugfargjaldi, hafa hækkað um 26 prósent. „Við erum stolt af því að að febrúar sé annar metsölumánuðurinn í röð, bókunarstaðan fyrir komandi mánuði sé sterk og tekjuvöxtur mikill. Það sama á við um eftirspurn til og frá Íslandi. Þá halda einingatekjurnar áfram að hækka, jafnvel þó að framboð hafi vaxið mikið en það er ótvíræður vitnisburður um að vörumerkið okkar hafi styrkst og til marks um góðan árangur í sölu- og markaðsmálum,“ er haft eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play, í tilkynningu. Play Fréttir af flugi Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Sjá meira
Sætanýting Play í febrúar var 76,9 prósent. 31 prósent farþega ferðuðust frá Íslandi, 37 prósent til Íslands og 32 prósent voru tengifarþegar. Stundvísi Play var 84,3 prósent. Ferðir til og frá París og London nutu sérstaklega mikilla vinsælda með meira en 90 prósent sætanýtingu. Þá voru Spánarferðir einnig afar vinsælar. Einingatekjur Play, tekjur á hvern floginn kílómetra, eru orðnar hærri fyrir alla mánuði ársins miðað við á sama tíma í fyrra. Á sama tíma hefur framboð Play aukist um 200 prósent fyrir 2023. Meðalfargjald fyrir árið 2023 hefur hækkað um 19% frá síðasta ári og mun hækka frekar eftir því sem nær dregur sumrinu. Meðalhliðartekjur, tekjur af öðru en flugfargjaldi, hafa hækkað um 26 prósent. „Við erum stolt af því að að febrúar sé annar metsölumánuðurinn í röð, bókunarstaðan fyrir komandi mánuði sé sterk og tekjuvöxtur mikill. Það sama á við um eftirspurn til og frá Íslandi. Þá halda einingatekjurnar áfram að hækka, jafnvel þó að framboð hafi vaxið mikið en það er ótvíræður vitnisburður um að vörumerkið okkar hafi styrkst og til marks um góðan árangur í sölu- og markaðsmálum,“ er haft eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play, í tilkynningu.
Play Fréttir af flugi Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent