Óhóflegt eggjaát olli falli á lyfjaprófi Valur Páll Eiríksson skrifar 23. febrúar 2023 08:31 Conor Benn át gríðarmikið magn af eggjum dagana í kringum lyfjaprófið. Getty Images Lyfjabanni breska hnefaleikakappans Conor Benn hefur verið aflétt þar sem hann er talinn hafa óviljandi innbyrt ólögleg efni sem mældust í líkama hans. Mikið eggjaát er sögð líkleg ástæða. Benn átti að mæta Chris Eubank yngri í október síðastliðnum en féll á tveimur lyfjaprófum í aðdraganda bardagans þar sem frjósemislyf ætlað konum, klómífen, mældist í blóði hans. Bardagans var beðið með eftirvæntingu þar sem hann átti að fara fram sléttum 30 árum eftir bardaga feðra þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank eldri. Benn yngri féll hins vegar á lyfjaprófi í sumar og hefur verið í banni síðan. WBC, alþjóðahnefaleikasambandið, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Benn hafi ekki viljandi innbyrt ólöglega efnið. Rannsókn breskra lyfjayfirvalda er þó ekki lokið. „Það voru engar óyggjandi sannanir fyrir því að hr. Benn hafi tekið þátt í vísvitandi eða vitandi inntöku klómífens,“ segir í yfirlýsingu WBC. „Skjalfest og afar mikil neysla hr. Benn á eggjum á þeim tíma sem sýnatakan fór fram virðist veita eðlilega skýringu á neikvæðu niðurstöðunni,“ segir þar enn fremur. Banni Benn frá boxinu hefur því verið aflétt af sambandinu og hefur hann aftur verið skráður á heimslistann og má keppa hvar sem er í heiminum - nema í Bretlandi, þar sem frekari rannsókn breskra lyfjayfirvalda fer fram. Box Lyf Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórslagur í Bítlabænum Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Benn átti að mæta Chris Eubank yngri í október síðastliðnum en féll á tveimur lyfjaprófum í aðdraganda bardagans þar sem frjósemislyf ætlað konum, klómífen, mældist í blóði hans. Bardagans var beðið með eftirvæntingu þar sem hann átti að fara fram sléttum 30 árum eftir bardaga feðra þeirra, Nigel Benn og Chris Eubank eldri. Benn yngri féll hins vegar á lyfjaprófi í sumar og hefur verið í banni síðan. WBC, alþjóðahnefaleikasambandið, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Benn hafi ekki viljandi innbyrt ólöglega efnið. Rannsókn breskra lyfjayfirvalda er þó ekki lokið. „Það voru engar óyggjandi sannanir fyrir því að hr. Benn hafi tekið þátt í vísvitandi eða vitandi inntöku klómífens,“ segir í yfirlýsingu WBC. „Skjalfest og afar mikil neysla hr. Benn á eggjum á þeim tíma sem sýnatakan fór fram virðist veita eðlilega skýringu á neikvæðu niðurstöðunni,“ segir þar enn fremur. Banni Benn frá boxinu hefur því verið aflétt af sambandinu og hefur hann aftur verið skráður á heimslistann og má keppa hvar sem er í heiminum - nema í Bretlandi, þar sem frekari rannsókn breskra lyfjayfirvalda fer fram.
Box Lyf Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórslagur í Bítlabænum Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira