Tuttugu og fimm þúsund bækur á fjórum dögum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2023 20:59 Bækur flæða um húsakynni Knattspyrnusambands Íslands þar sem bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda fer nú fram. Nú þegar hafa selst 25.000 bækur á fjórum dögum. Stefnan er sett á hundrað þúsund. Félagið opnaði bókamarkaðinn 23. febrúar og opið er til níu öll kvöld. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri bókamarkaðar Félags íslenskra bókaútgefanda, segir að vel hafi gengið. „Það hefur gengið vonum framar og í raun erum við að slá öll met – okkur að óvörum eiginlega, miðað við hvernig veðurfarið og ástandið í þjóðfélaginu hefur verið. En það hefur gengið mjög vel.“ „Rosalega mikil breidd“ Hún segir að allir eigi að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á markaðinum. „Það er rosalega mikið breidd. Það eru engir svakalegir toppar eins er fyrir jól, heldur mikil breidd. Það eru eitthvað um 6.300 titlar og það eru nánast allir að seljast eitthvað. En þó eru auðvitað einhverjir sem seljast mest,“ segir Bryndís. Hún segir að prjónabók hafi slegið óvænt í gegn, sem sú þriðja mest selda. Á eftir komi Depill litli, heimilishundurinn knái, í annað sæti. Vonarstjarnan Pedro Gunnlaugur Garcia með bókina Lungu hefur slegið í gegn en höfundurinn hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrr á þessu ári fyrir verkið. Bókin er sú mest selda á markaðinum til þessa. „Markmiðið okkar er að selja 100 þúsund bækur – eða eina bók inn á hvert heimili. Við erum komin með 25 þúsund eftir daginn í dag þannig að við krossum fingur.“ Menning Bókaútgáfa Reykjavík Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Félagið opnaði bókamarkaðinn 23. febrúar og opið er til níu öll kvöld. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri bókamarkaðar Félags íslenskra bókaútgefanda, segir að vel hafi gengið. „Það hefur gengið vonum framar og í raun erum við að slá öll met – okkur að óvörum eiginlega, miðað við hvernig veðurfarið og ástandið í þjóðfélaginu hefur verið. En það hefur gengið mjög vel.“ „Rosalega mikil breidd“ Hún segir að allir eigi að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á markaðinum. „Það er rosalega mikið breidd. Það eru engir svakalegir toppar eins er fyrir jól, heldur mikil breidd. Það eru eitthvað um 6.300 titlar og það eru nánast allir að seljast eitthvað. En þó eru auðvitað einhverjir sem seljast mest,“ segir Bryndís. Hún segir að prjónabók hafi slegið óvænt í gegn, sem sú þriðja mest selda. Á eftir komi Depill litli, heimilishundurinn knái, í annað sæti. Vonarstjarnan Pedro Gunnlaugur Garcia með bókina Lungu hefur slegið í gegn en höfundurinn hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrr á þessu ári fyrir verkið. Bókin er sú mest selda á markaðinum til þessa. „Markmiðið okkar er að selja 100 þúsund bækur – eða eina bók inn á hvert heimili. Við erum komin með 25 þúsund eftir daginn í dag þannig að við krossum fingur.“
Menning Bókaútgáfa Reykjavík Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“