Körfuboltakvöld: Hvernig var þetta leyft? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 10:30 Stólarnir áttu húsið í gær. vísir/bára Tindastóll sótti sigur í Smárann í síðustu umferð Subway deildar karla þrátt fyrir að hafa lent 21 stigi undir í leiknum. Þar munaði miklu um frábæran stuðning sem liðið fékk á áhorfendapöllunum. Subway Körfuboltakvöld ræddi þennan frábæra stuðning sem Stólarnir eru að fá á útivelli í leikjum sínum. „Við sjáum hér myndband af stúkunni í Smáranum í gær og það er ágætt að minna áhorfendur á þetta er heimaleikur Breiðabliks,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds og sýndi nánast alla stúkuna fagna troðslu Tindastólsmanns í leiknum. „Þeir komu sér bara fyrir í miðjunni,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Þetta eru kannski tuttugu manns sem eru ekki á bandi Tindastóls,“ sagði Hörður. Til að kóróna allt saman þá var strákurinn á moppunni einnig í Tindastólsbúning hreinlega eins og þetta væri leikur á Króknum. Það mátti sjá þegar hann kom inn á völlinn til að þurrka upp bleytu. „Hvernig var þetta leyft eiginlega,“ spurði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Hvernig gat ekki einhver formaður eða stjórnarmaður komið og sagt: Þú ert að fara út,“ spurði Matthías Orri aftur. „Ég er ekki viss um að formaðurinn eða stjórnin hafi verið á leiknum,“ sagði Sævar og gagnrýndi mikið lélegan stuðning sem Breiðabliksliðið er að fá. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá stúkunni í Smáranum sem og umfjöllun um stuðningsmenn Stólanna. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Stuðningur við Stólanna Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Breiðablik Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld ræddi þennan frábæra stuðning sem Stólarnir eru að fá á útivelli í leikjum sínum. „Við sjáum hér myndband af stúkunni í Smáranum í gær og það er ágætt að minna áhorfendur á þetta er heimaleikur Breiðabliks,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds og sýndi nánast alla stúkuna fagna troðslu Tindastólsmanns í leiknum. „Þeir komu sér bara fyrir í miðjunni,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Þetta eru kannski tuttugu manns sem eru ekki á bandi Tindastóls,“ sagði Hörður. Til að kóróna allt saman þá var strákurinn á moppunni einnig í Tindastólsbúning hreinlega eins og þetta væri leikur á Króknum. Það mátti sjá þegar hann kom inn á völlinn til að þurrka upp bleytu. „Hvernig var þetta leyft eiginlega,“ spurði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Hvernig gat ekki einhver formaður eða stjórnarmaður komið og sagt: Þú ert að fara út,“ spurði Matthías Orri aftur. „Ég er ekki viss um að formaðurinn eða stjórnin hafi verið á leiknum,“ sagði Sævar og gagnrýndi mikið lélegan stuðning sem Breiðabliksliðið er að fá. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá stúkunni í Smáranum sem og umfjöllun um stuðningsmenn Stólanna. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Stuðningur við Stólanna
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Breiðablik Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira