Jayson Tatum setti stigamet í Stjörnuleiknum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 07:39 Jayson Tatum með verðlaun sín fyrir að vera kosinn mikilvægasti leikmaður Stjörnuleiks NBA-deildarinnar í ár. Getty/Tim Nwachukwu Boston Celtics leikmaðurinn Jayson Tatum fór í mikið stuð í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í nótt þar sem lið Giannis Antetokounmpo vann 184-175 sigur á liði LeBrons James. Tatum stóð á endanum uppi með 55 stig og nýtt stigamet í Stjörnuleik NBA en það var áður í eigu Anthony Davis sem skoraði 52 stig árið 2017. Aðeins einn annar hefur skorað yfir fimmtíu stig í Stjörnuleik en það var Stephen Curry sem skoraði 50 stig í leiknum í fyrra. 55 PTS (NBA All-Star Game Record)10 REB6 AST10 3PMJayson Tatum balled out to lead #TeamGiannis to the win and claim 2023 #KiaAllStarMVP!#NBAAllStar | @Kia pic.twitter.com/k4EXJHtTgz— NBA (@NBA) February 20, 2023 Fyrirliðarnir spiluðu þó mun minna með liðum sínum en búist var við. Giannis Antetokounmpo spilaði bara í eina sókn vegna úlnliðsmeiðsla og LeBron James var bara með í fyrri hálfleiknum vegna handarmeiðsla auk þess sem hann var væntanlega að spara sig fyrir lokasprettinn þar sem Los Angeles Lakers þar á öllu að halda til þess að komast í úrslitakeppnina. Spida went off tonight as #TeamGiannis picked up the All-Star Game W : 40 PTS, 4 REB, 10 AST, 3 STL, 8 3PM#NBAAllStar pic.twitter.com/sLn7E6ikvo— NBA (@NBA) February 20, 2023 Þetta var í fyrsta sinn síðan að fyrirliðarnir fóru að kjósa í lið þar sem liðið hans LeBrons James tapar leiknum. Tatum gerði útslagið fyrir lið Giannis og var að sjálfsögðu kosinn mikilvægasti leikmaður leiksins. Hann hitti úr 22 af 31 skoti sínu þar af 10 af 18 þriggja stiga skotum. Tatum skoraði 27 af 55 stigum sínum í þriðja leikhlutanum. Donovan Mitchell átti líka mjög góðan leik en hann var með 40 stig og 10 stoðsendingar. 35 points14 rebounds5 assistsJaylen Brown showed out in the 2023 #NBAAllStar game. pic.twitter.com/AVKdXyRupa— NBA (@NBA) February 20, 2023 Annar Boson maður var stigahæstur í hinu liðinu því Jaylen Brown skoraði 35 stig á 25 mínútum fyrir liðið hans Lebrons og tók líka 14 fráköst. Þeir Joel Embiid og Kyrie Irving skoruðu báðir 32 stig og Irving var einnig með 15 stoðsendingar. NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Tatum stóð á endanum uppi með 55 stig og nýtt stigamet í Stjörnuleik NBA en það var áður í eigu Anthony Davis sem skoraði 52 stig árið 2017. Aðeins einn annar hefur skorað yfir fimmtíu stig í Stjörnuleik en það var Stephen Curry sem skoraði 50 stig í leiknum í fyrra. 55 PTS (NBA All-Star Game Record)10 REB6 AST10 3PMJayson Tatum balled out to lead #TeamGiannis to the win and claim 2023 #KiaAllStarMVP!#NBAAllStar | @Kia pic.twitter.com/k4EXJHtTgz— NBA (@NBA) February 20, 2023 Fyrirliðarnir spiluðu þó mun minna með liðum sínum en búist var við. Giannis Antetokounmpo spilaði bara í eina sókn vegna úlnliðsmeiðsla og LeBron James var bara með í fyrri hálfleiknum vegna handarmeiðsla auk þess sem hann var væntanlega að spara sig fyrir lokasprettinn þar sem Los Angeles Lakers þar á öllu að halda til þess að komast í úrslitakeppnina. Spida went off tonight as #TeamGiannis picked up the All-Star Game W : 40 PTS, 4 REB, 10 AST, 3 STL, 8 3PM#NBAAllStar pic.twitter.com/sLn7E6ikvo— NBA (@NBA) February 20, 2023 Þetta var í fyrsta sinn síðan að fyrirliðarnir fóru að kjósa í lið þar sem liðið hans LeBrons James tapar leiknum. Tatum gerði útslagið fyrir lið Giannis og var að sjálfsögðu kosinn mikilvægasti leikmaður leiksins. Hann hitti úr 22 af 31 skoti sínu þar af 10 af 18 þriggja stiga skotum. Tatum skoraði 27 af 55 stigum sínum í þriðja leikhlutanum. Donovan Mitchell átti líka mjög góðan leik en hann var með 40 stig og 10 stoðsendingar. 35 points14 rebounds5 assistsJaylen Brown showed out in the 2023 #NBAAllStar game. pic.twitter.com/AVKdXyRupa— NBA (@NBA) February 20, 2023 Annar Boson maður var stigahæstur í hinu liðinu því Jaylen Brown skoraði 35 stig á 25 mínútum fyrir liðið hans Lebrons og tók líka 14 fráköst. Þeir Joel Embiid og Kyrie Irving skoruðu báðir 32 stig og Irving var einnig með 15 stoðsendingar.
NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira