Vilja aftur funda með Svíum um NATO-aðild Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2023 10:12 Mevlüt Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, á blaðamannafundi í Ankara í morgun. AP Tyrknesk stjórnvöld hafa tilkynnt að til standi að halda fleiri fundi með fulltrúum sænskra og finnskra stjórnvalda um NATO-aðild þeirra. Mevlüt Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, greindi frá þessu í morgun. Tobias Billström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, segist fagna fréttunum, en síðustu vikur hafa Tyrkir gefið í skyn að þeir munu einungis staðfesta inngöngu Finna í bandalagið. Samskipti tyrkneskra og sænskra stjórnvalda hafa verið mjög stirð að undanförnu vegna mótmælafunda í Svíþjóð þar sem mótmælendur hafa kveikt í Kóraninum. Tyrknesk stjórnvöld tilkynntu í síðasta mánuði að hlé hafi verið gert á viðræðum við sænsk stjórnvöld vegna aðgerðaleysis Svía. Cavusoglu greindi frá ákvörðuninni um fleiri fundi með Finnum og Svíum á fréttamannafundi með Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Ankara í morgun. Hann segir þó að Svíar hafi ekki uppfyllt kröfur Tyrkja fyrir því að þeir samþykki aðild þeirra. Blinken sagðist þó vona að Svíar og Finnar gætu gerst aðilar sem allra fyrst. Finnsk stjórnvöld hafa verið í reglulegum samskiptum við tyrknesk stjórnvöld og hafa bæði forsætisráðherrann Sanna Marin og utanríkistáðherrann Pekka Haavisto sagt að vonir stæðu til að Finnar gætu gengið inn í bandalagið á sama tíma og Svíar. Vonast sænsk og finnsk stjórnvöld til að bæði Svíþjóð og Finnland gætu verið orðnir fullgildir aðilar fyrir leiðtogafundinn í Vilnius í Litháen sem fram fer í júlí næstkomandi. Finnar og Svíar sóttu um inngöngu í NATO síðasta vor, í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Tyrkland Svíþjóð Finnland NATO Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Tobias Billström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, segist fagna fréttunum, en síðustu vikur hafa Tyrkir gefið í skyn að þeir munu einungis staðfesta inngöngu Finna í bandalagið. Samskipti tyrkneskra og sænskra stjórnvalda hafa verið mjög stirð að undanförnu vegna mótmælafunda í Svíþjóð þar sem mótmælendur hafa kveikt í Kóraninum. Tyrknesk stjórnvöld tilkynntu í síðasta mánuði að hlé hafi verið gert á viðræðum við sænsk stjórnvöld vegna aðgerðaleysis Svía. Cavusoglu greindi frá ákvörðuninni um fleiri fundi með Finnum og Svíum á fréttamannafundi með Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Ankara í morgun. Hann segir þó að Svíar hafi ekki uppfyllt kröfur Tyrkja fyrir því að þeir samþykki aðild þeirra. Blinken sagðist þó vona að Svíar og Finnar gætu gerst aðilar sem allra fyrst. Finnsk stjórnvöld hafa verið í reglulegum samskiptum við tyrknesk stjórnvöld og hafa bæði forsætisráðherrann Sanna Marin og utanríkistáðherrann Pekka Haavisto sagt að vonir stæðu til að Finnar gætu gengið inn í bandalagið á sama tíma og Svíar. Vonast sænsk og finnsk stjórnvöld til að bæði Svíþjóð og Finnland gætu verið orðnir fullgildir aðilar fyrir leiðtogafundinn í Vilnius í Litháen sem fram fer í júlí næstkomandi. Finnar og Svíar sóttu um inngöngu í NATO síðasta vor, í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu.
Tyrkland Svíþjóð Finnland NATO Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira