Dramatískur sigur hjá lærisveinum Rooney þegar MLS fór af stað Smári Jökull Jónsson skrifar 26. febrúar 2023 11:31 Guðlaugur Victor verst skoti Ayo Akinola leikmanns Toronto í leiknum í nótt. Vísir/Getty Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir DC United sem vann dramatískan sigur á Toronto í bandaríska fótboltanum í nótt. Tveir aðrir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum. Leikur DC United og Toronto var dramatískur í meira lagi. Wayne Rooney er knattspyrnustjóri DC United og hann er búinn að sækja leikmenn sem margir kannast við úr ensku úrvalsdeildinni, Christian Benteke og Mateusz Klich. Bæði Klich og Benteke voru á skotskónum í nótt. Klich kom DC United yfir á 7.mínútu leiksins en Toronto svaraði með tveimur mörkum í seinni hálfleik og virtust vera að tryggja sér sigurinn þegar þeir komust í 2-1 þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Ted Ku-Dipietro wins it for @dcunited in the 98th minute with his first-ever MLS goal. pic.twitter.com/nlOMtg1chH— Major League Soccer (@MLS) February 26, 2023 Christian Benteke jafnaði hins vegar metin á 90.mínútu og á áttundu mínútu uppbótartíma skoraði varamaðurinn Theodore Ku-Dipietro sigurmark DC. Guðlaugur Victor lék allan leikinn í miðri vörn DC United. Dagur Dan Þórhallsson gekk til liðs við Orlando City frá Breiðablik nú í vetur og hann kom inn sem varamaður á 78.mínútu þegar liðið vann sigur á New York Red Bulls. Úrúgvæinn Facundo Torres skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 56.mínútu. Þá kom Þorleifur Úlfarsson inn sem varamaður á 78.mínútu þegar lið hans Houston Dynamo tapaði 2-1 fyrir Cincinnati. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Leikur DC United og Toronto var dramatískur í meira lagi. Wayne Rooney er knattspyrnustjóri DC United og hann er búinn að sækja leikmenn sem margir kannast við úr ensku úrvalsdeildinni, Christian Benteke og Mateusz Klich. Bæði Klich og Benteke voru á skotskónum í nótt. Klich kom DC United yfir á 7.mínútu leiksins en Toronto svaraði með tveimur mörkum í seinni hálfleik og virtust vera að tryggja sér sigurinn þegar þeir komust í 2-1 þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Ted Ku-Dipietro wins it for @dcunited in the 98th minute with his first-ever MLS goal. pic.twitter.com/nlOMtg1chH— Major League Soccer (@MLS) February 26, 2023 Christian Benteke jafnaði hins vegar metin á 90.mínútu og á áttundu mínútu uppbótartíma skoraði varamaðurinn Theodore Ku-Dipietro sigurmark DC. Guðlaugur Victor lék allan leikinn í miðri vörn DC United. Dagur Dan Þórhallsson gekk til liðs við Orlando City frá Breiðablik nú í vetur og hann kom inn sem varamaður á 78.mínútu þegar liðið vann sigur á New York Red Bulls. Úrúgvæinn Facundo Torres skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 56.mínútu. Þá kom Þorleifur Úlfarsson inn sem varamaður á 78.mínútu þegar lið hans Houston Dynamo tapaði 2-1 fyrir Cincinnati.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira