Tuttugu og fimm þúsund bækur á fjórum dögum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2023 20:59 Bækur flæða um húsakynni Knattspyrnusambands Íslands þar sem bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda fer nú fram. Nú þegar hafa selst 25.000 bækur á fjórum dögum. Stefnan er sett á hundrað þúsund. Félagið opnaði bókamarkaðinn 23. febrúar og opið er til níu öll kvöld. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri bókamarkaðar Félags íslenskra bókaútgefanda, segir að vel hafi gengið. „Það hefur gengið vonum framar og í raun erum við að slá öll met – okkur að óvörum eiginlega, miðað við hvernig veðurfarið og ástandið í þjóðfélaginu hefur verið. En það hefur gengið mjög vel.“ „Rosalega mikil breidd“ Hún segir að allir eigi að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á markaðinum. „Það er rosalega mikið breidd. Það eru engir svakalegir toppar eins er fyrir jól, heldur mikil breidd. Það eru eitthvað um 6.300 titlar og það eru nánast allir að seljast eitthvað. En þó eru auðvitað einhverjir sem seljast mest,“ segir Bryndís. Hún segir að prjónabók hafi slegið óvænt í gegn, sem sú þriðja mest selda. Á eftir komi Depill litli, heimilishundurinn knái, í annað sæti. Vonarstjarnan Pedro Gunnlaugur Garcia með bókina Lungu hefur slegið í gegn en höfundurinn hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrr á þessu ári fyrir verkið. Bókin er sú mest selda á markaðinum til þessa. „Markmiðið okkar er að selja 100 þúsund bækur – eða eina bók inn á hvert heimili. Við erum komin með 25 þúsund eftir daginn í dag þannig að við krossum fingur.“ Menning Bókaútgáfa Reykjavík Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Félagið opnaði bókamarkaðinn 23. febrúar og opið er til níu öll kvöld. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri bókamarkaðar Félags íslenskra bókaútgefanda, segir að vel hafi gengið. „Það hefur gengið vonum framar og í raun erum við að slá öll met – okkur að óvörum eiginlega, miðað við hvernig veðurfarið og ástandið í þjóðfélaginu hefur verið. En það hefur gengið mjög vel.“ „Rosalega mikil breidd“ Hún segir að allir eigi að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á markaðinum. „Það er rosalega mikið breidd. Það eru engir svakalegir toppar eins er fyrir jól, heldur mikil breidd. Það eru eitthvað um 6.300 titlar og það eru nánast allir að seljast eitthvað. En þó eru auðvitað einhverjir sem seljast mest,“ segir Bryndís. Hún segir að prjónabók hafi slegið óvænt í gegn, sem sú þriðja mest selda. Á eftir komi Depill litli, heimilishundurinn knái, í annað sæti. Vonarstjarnan Pedro Gunnlaugur Garcia með bókina Lungu hefur slegið í gegn en höfundurinn hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrr á þessu ári fyrir verkið. Bókin er sú mest selda á markaðinum til þessa. „Markmiðið okkar er að selja 100 þúsund bækur – eða eina bók inn á hvert heimili. Við erum komin með 25 þúsund eftir daginn í dag þannig að við krossum fingur.“
Menning Bókaútgáfa Reykjavík Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira