Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að greiðslur með kredit- og debetkortum virki þó eðlilega.
„Unnið er að viðgerð. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda,“ segir í tilkynningunni.
Bilun er nú í kerfum Reiknistofu bankanna sem veldur því að truflanir eru í greiðsluaðgerðum í netbönkum.
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að greiðslur með kredit- og debetkortum virki þó eðlilega.
„Unnið er að viðgerð. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda,“ segir í tilkynningunni.