Enginn er öruggur þegar fyrrverandi eigandi Leeds er nærri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2023 15:31 Leeds United náði aldrei flugi með Massimo Cellino sem eiganda. Vísir/Getty Images Hinn 66 ára gamli Massimo Cellino, fyrrverandi eigandi Leeds United og núverandi eigandi Brescia á Ítalíu, elskar að reka og ráða þjálfara. Segja mætti að það sé ástríða hans í lífinu. Eftir að hafa mistekist að kaupa West Ham United tókst árið 2010 tókst Cellino loks að festa kaup á ensku knattspyrnufélagi þegar hann keypti meirihluta í Leeds árið 2014. Við tóku þrjú mögur ár þar sem reglulega var skipt um þjálfara ásamt því að Cellino var ítrekað í fréttum vegna skatta- og fjárhagsvandræða. Hann seldi hlut sinn í Leeds árið 2017 og keypti í kjölfarið B-deildarlið Brescia. Hann var því eigandi liðsins þegar það fékk Birki Bjarnason og Hólmbert Aron Friðjónsson í sínar raðir árið 2020. Segja má að lítill stöðugleiki hafi ríkt hjá Brescia síðan Cellino eignaðist liðið en líkt og hjá Leeds eru þjálfarar reknir ótt og títt. Á sínu fyrsta tímabili, 2017-18, réð hann alls fjóra þjálfara. Fíflagangurinn hefur haldið áfram og náði líklega nýjum hæðum á þessari leiktíð eins og blaðamaðurinn James Horncastle greindi nýverið frá. Brescia sack Clotet, appoint Aglietti, sack him three weeks later, bring back Clotet, sack Clotet again because why not, hire Possanzini, sack him after two games, prepare to hire Gastaldello. This might be the purest Cellino season yet #LUFC— James Horncastle (@JamesHorncastle) February 20, 2023 „Brescia rak [Pep] Clotet, réð [Alfredo] Aglietti, rak hann þremur vikum seinna til að ráða Clotet aftur og reka hann. Réð [Davide] Possanzini, rak hann eftir tvo leiki og stefnir nú á að ráða [Daniele] Gastaldello.“ Brescia er í 19. sæti ítölsku B-deildarinnar með 25 stig að loknum 25 leikjum. Þó aðeins þremur stigum frá öruggu sæti. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Eftir að hafa mistekist að kaupa West Ham United tókst árið 2010 tókst Cellino loks að festa kaup á ensku knattspyrnufélagi þegar hann keypti meirihluta í Leeds árið 2014. Við tóku þrjú mögur ár þar sem reglulega var skipt um þjálfara ásamt því að Cellino var ítrekað í fréttum vegna skatta- og fjárhagsvandræða. Hann seldi hlut sinn í Leeds árið 2017 og keypti í kjölfarið B-deildarlið Brescia. Hann var því eigandi liðsins þegar það fékk Birki Bjarnason og Hólmbert Aron Friðjónsson í sínar raðir árið 2020. Segja má að lítill stöðugleiki hafi ríkt hjá Brescia síðan Cellino eignaðist liðið en líkt og hjá Leeds eru þjálfarar reknir ótt og títt. Á sínu fyrsta tímabili, 2017-18, réð hann alls fjóra þjálfara. Fíflagangurinn hefur haldið áfram og náði líklega nýjum hæðum á þessari leiktíð eins og blaðamaðurinn James Horncastle greindi nýverið frá. Brescia sack Clotet, appoint Aglietti, sack him three weeks later, bring back Clotet, sack Clotet again because why not, hire Possanzini, sack him after two games, prepare to hire Gastaldello. This might be the purest Cellino season yet #LUFC— James Horncastle (@JamesHorncastle) February 20, 2023 „Brescia rak [Pep] Clotet, réð [Alfredo] Aglietti, rak hann þremur vikum seinna til að ráða Clotet aftur og reka hann. Réð [Davide] Possanzini, rak hann eftir tvo leiki og stefnir nú á að ráða [Daniele] Gastaldello.“ Brescia er í 19. sæti ítölsku B-deildarinnar með 25 stig að loknum 25 leikjum. Þó aðeins þremur stigum frá öruggu sæti.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira