Jayson Tatum setti stigamet í Stjörnuleiknum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 07:39 Jayson Tatum með verðlaun sín fyrir að vera kosinn mikilvægasti leikmaður Stjörnuleiks NBA-deildarinnar í ár. Getty/Tim Nwachukwu Boston Celtics leikmaðurinn Jayson Tatum fór í mikið stuð í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í nótt þar sem lið Giannis Antetokounmpo vann 184-175 sigur á liði LeBrons James. Tatum stóð á endanum uppi með 55 stig og nýtt stigamet í Stjörnuleik NBA en það var áður í eigu Anthony Davis sem skoraði 52 stig árið 2017. Aðeins einn annar hefur skorað yfir fimmtíu stig í Stjörnuleik en það var Stephen Curry sem skoraði 50 stig í leiknum í fyrra. 55 PTS (NBA All-Star Game Record)10 REB6 AST10 3PMJayson Tatum balled out to lead #TeamGiannis to the win and claim 2023 #KiaAllStarMVP!#NBAAllStar | @Kia pic.twitter.com/k4EXJHtTgz— NBA (@NBA) February 20, 2023 Fyrirliðarnir spiluðu þó mun minna með liðum sínum en búist var við. Giannis Antetokounmpo spilaði bara í eina sókn vegna úlnliðsmeiðsla og LeBron James var bara með í fyrri hálfleiknum vegna handarmeiðsla auk þess sem hann var væntanlega að spara sig fyrir lokasprettinn þar sem Los Angeles Lakers þar á öllu að halda til þess að komast í úrslitakeppnina. Spida went off tonight as #TeamGiannis picked up the All-Star Game W : 40 PTS, 4 REB, 10 AST, 3 STL, 8 3PM#NBAAllStar pic.twitter.com/sLn7E6ikvo— NBA (@NBA) February 20, 2023 Þetta var í fyrsta sinn síðan að fyrirliðarnir fóru að kjósa í lið þar sem liðið hans LeBrons James tapar leiknum. Tatum gerði útslagið fyrir lið Giannis og var að sjálfsögðu kosinn mikilvægasti leikmaður leiksins. Hann hitti úr 22 af 31 skoti sínu þar af 10 af 18 þriggja stiga skotum. Tatum skoraði 27 af 55 stigum sínum í þriðja leikhlutanum. Donovan Mitchell átti líka mjög góðan leik en hann var með 40 stig og 10 stoðsendingar. 35 points14 rebounds5 assistsJaylen Brown showed out in the 2023 #NBAAllStar game. pic.twitter.com/AVKdXyRupa— NBA (@NBA) February 20, 2023 Annar Boson maður var stigahæstur í hinu liðinu því Jaylen Brown skoraði 35 stig á 25 mínútum fyrir liðið hans Lebrons og tók líka 14 fráköst. Þeir Joel Embiid og Kyrie Irving skoruðu báðir 32 stig og Irving var einnig með 15 stoðsendingar. NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Tatum stóð á endanum uppi með 55 stig og nýtt stigamet í Stjörnuleik NBA en það var áður í eigu Anthony Davis sem skoraði 52 stig árið 2017. Aðeins einn annar hefur skorað yfir fimmtíu stig í Stjörnuleik en það var Stephen Curry sem skoraði 50 stig í leiknum í fyrra. 55 PTS (NBA All-Star Game Record)10 REB6 AST10 3PMJayson Tatum balled out to lead #TeamGiannis to the win and claim 2023 #KiaAllStarMVP!#NBAAllStar | @Kia pic.twitter.com/k4EXJHtTgz— NBA (@NBA) February 20, 2023 Fyrirliðarnir spiluðu þó mun minna með liðum sínum en búist var við. Giannis Antetokounmpo spilaði bara í eina sókn vegna úlnliðsmeiðsla og LeBron James var bara með í fyrri hálfleiknum vegna handarmeiðsla auk þess sem hann var væntanlega að spara sig fyrir lokasprettinn þar sem Los Angeles Lakers þar á öllu að halda til þess að komast í úrslitakeppnina. Spida went off tonight as #TeamGiannis picked up the All-Star Game W : 40 PTS, 4 REB, 10 AST, 3 STL, 8 3PM#NBAAllStar pic.twitter.com/sLn7E6ikvo— NBA (@NBA) February 20, 2023 Þetta var í fyrsta sinn síðan að fyrirliðarnir fóru að kjósa í lið þar sem liðið hans LeBrons James tapar leiknum. Tatum gerði útslagið fyrir lið Giannis og var að sjálfsögðu kosinn mikilvægasti leikmaður leiksins. Hann hitti úr 22 af 31 skoti sínu þar af 10 af 18 þriggja stiga skotum. Tatum skoraði 27 af 55 stigum sínum í þriðja leikhlutanum. Donovan Mitchell átti líka mjög góðan leik en hann var með 40 stig og 10 stoðsendingar. 35 points14 rebounds5 assistsJaylen Brown showed out in the 2023 #NBAAllStar game. pic.twitter.com/AVKdXyRupa— NBA (@NBA) February 20, 2023 Annar Boson maður var stigahæstur í hinu liðinu því Jaylen Brown skoraði 35 stig á 25 mínútum fyrir liðið hans Lebrons og tók líka 14 fráköst. Þeir Joel Embiid og Kyrie Irving skoruðu báðir 32 stig og Irving var einnig með 15 stoðsendingar.
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum