Krapaflóð fallið á nokkrum stöðum á vestanverðu landinu Bjarki Sigurðsson skrifar 13. febrúar 2023 17:51 Aurskriða féll í Búðardal í dag. Aðsend/Dóróthea Sigríður Þá nokkur krapaflóð hafa fallið á vestanverðu landinu í dag. Í morgun féll flóð í Gemlufalli í Dýrafirði, annað flóð fyrir hádegi á Kleifaheiði og þó nokkur í Saurbæ í Dalasýslu. Þar hefur einnig ein skriða fallið. Hlýtt hefur verið um land allt í dag með mikilli rigningu um sunnan- og vestanvert land. Víða eru miklir vatnavextir, ár hafa flætt yfir bakka sína, snjór bráðnað hratt og krapaflóð fallið. Samkvæmt færslu á vef Veðurstofunnar má gera ráð fyrir áframhaldandi hættu á krapaflóðum, skriðuföllum og vatnavöxtum fram á kvöld. Miklir vatnavextir eru í Borgarfirði en víða hefur flætt yfir vegi á neðri hluta vatnasviðs Hvítár. Sama má segja um Suðvesturland en þar hefur meðal annars flætt yfir veg í Heiðmörk og eru gönguleiðir og bílastæði á Þingvöllum umflotin. Gert er ráð fyrir að draga eigi úr rigningu núna seinni part dags og svo kólnar í nótt. Með því ætti að draga úr hættu á krapaflóðum, skriðuföllum og flóðum vatnsfalla. „Meðan enn þá er hlýtt eru vegfarendur og aðrir hvattir til að sýna aðgæslu undir hlíðum þar sem grjót eða skriður geta fallið og nærri vatnsfarvegum þar sem krapaflóð geta borist niður eða ár flætt yfir bakka sína. Þetta á sérstaklega við á þeim svæðum þar sem mest rignir,“ segir í færslunni. Dalabyggð Veður Ísafjarðarbær Vesturbyggð Tengdar fréttir „Okkar menn segja að þeir hafi ekki séð þetta áður svona mikið“ Varað hefur verið við miklum vatnavöxtum á Vesturlandi og Vegagerðin varar við slæmum akstursskilyrðum víða. Samskiptastjóri segir þetta umfangsmikið og að þeirra menn hafi ekki áður séð jafn mikla vatnavexti. Ræsi ráða ekki við vatnsflauminn og Dölunum sé allt undir. 13. febrúar 2023 15:45 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Hlýtt hefur verið um land allt í dag með mikilli rigningu um sunnan- og vestanvert land. Víða eru miklir vatnavextir, ár hafa flætt yfir bakka sína, snjór bráðnað hratt og krapaflóð fallið. Samkvæmt færslu á vef Veðurstofunnar má gera ráð fyrir áframhaldandi hættu á krapaflóðum, skriðuföllum og vatnavöxtum fram á kvöld. Miklir vatnavextir eru í Borgarfirði en víða hefur flætt yfir vegi á neðri hluta vatnasviðs Hvítár. Sama má segja um Suðvesturland en þar hefur meðal annars flætt yfir veg í Heiðmörk og eru gönguleiðir og bílastæði á Þingvöllum umflotin. Gert er ráð fyrir að draga eigi úr rigningu núna seinni part dags og svo kólnar í nótt. Með því ætti að draga úr hættu á krapaflóðum, skriðuföllum og flóðum vatnsfalla. „Meðan enn þá er hlýtt eru vegfarendur og aðrir hvattir til að sýna aðgæslu undir hlíðum þar sem grjót eða skriður geta fallið og nærri vatnsfarvegum þar sem krapaflóð geta borist niður eða ár flætt yfir bakka sína. Þetta á sérstaklega við á þeim svæðum þar sem mest rignir,“ segir í færslunni.
Dalabyggð Veður Ísafjarðarbær Vesturbyggð Tengdar fréttir „Okkar menn segja að þeir hafi ekki séð þetta áður svona mikið“ Varað hefur verið við miklum vatnavöxtum á Vesturlandi og Vegagerðin varar við slæmum akstursskilyrðum víða. Samskiptastjóri segir þetta umfangsmikið og að þeirra menn hafi ekki áður séð jafn mikla vatnavexti. Ræsi ráða ekki við vatnsflauminn og Dölunum sé allt undir. 13. febrúar 2023 15:45 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
„Okkar menn segja að þeir hafi ekki séð þetta áður svona mikið“ Varað hefur verið við miklum vatnavöxtum á Vesturlandi og Vegagerðin varar við slæmum akstursskilyrðum víða. Samskiptastjóri segir þetta umfangsmikið og að þeirra menn hafi ekki áður séð jafn mikla vatnavexti. Ræsi ráða ekki við vatnsflauminn og Dölunum sé allt undir. 13. febrúar 2023 15:45
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?