Diljá Ögn: Ég átti að gera það sem ég geri best Árni Jóhannsson skrifar 12. febrúar 2023 21:56 Diljá Ögn að hleypa af skoti Vísir / Hulda Margrét Diljá Ögn Lárusdóttir átti afbragðsleik gegn Spánverjum þegar Ísland tapaði 34-88 í lokaleik liðsins í forkeppni Eurobasket 2023. Diljá var stigahæst allra á vellinum og að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Hún kveðst spennt að taka þátt í framtíð íslenska landsliðsins. Fyrir fram var það vitað mál að verkefni kvöldsins yrði erfitt en kom leikur Spánverja Diljá á óvart á einhvern hátt? „Ég veit það eiginlega ekki. Við bara vissum það að þær eru klikkað góðar í körfubolta. En nei það var ekkert sem kom á óvart.“ Diljá var stigahæst og skoarði 14 stig, hún var beðin um að lýsa því hvað Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins hafi sagt henni fyrir leik að hún ætti að gera. „Hann sagði mér bara að keyra á körfuna og skjóta og gera það bara sem ég geri best.“ Spánverjar eru eitt af bestu landsliðum heims þannig að það hlýtur að vera eitthvað sem stelpurnar geta lært af því að etja kappi við svona sterka leikmenn. „Já það er geggjað tækifæri að spila á móti svona góðum stelpum. Það er bara allt sem við getum tek með okkur út úr þessum leik. Við þurftum að berjast mikið til dæmis.“ Íslenska landsliðið átti sína slæmu kafla en líka þá góðu í þessum leik. Allir leikhlutar innhéldu bæði það góða og það slæma. Hvað var rætt í leikhléunum sem voru tekin? „Við áttum bara að spila góða vörn og áttum að vera aggressívar. Við töluðum einnig um það að við ættum aldrei að hætta að spila góða vörn.“ Varðandi framtíðina sagðist Diljá vera spennt yfir því að vera partur af liðinu. „Það býr heldur betur mikið í þessu landsliði okkar. Ég er bara mjög spennt að fá að vera með í framtíðinni.“ Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Spánn 31-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12. febrúar 2023 21:25 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Fyrir fram var það vitað mál að verkefni kvöldsins yrði erfitt en kom leikur Spánverja Diljá á óvart á einhvern hátt? „Ég veit það eiginlega ekki. Við bara vissum það að þær eru klikkað góðar í körfubolta. En nei það var ekkert sem kom á óvart.“ Diljá var stigahæst og skoarði 14 stig, hún var beðin um að lýsa því hvað Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins hafi sagt henni fyrir leik að hún ætti að gera. „Hann sagði mér bara að keyra á körfuna og skjóta og gera það bara sem ég geri best.“ Spánverjar eru eitt af bestu landsliðum heims þannig að það hlýtur að vera eitthvað sem stelpurnar geta lært af því að etja kappi við svona sterka leikmenn. „Já það er geggjað tækifæri að spila á móti svona góðum stelpum. Það er bara allt sem við getum tek með okkur út úr þessum leik. Við þurftum að berjast mikið til dæmis.“ Íslenska landsliðið átti sína slæmu kafla en líka þá góðu í þessum leik. Allir leikhlutar innhéldu bæði það góða og það slæma. Hvað var rætt í leikhléunum sem voru tekin? „Við áttum bara að spila góða vörn og áttum að vera aggressívar. Við töluðum einnig um það að við ættum aldrei að hætta að spila góða vörn.“ Varðandi framtíðina sagðist Diljá vera spennt yfir því að vera partur af liðinu. „Það býr heldur betur mikið í þessu landsliði okkar. Ég er bara mjög spennt að fá að vera með í framtíðinni.“
Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Spánn 31-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12. febrúar 2023 21:25 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Spánn 31-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12. febrúar 2023 21:25